Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 20

Heimilisblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 20
92 93 IIEIMILISBLAÐIP H£imilisblaðið að brjóta saman jakkann minn, sem ég hafði verið í þá, datt pokinn úr vasanum. Er ég sá hann, rifjaðist allt upp fyrir mér — nóttin, andlit ungfrúarinnar í glætunni af Ijóskerinu, öll mín þaulhugsuðu áform og endalok þeirra; og nú fauk í mig eins og krakka, er niðurbæld reiðin náði aftur tökum á mér, svo að ég þreif pokann upp af gólfinu, reif liann í sundur, langsum og þversum, og flevgði tætlunum frá mér. Er þær duttu á gólfið, rauk upp af þeim fíngert duft með sterkri lykt og um leið lieyrði ég glamra í einhverju, sem hrundi á gólfið. Ég leit niður fyrir mig, til að sjá, livað þetta væri og það var ekki laust við, að ég iðraðist fljótfærni minnar; en fyrst í stað kom ég ekki auga á neitt. Gólfið var óhreint og hragðljótt, og birta var af skorn- um skammti. En þegar menn eru í vissu hugarástandi, eru þeir þráir livað smámuni snertir, og ég færði Ijósið niður að gólfinu. Um leið og ég gerði það, endurspeglaðist örlítill Ijósgeisli af gólfinu, eins og neista hrygði fyrir inuan um skítinn og ruslið. Þetta hvarf samstundis, en ég liafði komið auga á það. Ég einbeitti augunum og færði Ijósið aftur til, og nú sá ég leiftrið aftur, en á öðrum stað. Ég kraup niður, steinhissa, og fann í sömu svipan örlítinn kristal. Rétt hjá lionum lá annar — og enu annar, og var hver þeirra svipaður mathaun að stærð. Ég tók þrjá þeirra upp, og stóð á fætur með Ijósið í annarri liendinui en liina glitrandi steina í lófa hinnar. Þetta voru demantar! Dýrmætir demanlar! Ég sá það á auga- bragði. Ég hreyfði ljósið frant og aftur uppi vfir þeim og horfði á bjarmann glitra og titra i flötum þeirra, og ég vissi þá, að ég liélt á svo miklum fjársjóði í hendi min'ni, að ég gæti keypt að minnsta kosti tólí veitingaholur á borð við þessa með ölhi sem í væri! Þetta voru demantar! Gimsteinar, svo fagrir og fá- gætir, að höndin, sem hélt á þeim, titraði; blóðið steig mér til höfuðsins og ég fékk ákafan lijartslátt. Ég liélt eitt augnablik, að mig væri að dreyma, að ímyndunarafl mitt væri að lilaupa með mig í gönur, svo ég lokaði augunum og opnaði þau ekki aftur fvrr en eftir góða stund. En þarna voru þeir enn, þegar ég opnaði augun; harðir, liyrndir og ósviknir. Ég lét að lokum sannfærast, og Irá mér nuininn af gleði og ótta kreppli ég hönd- ina utan uin þá, læddist að lileranum og hlóð á hann hnakk mínum og farangri. Þar ofan yfir breiddi ég kápu mína, og ég stóð á öndinni, meðan ég var að þessu. Síðan læddist eg ti 1 baka, lók ljósið aftur og fór að leita á gólfinu með hinni mestu þolinmæði. Ég rannsakaði Jivern fer- þumlung og lét engan blett framhjá mér fara. Ég fór úr skóm og sokkum áður en ég hóf leitina, og ég hrökk í kuðung við hvert hljóð, sein marrandi gólfborðin gáfu frá sér, er ég skieið fram og aftur eftir þeim. Engin leit hefur borið betri árang- ur né borgað sig betur. í tætlunum úr pokanum fann ég sex seint að iðrast eftir dauðaiin' Það var ekki svo auðvelt. a^ koinasl undan að gera það, sea’ Wheelan ritstjóri krafðist 11 ^ manni. Allt í einu skaut þv' upp í liuga lians, að það værl kannske ekki svo afleitt að eiga hér nokkurra daga frí. En Þa (latt honuni í bug, að nú strui''' aði Patricia um ritstjórnaI' skrifstofurnar eins og hungra^' ur sjakali, hagnýtti sér san1' bönd hans og eignaði sér aHaI1 heiðurinn af lians vinnu. Hann komst í illt skap. Á11’ sem betur fór var ferðin brátt á enda. Það yrði gott að fá :11^ rétta úr sér og kveikja sér 1 vindlingi. Gayfield! Gayfield! en'l' urtók gamli maðurinn og klnr' aði sér í hnakkanum. Ael’ ég hef aldrei heyrt það nal*1, Kom hann liingað í flugvél? Já .. . ungur maður. Han*1 kom hiugað fvrir um það bil tíu dögum ásamt ungri stúlk11- Þau hljóta að Iiafa tekið vist'1 11já ykkur. Það eru engar verzl' anir í grenndinni? — Sú næsta er í hundra^ mílna fjarlægð! skyrði gan’b maðurinn frá ánægður á isvip' inn. En ég er viss um, að þal' hefur enginn Gayfield verið het á ferðinni. Mamma .. . kab' aði hann og flýtti sér með etf' iðismunum í áttina að bakdýr' unum og opnaði þær, hefur Þ1* orðið vör við nokkurn náunfa’ er nefnist Gayfield? Hann 'a' með kvenmann með sér! Kona í góðum lioldum ko'1' í gættiua. Ung'a