Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1949, Síða 7

Heimilisblaðið - 01.05.1949, Síða 7
78 HEIMILISBLAÐ um liina viðibjóðslegu lykt af Evrópumönnum. ÞaÓ er ekki ósvipað, sem á sér stað, þegar um gáfur er að ræða. Margir álíta, að Gvðing- ar skari fram i'ir að gáfum, enda takisl þeim ávallt að komast í áhrifastöðtir, hvar sem þeir dvelja. Þá eru aðrir sannfærðir um það, að svertingjar séu illa gefnir frá náttúrunnar hendi. Þeir, sem veita slíkum fullyrð- ingum viðtöku, sniðganga sann- leikann. Það er ástæðulaust að ímynda sér, að Gyðingar séu lietur gefnir en aðrar þjóðir. Þeir eiga heldur ekki fleiri menn, er skara fram úr á ýms- um sviðurn. En hitt er aftur á móti staðreynd, að Gyðingi, er kemst í áhrifastöðu, er frem- ur veitt atliygli en öðrum. Svo liefur að minnsta kosti verið til skamins tíma. Hvað kannast j)ú við marga listamenn, vís- indamenn og stjórnmálamenn af Gyðingaættum ? Heine, Mendelsolm Partholdy, Ein- stein, Brandes, Disraeli, en tæp- lega marga fleiri. Það vantar heldur ekki dæmi um mikla listamenn meðal svertingja. Tökum til dæmis Paul Robeson, Richard Wright, er skrifaði „Svertingjadreng- ur“, eða Washington-Carver, sem er kunnur vísindamaður. Þess ber að minnast, að svert- ingjum í Ameríku liefur jafn- an verið haldið frá opinberum stöðum, líkt og Gvðingum. Þeir hafa aldrei verið vel séðir sem stjórnmálamenn, en aftur á móti hafa þeir komizt í fremstu röð lækna og vísindamanna. Það er til fólk, er lieldur j)ví fram í fullri alvöru, að heili Frh. á bls. 101. B j a r ni Jónsson Síðustu orð Jóns biskups Vídalíns ORT 1913 Nú er lokið lífsins þraut, Ijúft er því taka; björt til enda er ævibraut allra þeirra’, er vaka. Heim, ó, heim! ég hlakka til, heimvon á ég gófía. Glaður hinztu gjpri’ ég skil góðunt föður þjóða. Veit ég Drottinn móti tnér rnildur faðminn breiðir; náðarblið hans opið er, engill hans tnig leiðir; þreytt við vantrú heims ég hef, hvíld er gott uð taka! Hjörðu þinni, Herra, gef hirða’ er nenna að vaka. Lát minn veikan vitnisburð vel og lengi hljóma. Aldrei verði á vottum þurrð vegsemd þína’ að rónta! Kæri Jesús, krossinn þinn kröftuglega skíni, leiði þjóð til lífsins inn. lof þitt aldrei dvíni. HEIMILISBLAÐIÐ 79 ^tuart Cloete Madurinn, hesturinn og stúlkan þðD skeði ekki oft í garnla daga, að ókunnugir færu 1111 I ransvaalgresjuna, en aldr- 1 'ar neinn jafn velkominn og I'es gary. Við vorum að temja hthóp fyrir lögregluna, þeg- 'r *lann kom. Pabbi var mikill estatemjari. Hann hafði allt- nieira en nóg að starfa. 1 ta skipti voru hestarnir sex- ti i| 'p. . . . aniningamennirnir voru J)abbh ég og Vala. Vala var S>’8tir mín. Hún var falleg 1) U^a’ er kunni að sitja á hesl- n Auk okkar voru einnig ’kkrir röskir svertingjapiltar, Va,lir starfinu. ^ ^ >ð vorum að Ijúka við að Jóðra stóran rawðan hest, þeg- i , ók'uin rödd sagði: — Viljið 1 ’ :,Ó ég hjálpi ykkur? „• b 1,1111 undrandi upp. Hjá e rðingunni var maður á grá- ',1' hesti og horfði á okkur. ai,ri s*ökk af baki, henti beizl- (i au,11«um yfir einn staurinn jj" hlilraði vfir girðinguna. 0 T Var rileða'Illaður á hæð e^dur eins fötum og ég , ' > séð í enskum blöðum «xum, er voni strengdar ytir i n sti„ • n<írr’ °" háum, brúnum brei ^1"11' ^arrn var n>r>>>> með Rtill •*'* *e^l,ról, og hann var í an 8*Ikiskyrtu og bar grá- " I MflB. -^afn *>aiin «ntt er Calgary, sagði °P rétti pabba höndina. et, ^'lee, sagði pabbi. Þetta »«r minn, Tim — og dótt- mrn’ ^ alentine. Calgary heilsaði mér einnig með handabandi, en áður en hann rétti Völu höndina, tók hann ofan hattinn og hneigði sig. Hann var ljóshærður eins og systir mín, og var með lítið, Ijóst yfirvararskegg, og jiegar liann brosti, sást að tennur lians voru sterkar og hvítar. Augna- ráð hans var einbeitt og ákveð- ið. — Þegar hann hafði heilsað okk- ur og virt okkur fvrir sér, leit hann á þann rauða. Fallegur liestur, sagði Calgary. Og svo gekk hann til hans. Þetta var ótaminn, þriggja vetra hestur, og það hafði aldrei verið iagt á hann beizli eða tjóður fyrr. Calgarv lagði liönd sína á hann og talaði lágt til hans: — Góður drengur ... góður hestur . . . ágætur hest- ur! Hesturinn hafði ólmazt um í reipinu og hann togaði ennþá í það. F,g bjóst á bverri stundu við því, að hann mundi slá Calg- ary. En liann gerði það ekki. Það fór um hann skjálfti. Ég hafði aldrei fyrr séð neitt áþekkt þessu. Calgary stóð kyrr og beið. Það var líkt og kraftur streymdi frá hönd hans til hestsins. Ég heyrði pabba segja við Völu, að hún skyldi fara inn og láta hita te. En hún stóð grafkyrr við lilið mér og starði með stóru, brúnu lijartaraug- unurn sínum á manninn og hestinn í miðri réttinni. Pilt- arnir stóðu líka kyrrir. Þeir virtust ekki vera í neinum vafa um, að hinn tryllti hestur mundi drepa manninn á liverri stundu. Það slaknaði á reipinu, sem hesturinn var tjóðraður með. Hönd Calgarvs mjakaðist eftir hrygg skepnunnar. — Nú ókyrr- ist liann, bugsaði ég. En hann gerði það ekki. Hann leyfði Calgary að koma nær og nær. Calgarv klóraði lionuni bak við eyrun. Hann strauk kjálka lians og flipa. Allt í einu beygði liaiiii sig áfram, myndaði nokk- urs konar sogskálar með lóf- unum og þrýsti þeim af afli inn í nasir liestsins. Það fór skjálfti um hestinn. Hann kipptist lil og prjónaði upp í loftið með framfótiinum, hætti og byrjaði á ný. Um leið ‘og hesturinn byrjaði að prjóna, linaði Calgary á takinu, og þá liætti hesturinn jafn skyndilega og liann hafði byrjað. Calgarv gekk nokkur skref aftur á bak. Rauður sneri við höfðinu. Hann hefði hæ.glega getað hrifsað í handlegg manns- ins með tönnunum, en hann gerði það ekki. Hann liorfði bara á manninn, og Calgary strauk evru hans. Síðan klapp- aði liann hestinum á hálsinn og kom til okkar. — Ég hef verið með licslum alla mína ævi^sagði faðir minn, en það veit liamingjan, að ég

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.