Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 12
84 85 HEIMILISBLAÐl^ 1\ ý j un g ar í vísindum o g t œkni, f r étti r o g f r á s a g nit Nokkur oríí um svefninn — Ég sofna aldrei fyrr en komið er undir morgun. Ég sef aðeins nokkra tíma reglu- leginn svefni, og.læknirinn lief- ur bannað mér að taka inn svefnlyf. Þannig talar inargt fólk. Aftur á móti segja sumir: Maður eyðir allt of iniklu af tíma sínum í svefn. Það væri ekki ónýtt, ef vísindamennirnir fyndu eittbvað það upp, er gerði svefninn ónauðsynlegan. Þannig er svefninn á einn eða aniian liátt vandamál fyrir fólkið. Sumir geta ekki sofið, aðrir eru alltaf þreyttir og gela sofið bvenær sem er, en án þess þó að njóta verulegrar livíldar. Það er auðskilið mál, að beilbrigður svefn befur mikla þýðingu fyrir líkamlega og andlega vellíðan fólks./ Þess vegna eru vísindalegar rann- sóknir á eðli svefnsins þýðing- armiklar, því ef til vill verður með þeim liægt að lijálpa mörgu fólki, er þjáist af svefn- leysi. Það er ýmislegt, er jafnvel vísindin getá ekki sagt okkur um svefninn. Hvers vegna sof- um við? Að sjálfsögðu endur- nærist líkaminn á ineðan við sofum. Urgangsefnin, er safn- azt bafa fyrir í vöðvunum yfir daginn, eyðast, og jafnframt fá fruniur líkamans nýja orku. Ennþá vita menn ekki um bvers konar úrgangsefni er að ræða, sumir vísindamenn áb'ta, að það séu fyrst og fremsl mjólkursýrur, en fullnaðarvissa befur enn ekki fengiztum þétta atriði. Rússneskur vísindainað- ur, lvan Pavlov, álítur, að svefn- inn komi þegar vissar frum- ur í lieilanum sljóvgist við stöð- ug endurtekin álirif og ba»tti að lokum að starfa. Þegar alls er gætt, er tilgang- ur svefnsins margþættur. Ef við atbugum svefn dýranna, kom- umst við að raun um, að sum þeirra liggja í dvala yfir vetur- inn, þann árstíma, sem þeim er erfiðastur. Tilgangurinn með svefninum er ekki aðeins sá, að elidurnæra líkama þessara dýra, heldur að vernda þau fyrir erfiðleikum, er yrðu þeim ann- ars ofraun. Á sama liátt má líta á svefn okkar mannanna. Hann er afleiðing af skynsamlegu náttúrulögmáli, sem er fólgið í því, að í myrkri getur maður- inn ekki starfað, og í myrkri er hættulegt að vera á ferli lltl’ Náttúran hefur ekki átt vol* a því, að mömiunum tækist a gera nóttina jafn bjarta inum, og bún leyfir okkur til lengdar að brjóta lögmál SJ|1’ án þess að það bafi alvarlt'r*1’ afleiðingar í för með sér. T'j raun, sem gerð befur veri^ einangruðu lierbergi, þar sel1 utan að komandi bávaði v‘ir með öllu útilokaður, og en?11' klukka til að fylgjast með t*111 anum, liefur leitt í Ijós, að jafj* vel þótt fólk dvelji þar '1( slík skilvrði í marga s<iiaI bringa, sofnar það samt sel1 áður á hverju kvöldi um s'lf að leyti og það er vant vaknar á sama tíma á nioff111 8Í eik' ana. Þótt við vitum lítið um l<r vegna við sofum, vitum við a ur á móti mikið um bitt, ig við sofum. Við vituin, starfsemi bjartans er rnjög v' og að meðvitundarleysið 11‘t. bámarki sínu klukkutíma eft' að maður er sofnaður. Við 'J um, að þegar við erum að s°fnlj missum við fvrst vald vfir v° untim, en liljóð greinir ma° unz svefninn hefur lokað J,1‘1' manns. Um leið og maður ' a C 'fS* ar er það beyrnin, sem ■' gerir vart við sig, og það kel1 HEIMILISBLAÐIÐ Ur ekki ósjaldan fyrir, að þótt O'aður sé vaknaður geti maður f^ki breyft legg né lið, en geti fvlgzt með öllu því, er skeð- 111 í herberginu. Við vitum 1 innig, að líkaminn bíður ekki 'aranlegt tjón, þótt b ann sé s'efnlaus urn nokkurn tíma. Hafi niaður til dæmis orðið að fita sér nægja lítinn svefn í n°kkra daga, er átta tíma eðli- ^ugur svefn nægilegur til að