stúlku? Já, það 'Jl |9a denianla og nokkra rúbína. Á gólfinu fann ég átta stóra I emanta. Þann, sem þeirra var stærstur, fann ég síðast, því j ann hafði oltið burtu og staðnæmzt í fjarlægasta liorni her- ergtsins. Þegar ég fann liann, var klukkustund liðin frá því r es hóf leitina, en að því loknu leitaði ég enn á fjórum fótum a^ra klukkustund, áður en ég gæti fengið mig til að lia’tta, n þar eð ég taldi mig þá liafa gengið úr skugga um, að ég e ði fundið alla gimsteinana, settist ég á hnakk minn, sem lá bleranum, og einblíndi á fjársjóð minn við skímuna frá síð- '16,a kertisbútnum, sem ég liafði fundið í fórum mínum — því íetta 'oru dýrgripir, sein liefðu jafnvel sómt sér með ágætum þjárhirzhi nizamsins af Hyderabad. _ S gat varla trúað, að þetta væri raunveruleiki, jafnvel ekki Ul' Ég minntist gimsteina liertogans af Buckingham í Englandi, 111 hann bar við heimsókn sína til Parísar árið 1625. Þeir r'*msteinar höfðu vakið mikið umtal, en ég áleit, að þessir gj * 17 1 111 þeim ekki að baki í neinu, þótt þeir væru færri. Þeir lttl eflir því að minnsta kosti að vera fimintán þúsund króna . Éimmtán þúsund! Og ég liéll á þeim í lófa mínum Sem átti varla tíu þúsund súur til í eigúnni. er,ið var nú útbrunnið, svo ég varð að hætta að dást að ” nisteinunum. Ég sat í myrkrinu með þessar dýrmætu agnir, j^.1111 koni mér fyrst í hug, livernig ég gæti falið þá, svo að . 1111 v®ri óhætt, og til bráðabirgða valdi ég þeim stað í fóðr- , a skónum mínum. Þá vaknaði sú spurning næst í huga llu*m, hvernig á því gæti staðið, að þeir hefðu verið á þessum ! stað- • ihnpoka ungfrú de Cocheforét. k e^ar ég hafði hugleitt þetta örskamma stund, tókst mér að ^must nijög nærri hiusn gátunnar, og um leið upplýstust margir t(\)Ur^ir, se,n áður höfðu verið mér óskiljanlegir. Ég vissi nú, hverju Clon hafði verið að leita á götunni milli kastalans 0» k ^ I orpsins, og eins, að liverju kona veitingamannsins hafði verið ei,a í ruslinu úr húsagarðinum og af gólfinu; það hafði ri<'1 Pokinn. Ég vissi líka, Iivað liafði valdið liinu skyndilega 1 Púámi, sem ég liafði orðið var við í kastalanum; Jiað hafði 'ttneskjan um livarf pokans. •n i*11 Stlln<^ rat ég ekki getið mér til um fleira, en eftir skanima . Ulgsun komst ég að niðurstöðu, sem varpaði Ijósi á allt hitt. 'lþf 1 s . 1;|tt allt í einu í liug, hvernig á því hefði staðið, að gim- V(/narilir hefðu verið í pokanum; það hafði nefnilega ekki , ttögfrú de Cocheforét, sem hafði tvnt þeim, heldur herra <te c i °clieforét. Mér fannst þessi síðasta uppgötvun mín svo |i\ •' eg tók að stika hljóðlega fram og aftur um gólfið, H;i r var allt of æstur til að geta verið kvrr. Hú 11111 hafði auðvitað misst pokann í flýtinum, er liann fór eHingahúsinu um kvöldið! Það var ekki lieldur neinum ^ d Undirorpið, að hann hafði boriö gimsteinana á sér í þess- Undarlega felustað sínum fyrir öryggissakir, þar eð hann bún, sú rauðhærða, er kom fyr- ir nokkrum dögum. Hún segist vera blaðamaður. Blaðamaður? Jolin fannst allt í einu renna upp ljós í liuga sér. Þegar allt kom til alls, var þetta ef til vill ekki svo vitlaust ferðalag! Ef til vill hafði Wheelan gamli á réttu að standa! Það var ekki óhugs- andi, að annað blað væri á bnotskóg eftir fréttum. Rauð- hærða stúlkan var sjálfsagt í slíkum erindum. En liann mundi sjá við henni. Hann var gainall í liettunni og vanur ýmsu, ekki sízt þegar um rauð- liærða blaðamenn var að ræða. - Já, það kom ung stúlka fyrir þrem dögum með flugvél- inni, hélt konan áfram máli sínu. En það var enginn karl- maður með henni. Hún býr hjá frú Smith. Hvar er húsið? Honum reið á að hitta ungu stúlkuna og veiða upp úr henni það, sem hún vissi. — Það er hér fyrir ofan! Gainli maðurinn benti með krepptri liönd á lítið tveggja liæða timburhús, er stóð hundr- að metra burtu. Það er nokk- u rs konar hótel, þótt ekki séu teknir gestir að vetrarlagi. Ég þakka fyrir . . . ! Jolm var þegar kominn hálfur ut ur dvrunum. Ég lít hingað inn seinna. Á leiðinni til hússins íhug- aði liann, hver stúlkan gæti ver- ið. En allt í einu nam liann staðar eins og elding liefði lost- ið hann.. Uti á svölunum stóð grönn ung stúlka. Hún var í stuttri loðkápu, reiðbuxum og háum stígvélum. Sólin skein á rautt hár liennar. Andlitið var

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.