Heimilisblaðið - 01.05.1949, Page 25
96
97
ég opiiaði dyrnar og gekk út, o}í ætlaði út að hestliúsinn. Þá
skildi é}; allt á augabragði. Kalt loftið, þrimgið raka úr skóg-
inum, umlukti mig og það fór lirollur um mig; en það' var ekki
það, sem hrollinum olli. Fyrir utan dyrnar, úti á veginum,
sátu tveir menn þegjandi á hestbaki. Annar þeirra var C.lon.
Hinn, sem hélt í tauminn á lausum hesti — hestinum mínum
var raaður, sem ég hafði séð í veitingahúsinu; grófur, hörku-
legur maður með mikinn hárluhha. Báðir voru þeir vopnaðir,
og Clon var í stígvélum. Félagi lians var berfættur og liafði
bundið ryðgaðan spora við annan hæl sinn.
Um leið og ég koin auga á þá, greip mig ægilegur ótti; það
var af því, sem hrollurinn hafði farið um mig. En ég ávarpaði
jiá ekki. Ég fór inn aftur og lokaði dyrunum að haki mér. Veit-
ingamaðurinn var að fara í stígvélin sín.
— Hvað á jjelta að þýða? sagði ég hásróma — j)ótt ég væri
mér jiess vel meðvitandi, livað í vændum væri. Hvers vegna
eru þessir menn staddir hér?
—- Skipanir, sagði hann stuttaralega.
-— Skipanir hver's? hrevtti ég út xir mér.
Hvers? svaraði hann ruddalega. Það kemur mér einnm
við, herra minn. Það ætti að vera yður nóg, að við ætlum að
sjá til jjess, að þér komizl lmrt liéðan án þess að gera neitt af
yður.
— En ef ég vil ekki fara? hrópaði ég.
—- Þér munuð vilja fara, herra minn, svaraði hann kuldalega.
Það eru engir utanaðkomandi menn hér í Jtorpinu í dag, bætti
hann við með þýðingarmikhi brosi.
— Hafið þér í hyggju, að flytja mig nauðugan? sagði ég ösku-
reiður.
En bak við reiðina duldist eitthvað annað — ég get ekki kall-
að það hræðslu, því hugrakkir menn finna ekki til hræðslu
en það var eitthvað áþekkt því —- ég hafði orðið að umgangast
ruddamenni alla ævina, en í svip þessara þriggja manna var
miskunnarleysi og ógnun, sem kom illa við mig. Þegar mér varð
hugsað til dimmrar skógargötunnar og mjórra stíganna og hamra-
hlíðanna, sem við urðum að fara vfir, hvaða leið sem við fær-
um, fór um mig skjálfti.
— Flvtja yður nauðugan, herra minn? svaraði hann með livers-
dagsleguin svip. Það fer eftir því, hvað yður J)óknast að kalla
það. En eitt er víst, hélt liann áfram, og fitlaði illgirnislega við
handbyssu, sem liann liafði náð sér í og stillt upp við stól, með-
an ég stóð frammi við dyrnar, að ef þér veitið hina minnstu
mótspyrnu, vitum við fullkomlega, livernig við eigum að binda
endi á slíkt, livort lieldur J)að skeður hér eða á leiðinni.
Ég dró andann djúpt, j)ví J)essi vfirvofandi háski hafði gert
mér færl að ná fullri stjórn á mér. Ég breytti um tóntegund
og hló hátt.
— Svo það er það, sem þér hafið í hyggju, sagði ég. Því fyrr
HEIMILISBLAÐl5
mikið. Patricia hafði legið yf'r
henni heilan dag, og að lok"1’1
tókst lienni að vinna tra"
liennar. Grace liafði sagt hen"1,
livar Murphey dveldi. Hún l"1
því, að greina ekki frá, hvað"1'
hún hefði upplýsingarnar, °r
})að loforð liélt hún. En Gr1"1
sagði lienni, að John GoriU'1
liefði fengið að vita daginn ;|1'
ur uin dvalarstað Mur|)l|e'"’
Stúlkan liafði verið mjög
og taugaveikluð, og beðið Pa*r
iciu grátandi um, að segja
ei nokkrum manni frá }>e??"
Hún var lirædd um, að lia,'r'
mundi hefna sín á henni, og h"1'
þráði }>að eitt að geta verið ,,r
ugg gagnvart þessum svikaríl'
Vesalings Grace! Hvað skyl^'
hafa orðið af lienni?
En snjókúlan hélt áfrai" ‘*
velta. Þetta sama kvöld 'a'
Murphey borinn ofurliði, °r
daginn eftir dó hann af ■‘,k"t
sárum. Það var eins og þ,,"'!
um steini væri létt af fólki"'1
En hvers vegna hafði Jolm
liagnýtt sér vitneskju s"1"'
Hvers vegna?
Það var spurning, er h"l'
brunnið á vörum hennar a^
kvöldið, en John varaðist a
tala nokkuð um MurpheV-"1''
ið. Að lokum hafði hún sí'r
honum J>að, sem hún vl?"
Hann varð fölur eins og "
og fór án }>ess að segja eitt °r
Hún vai' ekki í neinum va^‘'
síður en svo . . . Og síðan h"^'
þau liatað hvort annað.
þAÐ VORU liðnir þrír ^
ar, og nú var kominn stor’'^
ur. Snjónum hlóð niður.
var ógerningur að sjá ,ie"'
nokkra metra frá sér. Hi"1’1"
HeIMILISBLAÐIÐ
' 'lð leggjum af stað, J)ví betra. Og því fyrr sem ég sé Auch,
°h I,V1 fyrr sem ég sé á bak yður, þeim mun ánægðari verð ég.
ann stóð á fætur. - Gerið svo vel og gangið á undan, herra
"’nn>, sagð’i liann.