endurnæra og bvíla líkamann. ^érstaklega athyglisverðar * ru tilraunir, sem gerðar voru Érir nokkrum árum í Mellon- st°fnuninni í Pittsburgh. Eitt "mdrað og fimmtíu sofandi ntaiineskjur voru kvikmyndað- ‘lr. Aðeins einn úr öllum hópn- u,n var fullkomlega rólegur í SVefninuni -— og liann var sjúkl- ingur á fávitahæli. Allt hitt °lkið bylti sér og sneri alla nóttina. Að meðaltali lá eng- 111,1 lengur kyrr í einu en tíu nínútur, og börn voru miklu oróiegri en fullorðnir: karl- Uenn byltu sér meira en kouur. stieðan fyrir þessari stöðugu reyfingu er sú, að þungi lík- mans bvílir um of á þeim óðvum er neðst liggja. Veld- lr l'etta óþægindum og boð j)erast ósjálfrátt um það til ojfans. Heilinn sefur aldrei al- gjörlega. Meðan við sofum eru . aHt vissar stöðvar í honum re'er^*' dæmis er það stað- bpy^’ niiiviii hávaði eykur ln° Wstinginn, án þess að n 9 Ur vakni. Aftur á móti þarf ^jOstiun ekkert til þess, að ung- 1 veki umbvggjusama móð- Ur S1'na. 111 það leyti, sem rannsókn- f'ossar áttu sér stað, liafði ^erískur læknir, C. E. Sand- ers, gert tilraunir með rólu- rúm fyrir sjúklinga, er fengið höfðu barnalömún, sykursýki og vissa tegund blóðsjúkdóma. Hreyfingar rúmsins, s‘em voru í boga fram og aftur (ekki til hliðanna eins þegar um vöggu er að ræða), bresstu við starf- semi líkamans, og menn kom- ust að raun um, að rólurúmið örvaði andardráttinn bjá þeim sjúklingum, er annars virtist nauðsynlegt að setja í stállunga. En auk þess gerðu menn þá uppgötvun, að sjúklingar í rólurúmi áttu auðvelt með að sofna og sváfu sérstaklega heil- brigðum og öruggum svefni. Þá voru gerðar tilraunir með fólk, er þjáðist af svefnleysi, og þær tilraunir báru ágætan árangur. Áhrif þau, er rólurúmið hefur, ættu síður en svo að vekja furðu, þegar þess er gætt, að hreyfingar þess liafa þau áhrif á h'kamann, að þyngd hans deil- ist jafnt niður, en kemur ekki á einn stað eins og venjulega. Það er slæmt, að rólurúm eru tölpvert dýr; í Ameríku kosta þau fjögur til fimm þúsund krónur. En hvað svefnleysi viðvíkur, eru ávallt hin góðu gömlu ráð í fullu gildi: Farið í heitt bað nokkru áður en þér liáttiö, borðið auðmelta máltíð (blóðið stígur síður til höfuðsins), les- ið í leiðinlegri bók, farið ekki mjög seint í rúmið, eyðið kvöld- inu með leiðinlegu fólki, sofið einn í lierbergi. En umfram allt: gerið ekki svefninn að vandamáli — of margar and- vökunætur auka á hugarburö manns og sjálfsefjun. Hjemmet. I flugvél, sem flaug harðar en hljóSið Charles E. Yeager, 25 ára gamall flugma'Sur frá Virginíu, er fyrsti maSurinn, sem hefur flogiS hrafiar en hljóSiS. Hann flaug í rakettuflugvél af gerSinni X-l. Hér segir flugmaSurinn frá þessu AÐ VAll dásamlegt veður í Suður-Californíu. Mér fannst himinninn aldrei liafa verið eins blár, og ég man ekki eftir því, að uinliverfi Muroc-flug- vallarins, sem ég þekkti svo vel, liafi nokkurn tíma verið bjart- ara né fegurra. Það var 14. okt. 1947. Eftir liálfa aðra klukku- stund mundi X-l, er ég átti að stjórna, fljúga liraðar en hljóð- ið, ef allt gengi að óskum. Ef allt gengi að óskum! Véla- verkfræðingarnir þóttust vissir furSulega ferSalagi sínu. um, að flugið mundi heppnast. Þeir liöfðu reiknað það út þús- und sinnum á pappírnum. En- livorki þeir né ég vissu fyrir víst, hver endalokin yrðu. Og það var ekki laust við, að ég fyndi til ofurlítils kvíða yfir þessari óvissu. Við áttum að leggja af stað klukkan tíu árdegis. Fyrsta áfangann áttum við að ferjast af B-29. Með mig sem farþega og X-1 festa við sig átti þetta stóra sprengjuflugvirki að bera (

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.