Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 16
88 89 Albertjean Verid þid sæll Gamansaga frá París DONTORSON hengdi hattinn sinn á snagann í anddyrinu. Því næst opnaði hann dyrnar að eldhúsinu, þar sem konan hans var að þeyta tvær eggja- livítur í rósóttri skál. -— Hefurðu pressað bláu bux- urnar mínar? spurði hann. — Já, Róbert! Þær lianga í klæðaskápnum. - Þú hefur vonandi munað eftir, að fara á pósthúsið og greiða afnotagjaldið af viðtæk- inu okkar? — Já. Kvittunin er í vesk- inu mínu, - Láttu mig liafa hana. Ég ælla að setja hana á sinn stað. Augnablik, ég á ekki gott með að fara frá búðingnum á stundinni; Flýttu þér dálítið. Mér þykir ekki svo gaman að bíða. Þegar kvittunin hafði verið liigð fram, hélt húshóndinn áfram yfirlieyrslu sinni. Heimsóttir ])ú Adéle frænku ? -— Já, Róbert. En það hefði ekki verið nauðsynlegt. Það gengur ekkert að henni annað en móðursýki! — Þú mátt ekki tala þannig um frænku mína. Það er mjög skiljanlegt, að kona á liemiar aldri sé hrædd um heilsu sína. Hvað ég vildi sagl hafa, livern- ig miðar þér áfram með sokk- ana lianda syni Adriens? Hef- urðu lokið við þá? — Já. Ég á bara eftir að sauma stafina lians í þá. Ágætt! .. . Hvuð fáum við að borða í (lag? Það sem eftir er af lamba- steikinni frá því í gær. Og svo fisk. — Hvers konar fisk? - Ég keypti tungu fyrir þig. En tungur eru dýrar, svo ég keypti makríl handa sjálfri mér. jQAG ÞANN, er Pontorson keypti sér sex lampa út- varpsviðtæki, ákvað hann að hætta með öllu leiklnis- og kvikmyndahúsferðum. Að loknu dagsverki sat ein- valdslierra heimilisins í bézta hægindastólnum, reykjandi ]>ípu og með glas við hlið sér og hlustaði með athygli á aug- lýsingar, hljómleika, fyrirlestra og fréttir kvöldsins. Pontorson var réttvís maður, sem þekkti vel hjónabands- skyldur sínar. Hann sætti sig við, að kona hans nyti einnig skemmtunar, og hann ónáðaði hana aðeins þegar nauðsyn krafði meðan á útvarpsdag- skránni stóð, eins og til dæmis, ef liann fann ekki inniskóna sína, vantaði eldspýtustokk, H E I M I L I S B L A Ð I Ð púns eða dagblað, er hafði a* geymu dagskrá kvöldsins. Frú Pontorson sýndi umburæ arlyndi gagnvart öllum óskui'1 manns síns. Sjúklegur kvíð* hældi niður hjá henni heil' brigðan mótþróa. Hún var °r hlaut að verða múlbundin. Hu*1 vissi fvrir fram, að sérhver t,k raun til uppreisnar var þý^' ingarlaus. Eitt augnatillit eiginmanni hennar og lllls' bónda var nægilegt til að ger‘l hana máttvana af ótta, sV° að jafnvel skynsamlegustu at' liugasemdir stirðnuðu á vörui'1 hennar. Kvöld nokkurt, þegar þaU sátu við útvarpið og hlustuðu- sagði þulurinn: — Áður en du?' skráin hefst, viljum við kynna úrslit hinnar vikuleg11 samkeppni okkar . . . Spurniuí- sú, er lilustendur voru spurðjr að, hljóðaði þannig: Hvaða tegund útvarpstækja er u breiddust hér á landi og í ined11 uppáhaldi hjá lilustendum? Einnig var spurt: Hvers mörg svör herast í þessari sal11 keppni? Fvrir rétt svör vl spurningunum veitir útvarp- fyrirtækið „HeIios“ 5000 franka í verðlaun. , Frú Pontorson varð náföl 1 frarnan og missti prjónana sl,1‘ á gólfið. Röddin hélt miskunnarlaU- áfram: Rétta svarið var „Heli°s .. . Samtals bárust 7394 sv1’1 .. . Verðlaunin hlaut frú Clfd' ihle Pontorson, Rue de Rer»i»eS 14 í París, en auk þess að s'al‘ aðalspurningunni rétt li«?fl,r hún komizt næst því að 5lZ^ rétt á þátttökufjöldann í sal" Frh. á hls. 103- ^EIMILISBLAÐIÐ r R innlendum fréttum ~ Það mætti máské telja sem 11,1 þess, að megun hafi