Heimilisblaðið - 01.05.1949, Síða 11
82
83
inn. Hún var livít og fögur eins
og páskalilja, og hún hét lion-
um því, að ef liann ynni kapp-
hlaup á hesti föður hennar,
skyldi liún giftast honum viku
seinna. Það var auðvitað lirekk-
ur af hennar liálfu, að hún
skyldi biðja um frest, því hún
þráði ekkert heitar en að gift-
ast lionum þegar í stað.
En þau giftust aldrei, hélt
Calgary áfram máli sínu. Hihi
dó. Hesturinn liennar datt með
hana. Hann flæktist í stálvír,
steyptist áfram, og hún varð
undir lionum. Hesturinn var
stór, en hún var grönn og lítil.
Unnusti stúlkunnar lilýtur að
hafa orðið vitskertur. Hann
fann þorparann, er spemit hafði
vírinn milli trjánna, og það er
sagt, að hann liafi gengið af
lionum dauðum, þótt það væri
að vísu aldrei sannað. Þorpar-
inn varð fyrir slysi. Hestur hans
stökk með hann niður í ár-
gljúfur. Þeir voru staddir á lít-
illi steinbrú, þegar slysið vildi
til. En lit við brúarröndina sá-
ust hófaför tveggja hesta. Og á
andliti þorparans var ör eftir
svipuhögg, og einnig á lend
liestsins. Þeir fundust báðir
dauðir í árgljúfrinu. Það var
ekkert gert í málinu. Fólki
fannst það ótrúlegt, að nokk-
ur maður gæti þeyst á hest-
haki fram á yztu brúarrönd og
snúið síðan við á síðustu stundu.
Samt sem áður álitu vinir þessa
manns, að það væri bezt, að
hann ferðaðist í burtu -— og
hann fór til útlanda, og var
þar, unz fyrnast tók vfir atburð
þennan.
Calgary kveikti sér í vindl-
ingi. — Hann fór til framandi
landa, Argentínu, Kanada,
Afríku. Hann átti næga pen-
inga, liann átti og á ennþá
landareign í Englandi, og haun
vann sér inn peninga, livar sem
liann kom, en honum þótti
gaman að halda á tæpasta vað-
ið. Hann óskaði þess, að h'f
hans yrði ekki viðburðasnautt,
og það varð það lieldur ekki.
Dag nokkurn datt lionum í hug,
að gaman væri að finna hest, er
líktist þeim, er honuni þótti
svo vænt um. Og liann hafði
augun hjá sér, hvar sem hann
kom, og að lokum fann hann
hest, sem var svo líkur liinum,
að hann hefði getað verið son-
ur hans. En hann fann einnig
stúlku.
— Yölu? sagði ég.
Já, Tim.
Þetta er ævisaga yðar, sem
þér hafið sagt mér.
— Já, sagði hann.
-— Hvers vegna farið þér?
—• Lögreglan er á hæluni
mér, sagði liann. Ég hef smvgl-
að inn vopnum og nautpeningi,
af því að mér þótti gaman að
|)ví. Mér ])ótti það spennandi
leikur, og mér fannst ég vera
svo sorgbitinn og óhamingju-
samur.
— En þér komið aftur til að
sækja Völu? sagði ég.
Hann hló. Vala og ég
verðum ekki lengi hvort frá
öðru, sagði liann. En nú verð
ég að halda af stað. Skilaðu
kveðju til lögregluforingjans,
])egar hann kemur.
|l/fORGUNINiN eftir mættum
við Vala Ferras lögreglu-
foringja. Hann gekk í áttina
til hússins ásamt tveim lög-
regluþjónum. Skammt frá þeim
HEIMILISBLAÐI®
stóð gresjuvagn með múldýr'
um fyrir.
Við létum eins og þeir værl1
að konia eftir liestunum, og
sagði: — Við höfum tilbún11
nokkra ágæta hesta handa vði*r’
lögregluforingi.
Fleira var ekki sagt, fvrr el1
lögreglan hafði athugað I>eS*
ana, og Ferras lögreglufori*1!11
sat á svölunum okkar með ^11"
í annarri hendiuni og píp*111,1
sína í hinni. Þá sagði ha*1*1-
— Nú, hann gabbaði okk1"
samt sem áður.
— Gabbaði okkur? saf?^1
pabbi. — Hver?
— Yðar ágæti vinur; J olu1,r'
heldrimamt köllum við lia*111'
Þið hafið víst nefnt liann CaU
arv. Hugsa sér, að hann sk**
hafa verið hér í lieilan má***1^'
meðan ég leitaði hans við laD®8
mærin. Og nú er það of se*11*'
Hvað eigið þér við?
Það má flytja nautgrip1
á ný yfir landamærin, og 111,1
byggjunum leyfist að kaup'1
vopn, svo að tollgæzlu okk*'r
er því lokið. En ég vona, 1,1
þér hafið gætt dóttur yðar 'eh
sagði hann við mömmu. Þa
er ekki liallt fyrir dætur okk*,r'
að komast í of náin kynn* vl
Johnny heldrimann.
Ég hef átt nóg I,,e,
að gæla sjálfrar mín, sag11*1
mamraa, og hefði ég veri1'1 j
Vöh* sporum, mundi jaf11'1
ekki móður minni hafa tekÞ*
að stía mér frá honum. Þeg1*1
ég íhuga, hversu lengi b®11.1
hefur dvalið hér, furðar 1,llr
sannarlega á dóttur minn1- r
hefði áreiðanlega ekki k1"
hann ríða einan leiðar si1,,,íir
Ég hor|ði á Völu. Hún
blóðrjóð í framan og leit 1,1
eigi
J P’Þ'
skammt eftir
HEIMILISBLAÐIÐ
Arne Möller
SlÐUSTU DAGAR
JÓNS BISKUPS VÍDALÍNS
SIðast A mánuðinn, sem Jón
hiskup lifði, kennir þess í
hréf*im lians, að hann hyggur,
a" hann
ólifað.
