Heimilisblaðið - 01.05.1949, Qupperneq 18
90
HEIMILISBLAÐlP
ÓVINIR
Paul C. Jeewes
— Þan erii bandvitlaus bæði
tvö! sagði Davíð Wheelan
ritstjóri o{i neri bendumar
ánæfíjulega í bvert skipti seni
talið' barst að Jolni og Patriciu.
— Og Guð blessi þau fyrir það!
— Það endar með því, að þau
sigla hvort annað í kaf! Hefur
þú nokkurn tíma vitað frétta-
ritara vinna tuttugu tíma í sól-
arliring? Og balda því áfram
mánuð eftir mánuð? Það getur
enginn baldið út til lengdar.
Ekki einu sinni Jobn og Patr-
icia. Það er skylda þín að koma
vitinu fyrir þau!
O’Connor var einn af elztu
stairfsmönnum blaðsins. Hann
bafði mætt Jolin í liringdyrun-
um og var mikill asi á honum.
Bindið lians var skakkt og bár-
ið allt í óreiðu. Undir augunum
voru svartir baugar, og munn-
urinn var áþekkur beinu skörpu
striki. Asinn, sein á manninum
var, gaf til kynna, að liann væri
að leita sér nýrra frétta.
Eg er fullkomlega ánægð-
ur! sagði Wheelan og brosti.
Jolin og Patricia vinna bæði
bjá okkur, og mér dettur sízt
af öllu í bug að leggja stein
í götu jieirra. Eftir því sem
þau berjast lengur og eni liarð-
skeyttari, því meira gagn böf-
um við af þeim. Góðan daginn!
AÐ VAR altalað á ritstjórn-
arskrifstofunni, að vísindin
befðu ekki ennjiá fundið jafn
eldfimt efni og augnaráð þau,
er Jobn og Patricia sendu bvort
öðru. Þau forðuðust eftir megni
að liorfa livort á annað, en
stundum vildi svo óbeppilega
til, að þau fóru saman í lyft-
unni, eða að Patricia fór út um
dyrnar í sömu mund og Jolin
kom inn um þær. Þegar slíkt
kom fyrir, varð grafarþögn um-
hverfis þau, og allir biðu í of-
væni eftir því, að eittlivað skeði.
En það skeði alls ekkert. Hat-
ur það, sem þau báru livort til
annars, var svo mikið, að þau
virtust bvorki geta tjáð það í
orðum né athöfnum.
Þannig bafði það verið í rúmt
ár, og enginn vissi, bver bin
upprunalega orsök var. Eitt
varð öllum augljóst, að einn
góðan veðurdag þekktu Jobn
og Patricia ekki bvort annað.
Annars liafði fólk verið að
bvísla um það á tímabili, að
eitthvað væri á milli þeirra. En
dag nokkurn veittu menn því
atbygli, að þau beilsuðust ekki.
Og frá þeim degi var þeim veitt
sérstök athygli.
Vinir og vinkonur reyndu eft-
ir beztu getu að komást að,
bverl deiluefnið va'ri. En bvor-
ugt þeirra lét það uppi. Það
eina, sem fólk fékk að vita með
vissu, var, að þau liötuðu bvort
annað.
Þegar Jobn skrifaði góða
grein, var fullkomin vissa fyr-
ir því, að Patricia dytti bráð-
lega niður á ennþá betra efi'1
til að skrifa um. Og skorað'
Patricia mark, hætti Jobn ekk1
fyrr en liann skoraði annað 11
móti. Fólk var komið að þeirrl
niðurstöðu, að kappleikur þe@31
væri kominn út í öfgar. Wbee ’
an ritstjóri var sá eini, er liaf^1
aðra skoðun. Hann áleit þe*ta
ágætt fyrir blaðið.
Heyrðu mig, Gordon, sa^1
Wbeelan dag nokkurn og haP'
aði sér fram á skrifborðið. e1
var þakið bandritum og blaða'
úrklippum. Gætir þú ekki far1'^
til Sct. Daves og kynnt þér
Gayfields unga? '
Hvaða Gayfield áttu vi®’
spurði Jolin dálítið ergileg|,r'
— Þú lilýtur að liafa beVr*
um það im il! sagði Wbeelai1,
Manstu ekki eftir Gav field-
milljó.uadrengnum ? Ég er J>ie<
frásagnir af honum bér á borS'
inu.
Og bvað liefur komið f?r'
ir þenna Gayfield?
Jú, sjáðu til, lianu er tý11'*'
ur! Þú þekkir sb'ka pilta. Ha111’
lagði af stað fyrir tíu dög11’’1
ásamt einhverjum kvennia11111'
Þau liéldu upp í fjöll og '
uðu að búa þar í kofa, en
týnast þau allt í einu. Fjöl-
skyldan er mjög skelfd. B11"
untlirbýr leit, en vill ekki ger"
málið opinbert enn sem ko111
ið er ...