batn- u 1 Islandi á seinni árum, að at*kra féhyrðslur liafa nokkuð uðgast; það eru ekki fáar Veitir se,u nú eiga nieira eður U'nna af penínguin á rentu í úngsins kassa, og á einstaka ^iiðum lítin matvæla forða Irirliggjandi, tiI bráðra nauð- l’ *Ha' Á þessum góðu árum, lta kannské fleiri gifst, lield- "r enn giftasl, þegar harðt er í h af þv; hefir orsakast vinnu- ! f°lks ekl ið. að |, og þar af aptúr flot- hafa því árlega svo að í sumum sveit- nvör sá, sem nockuð gat U"nið, var tekin í dvöl. Nið- "r«etníngar 'íeekað, ( Evair árið 1815 vóru 70 nið- rsetníngar, eru nú eeki fleiri I'1"1 20-Þóerecki mikið aðætla J Þ'i þessa sveitar kassa, ef í ari u ^ aronar. það sem afgeinfí- e f'Veitanna árlegu útgjöldum le """ t að peníngum, húsrúms- llr ' ‘ lii nuitvæla gevmslu veld- j °Vl’ eu allir vita livað pen- verða rírir í hallærum Pótt niat sé að fá til kaups, Seni er . . , 1 Pvi ohaganlegra, sem í tyOmj ' . vj. ari verður að láta miklar U Hrir lítið af peníngum. ,i^" því það árferði sem noek- °rð'ð ^< fur 1111 veitsl Islandi, varanlegt, mundi ei þeim peníngum illa varið sem hvör sveil kostaði til þess, að byggja sér geymslu hús fyrir matvæli er afgángs verða árlega, af sveitar tillögum til fátækra forsorgun- ar, en færri sveitir munu að svo stöddu sjá sér fært, að bæta á sig þessum kostnaði, en þótt ætlandi sé, hann nnindi í hörðu ári fljótt betalast. — Sunnan-Pósturinn, jan. I LJR ÚJ’LENDUM FRÉTTUM Frá útlöndum bárust í liausl þa>r fréttir með Póstskipinu er kom til Reykjavíkur þann 18da Nóvember, að næstliðið sumar hefði verið vtra s\o óvenjuliga heitl, að nockurir menn, er áttu að standa úti að þúngri vinnu, . hefðu orðið bráðqvaddir af liita. Var því og kénnt um, að þeir liinir sömu mundu, sér til hressíngar, liafa ofmikið druck- ið af öli og brennivíni. Hitin segja menn stundum liafi mælst í skugganum 30° (gráður). Korn óx ecki vel, en gras enn iniður. Sú pest, sem í mörg ár hefir géngið um allar heims- álfur og heitir Kólera og sem menn ætluöu að mundi þegar dvínuð, liafði í sumar géngið hér og livar í Norðurálfunni; mannskjæðust varð htin samt í Svíaríki, liellst í Gautaborg á Gotlandi. — Á Spáni liafa leingi. verið óeirðir. Kóngur Spánskra, sem sálaðist á liðnu ári, Ferdínand 7di var eingin gjæða Konúngur. Hann lauíiaði ílla sínum hestu þegnum, ])á liollustu, sem þeir sýndu honuin, þá Napóleon vildi ná frá honunt ríkinu, handa Jósephi bróður sínum. Spruttu af því mörg upphlaup, sem Kóngi* tókst áð dempa með herliði sínu og mörgum dráp- um. Áður en hann skildi við heiminn, lét hann umbreita ríkisins ei ■fða lögum, í hag dótt- u r sinni, senj enn er barn að aldri: Skyldi móðir liennar stýra ríkinu þángað til hún nær mindugum aldri. Hér af eru sprottnar í ríkinu nýar óeirðir, því bróðir þess sálaðá Kóngs, Prins Kall, sem eptir þeim eldri lögum var borinu til ríkis, \ ill fyrir hvörn num verða Kóng- ur: og liann hel’ir fengið tölu- verðan flock í fylgi með sér. En það er mæll, að Enskir og Franskir aúli hér að skacka leikinn, eins og í Portúgal, og sjá til að KaJI fái ecki sinn vilja. Sunnan-Póslurinn, febr. 18.H5. D u m e s n i I, hershöfðíngi franskur, missti annan fótin í herförinni til Rússlands 1812. Þegar Rússar óðu inn í Fránka- ríki 1814, var hinn sami Höf- uðsmaður í Víncennes og varði borgina nockrar vikur eptir að París gafst upp við óvina. Þeg- ar Rússar kröfðust þess, að liann skyldi géfa horgina á þeirra Frh. á hls. 105.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.