• bréfi sem hann ritaði Rab-
6.1 stiptamtmanni 25. ág. 1720,
fgi*' biskup meðal annars:
”Ég hef alls eigi mikla löng-
1.1 til að lifa lengi í heiminum;
11 **f Drottinn minn vildi gefa
1.1 r líf, þangað til biblíuþýð-
'Hdn ntín væri komin út, þá
111 Un ég glaður segja: „Drott-
lln, láttu nú þjón þinn í friði
*ara *“«
F
j ■ n a þeim sama degi fær
811.1 þau hoð, að Þórður Jóns-
1.1 prófastur á Staðastað sé
ati**n,
vi**Ur.
D
'isk
'ið
r a
mágur lians og bezti
ag*nn eftir, 26. ág. leggur
bii ’
'nP af stað, til þess að vera
1 Jarðarför mágs síns, því að
611 böfðu heitið hvor öðrum
því, að sá, er lengur lifði skyldi
lialda líkræðu yfir hinum.
Áður en hann lagði af stað
var hann þegar veikur orðinn,
og að líkindum örþreyttur af
ferðalögum, bæði til stiptamt-
mannsins (Rabens) í Hafnar-
firði og til alþingis. Þá er mælt,
að lionum hafi orðið þessi vísa
á niunni:
„Herra Guð í himnasal!
háltu mér við trúna:
kvíði ég fvrir Kaldadal,
kvölda tekur núna“.
Honum entist ekki þróttur til
að fara lengra þann daginn en
til sælúhússins að Hallbjarnar-
vörðum á Kaldadal; sóttin eln-
aði svo ákaflega á leiðinni að
hann komst með naumindum
þangað um kvöldið; hann lét
þá taka sér hlóð, að þeirrar tíð-
ar sið, en sjúkleikur hans versn-
aði því meira.
!,r fy*-i
u**m
t**!
*■**■ sig. Svo lvfti hún and-
og horfði á lögreglufor-
kjann. Hún tók af liálsi sér
kilda
gullkeðju. Hún kippti
J**na og hún hrökk í suiul-
!**■. á . . ,
U ' milli fingra sér hélt hún
"^k'blum trúlofunarhring úr
’• Hún talaði ekki orð, en
Se“i h
%
ringinn á fingur sér.
1 ' a***ma gekk til hennar og
N'sstj ■ - ■ ■ -
**n,
ban
hana. Pabbi opnaði
Un***ii til að bölva, en þegar
0 111 ***ætti augnaráði mömmu
^ blu, fór hann að hlæja.
b*að 1,'tur út fvrir, að það
sé ekkerl of gott fvrir Johnny
heldrimann. Hann fær dóttur
rnína fyrir konu og bezta hest-
inn minn í heimanmund. Já,
já, þú munt eignast góðan
mann, Vala. Skál, lögreglufor-
ingi! Pabbi skenkti í glösin.
Tim, drengur minn, sagði hann,
það er leitt, að þú skulir vera
of ungur til að skála fyrir fram-
tíð systur þinnar.
En mamnia sagði: — Það get-
ur hann daginn sem brúðkaup-
ið verður. Þess er ekki langt
að bíða.
Morguninn eftir, 29. ágúst,
spurði biskup dómkirkjuprest-
inn siim í Skálholti, Ólaf Gísla-
son, hversu honum litist á sjúk-
dóm sinn. Prestur svaraði:
„Mér lízt, Herra, að þér mun-
ið ekki lengi hér eftir þurfa
að berjast við heiminn“. Bisk-
up svaraði: „Því er gott að
taka, ég á góða heimvon!“
Biskup var nú orðinn of veik-
ur til að geta neytt kvöldmál-
tíðarinnar, og dó að morgni
hins 30. ág.
Biskupsfrúin, Sigríður, var
skönimu áður en þetta gerðist,
farin til Staðastaðar til að
dvelja þar með bróður sínum
og frændum þeirra, en liitti
hann þá fvrir dauðvona; liami
dó 21. ág. Hún ásetti sér þá,
að vera við jarðarför lians, er
átti að fara fram 30. ág.
Þá spurðist til Staðastaðar,
að Jón biskup liefði orðið veik-
ur á leið þangað. Reið frúin þá
til fundar við mann sinn að
kvöldi hins 29. ág., og kon* um
nóttina fyrir 30. ág. til sælu-
hússins, en vissi þá eigi, að mað-
ur hennar væri í andarslitrun-
uni. Brá lienni þá svo mjög við
fregnina, að menn voru lirædd-
ir um í fyrstu, að hún mundi
eigi afbera það.
Svona ilapurleg urðu þá ævi-
lok þessa biskups, sem lifað
hafði jafn brösóttu lífi, sem
liann var sjálfur bráður í skapi.
Jarðarför lians fór fram í
Skálholti 6. sept. 1720, að við-
stöddum Raben stiptamtmanni
og 22 próföstum og prestum.
Jóhann Þórðarson prófastur í
Árnessýslu flutti líkræðuna.
Var hún allmakleg eftirmæli
eins og tímarnir voru þá.
Lausl. þýtt. B. J.