S ftat ekki varizt því, að um mig færi lítils háttar hrollur.
I <r stnð meiri ógn af þessari nýtilkomnu kurteisi en ógnunum
'""s. Ég J>ekkti manninn og háttalag hans, og ég var viss um,
p'að væri ills viti fyrir mig.
" hafði enga byssu, ekkert nema sverð mitt og liníf, og ég
'SS1, að mótspyrna á þessu stigi málsins mundi aðeins gera illt
' •"a. Ég gekk því hvatlega iit, og veitingamaðurinn kom á eftir
nier lneð hnakk minn og farangur.
ð götunni var engiun nema mennimir tveir, sem sátu á liest-
1,11 sínum og horfðu þrákelknislega framundan sér. Sólin var
"" "hki komin upp, og loftið var úrsvalt. Himinninn var grár,
-J"ni kafinn og kaldur. Hugsanir niínar leituðu aftur til morg-
"Slns, þegar ég hafði fundið pokann — einmitt á þessum sama
fitað,
°g næstum |>ví á sömu stund, og mér hitnaði aftur eitt
"lartak, er mér varð hugsað til litla pakkans, sem ég har í
'hvéli mínu. En mér kólnaði aftur við Jnirrlegt viðmót veit-
I Uainannsins og fýlulega þögn félaga lians, sem forðuðust að
. *a 1 augu mér. Fyrst í stað var iöngiuiin til að neita að fara
i 'ft' ’ ,lerta að uærri ómótstæðiieg, en ég bældi liana
,lr °g lyfti fætinum með hægð upp í ístaðið, því ég gerði
<r Ijóst, hvílík vitleysa annað eins og það væri, j>ar sem það
J'<l1 °g mundi sennilega gefa mönnunum tækifærið, sem }>eir
hrártn.
^ Eg er hissa á |)ví, að þið skuluð ekki lieimta, að éu fái
ur sverð mitt, sagði ég hæðnislega um leið og ég sveiftaði
’"er ó hak.
a] ^erum ekki hræddir við }>að, sagði veitingamaðurinn
^‘U-lega. hér niegið lialda því — fyrsl um sinn.
því hverju átti ég að svara? — Og
nn fót fyrir fót niður götuna; veitingamaðurinn og ég
É i
^ SVaraði þessu engu
';,ð íiðui
. '”lflan, Élon og maðurinn með hárlubbann á eftir. Mér þyngdi
]. ''h' °g ég skynjaði enn meiri háska en áður við Jiessa kyrr-
u hrottför, }>etta rólyndi og flýtisleysi, og skeytingarleysi mann-
^ ”a Um, hvort til okkar sæist eða ekki og Iivað fólk kynni að
sér^'" ^er var það fullljóst, að Jieir grunuðu mig, að Jieir gátu
]1..|,að alhniklu levti til um erindi mitt til Cocheforét, og að þeir
e 11 Rhki í huga að fara eftir skipunum ungfrúarinnar frekar
v Peim sjálfum sýndist. Sérstaklega vænti ég mér alls hins
5 ]8ta hálfu Clons. Það fór um mig kuldahrollur við að líta
]6v °rað’ iHgirnislegt andlit lians og sokkin augun. Jafnvel mál-
p 1 hans hafði ill áhrif á mig. Þar átti miskunnsemi sér ekk-
1 aðsetur.
"iðuin í hægðum okkar, svo að næstum hálf klukkustund
°ln, er við komum upp á brúnina, þaðan sem ég hafði fyrst
skógur, hús og flugvöllur var
ein hvít breiða. Og í þessu veðri
ætlaði John að fljúga!
Hann stóð hjá litla bjálka-
húsinu úti á flugvellinum og
reyndi árangurslaust að sjá í
gegnum snjómugguna. Flug-
maðurinn hafði tilkynnt fvrir
hálftíma, að liann mundi reyna
að lenda á flugvellinum. John
virtist það ganga hrjálæði næst,
en það var ekki meira fyrir
hann að hætta lífi sínu en flug-
manninn.
Honum hafði ekki ennþá lek-
izt að afla neinna upplýsinga
um Gayfiehl og stúlkuna lians.
Og í morgun hafði komið sím-
skeyti frá Wheelan Jiess efnis,
að hann skvldi strax snúa til
haka.
Ferðalag Jietta var með öllu
þýðingarlaust, aðeins sóun á
tíma og peningum. Og Patricia?
Hélt hún áfram að grennslast
fyrir um málið, eða var hún
kannske farin heim?
Hvernig skyldi hún liafa
farið? Flugvél var eina sam-
göngutækið um háveturinn, en
hún hafði áætlun Jiriðja hvern
dag. Nei, hun hlaut að vera hér
ennþá. Ef til vill ætlaði liún
með sömu vélinni og hann.
En ef hún færi nú ekki . . . ?
Þá fékk hún tækifæri til að at-
huga betur um málið, en liann
varð fara við svo búið! Nei,
það léti hann ekki viðgangast!
Eæri Patricia ekki í dag, þá
færi hann ekki lieldur. Honum
var sama, þótl Wheelan segði
honum upp starfinu.
Það lilaut einhver að vita,
liversu margir farþegar ætluðu
með. Það væri rétt að atliuga
það!
Um leið og hann sneri sér við,