— Mér heyrðist þú segja-
þú værir með úrklippur vl
víkjandi þessu.
— Úrklippur! Já, það er"
aðeins lílils háttar bendingar'
Ekkert, sem liægt er að IieO1^1
reiður á ennþá. En það ert l1"’
sem átt að afla fregnanna. Þe*1,
verður prýðileg saga uni el^
HEIMILISBLAÐIÐ
91
Viil kyrtilfald kardinálans
Framhaldssaga eftir Stanley J. Weyman
j11 þótt mér væri gramt í geð’i, gat ég ekki bætt að liugsa
l,,M’ hvað kona lians liefði getað verið að fást við, J iar sem bann
V i r A
0 SVO reiður, er bann komst að návist minni. Hann virtist
'ar^a enn liafa náð sér. Hann elti mig ineð skömmum, en Jjegar
* g Var farinn upp, svo að liann náði ekki lengur til mín augliti
J'i ;iuglitis, tók hann að brópa upp í gegnum loftið, þar eð
MO V;lr gjna ]ej3nl fyrjj. bann til að votta mér hugarfar sitt.
1,1111 bað mig, að gleyma ekki að vera kominn á kreik klukkan
°g aftan í það linýtti hann ýmstini brigzlyrðum, og í Jiess-
1.111 dúr bélt bann áfram, þangað til bann var uþpgefinn.
Þegar ég sá farangur minn, sem ég liafði skilið við í kastal-
1,1,1111 fyrir fáeinum klukkustundum, dreifðan á tvist og bast
1,11 gólfift' j þakherberginu, lá við sjálft, að ég sleppti mér enn
11.111 sinni. En ég megnaði ekki rneira. Svívirðingarnar og mót-
ail^i sem ég liafði orðið fyrir um kvöldið, liöfðu rænt mig öll-
jl,,| móð, svo að ég fór að taka saman föggur mínar, er ég bafði
1 yað nokkrum sinnum. Ég var staðráðimi í að befna mín, en
|K akvað að geyma allt ráðabrugg um bvernig og bvenær sú
'Gul yrði framkvæmd til morgundagsins. Tímann eftir klukkan
. að. morgni lét ég alveg liggja milli bluta; og liið' eina, sem
J' llráði, var sopi af hinu góða Armagnac-víni, sem ég liafði
eytt
'oft
kaupmannsdurgana í veitingastofunni forðum. Eg befði
fíott af Jiví núna.
^ I'afðj lokið við að lá
,,eilni
láta niður í aðra tösku mína og loka
, Jirátt fyrir þreytuna, er
sem vakti reiði mína að nýju. Það var litli pok-
og var kominn langt með bina, Jirátt fvrir þreytuna, er
:8 á hlut, S
•nn
f Sein ungfrúin liafði misst, nóttina sem ég sá liana fyrst
iynr
|)a "tan veitingabúsið', og ég liafði birt. Eg liafð’i ekki séð
1 S1ðan, og næstum gleymt honum. En nú, þegar ég var
endur, er lenda í ýmsum erfið'-
leikum í aiiÖnum fjallanna . . .
-— 1 auðnum fjallanna .. . ?
Rödd Jolins varð næstum bás
af gremju. Þú ætlar Jió ekki að
senda mig upp í fjalllendi Al-
aska til að leita að vesælum
milljónadreng, er liefur fengið
tunglsýki? Nei, það gengur út
í öfgar!
- Sct. Daves er í Kanada,
vinur minn. Þú skalt fara til
gjaldkerans og ná í ferðapen-
ingana ásamt einum doJlar að
auki til að kaupa upþdrátt fyr-
ir, svo að þú sért ekki í nein-
um vafa um, hvar Sct. Daves
er. Það fer flugvél í fyrramálið
klukkan 5,30. Þú átt að fara
með henni! Skilurðu mig? Og
þú kemur ekki aftur, fyrr en
þú hefur lokið við blaðagrein-
ina. Svo er Jiað ekki fleira.
Góða ferð!
John vaknaði með undarleg-
an dyn fvrir eyrunum. Hann
bugsaði með sjálfum sér, að’
vélin lilyti að liafa lent. Hann
leit á armbandsúr sitt. Það voru
sex klukkustundir og fjörutíu
og fimm mínútur síðan bann
lagði af stað frá New York!
Hann var kominn þangað, sem
lög og réttur náðu ekki til lians.
Hvað átti Jiað líka að þýða að
senda liann norður í snjóauðn
til að leita að milljónadreng?
Hann liorfði niður. Flugvél-
in liafði lækkað flugið og bjóst
lil að’ lenda. Svo langt sem aug-
að eygði, sá hann grenitré og
aftur grenitré eins og umgerð
utan um snjóauðnina. Nokkur
tréhús og stór, hálfbrunin
bjálkabygging voru einu verk
mannannu, er sjáanleg voru.
Þetta var hræðilega einmana-
legur staður! En það var of