Heimilisblaðið - 01.05.1949, Side 26
98
99
litifli Cocheforét-kastalann. Við dvergeikurnar, |>ar sein ég liafði
fyrst staðið og liorft niður í dalinn, námum við staðar, til að
láta hesta okkar blása mæðinni, og menn geta gert sér í lnigar-
lund þær einkennilegu tilfinningar, sem gagntóku mig, er ég
leit aftur vfir héraðið. En mér gafst ekki langur tími til að
sökkva mér niður í hugsanir mínar eða endurminningar. Stuttorð
fyrirskipun var gefin, og svo héldum við aftur af stað.
Þegar við höfðum farið mílufjórðung í viðbót, tók að h.alla
undan fæti niður í dalinn hjá Auch. Þegar við vorurn komnir
hálfa leið niður hlíðina, rétti veitingamaðurinn allt í einu út
höndina og greip um taumana á hesti mínum.
— Þessa leið! sagði hann.
Eit sá, að hann ætlaði að láta mig beygja inn á hliðargötu,
sem lá í suðvesturátt — það gat varla nefnzt annað en götu-
slóði, sem var þar að auki óljós og lítt troðinn, og umluktur
trjárn. Ég vissi ekki, hvert sá vegur lægi, svo ég stöðvaði hest minn.
Hvað er þetta? sagði ég í uppreisnartón. Haldið þér, að
ég rati ekki? Vegurinn, sem við erum á, liggur til Aucli.
— Til Auch, já, svaraði hann kæruleysislega. En við eriini
ekki á leiðinni til Auch.
— Hvert þá? spurði ég reiðilega.
— Þér munuð brátt komast að raun um það, sagði hann og
brosti illilega.
— Já, en ég vil fá að vita það strax! hreytti ég í hann, og
var alveg að sleppa mér af reiði. Ég er kominn það langt burt
með vkkur. Ykkur mun veitast auðveldara að halda áfram með
mig, ef þið segið mér, livað þið liafið í hyggju.
— Þér eruð bjáni! urraði hann.
— Ég held nú síður, sváraði ég. Ég fer aðeins fram á að vita,
hvert við erum að fara.
Til Spánar, sagði hann. Eruð þér nú ánægður?
— Og livað ætlið þið að gera við mig þar? spurði ég, og
hjarta mitt var tekið að slá hraðar.
— Fá yður nokkrum vina okkar í hendur, svaraði hann stutt-
aralega, ef þér hagið yður vel. Ef þér gerið það ekki, verðið
þér sendur burtu skemmri leið, og sú leið stvttir ferðalag okkar
að miklum mun. Ákveðið yður, herra minn. Hvern kostinn
veljið þér?
6. kafli.
Vifí fjalli'ð Pic du Midi.
Það var þá áform þeirra. Tveggja eða þriggja stunda ferð
til suðurs blasti við langur, hvítur og glitrandi fjallgarður, sem
lá frá austri til vesturs og bar yfir brúnan skóginn. Hinum megin
við hann var Spánn. Þegar ég kæmi yfir landamærin, gat ég átt
von á, að vera tekinn til fanga, sem stríðsfangi, ef ég yrði þá
HEIMILISBLAÐlP HeIM1LISBLAÐIÐ
lieyrði hann gegnum stormi1111
fjarlægan flugvélagný. Ha*1*
kipraði saman augun og rýlllk
út í þykknið. En hann kom ekl'1
auga á flugvélina, Skyldi ho11’
um hafa skjátlazt? Nei, þett‘1
hafði verið flugvélin.
Yeðurgnýrinn þaut fyrir e>r'
um hans, en svo heyrði ha1111
aftur í flugvélinni. En það v:l1
aðeins örstutta stund.
Allt í einu kom hann aog11
á mannveru skammt frá -íl'r'
Hún barðist á móti stormin11111'
Hvað11
H
annngjan sanna!
heimskingi var það, sem lilj°P
út á flugvöllinn, þar sem (V'r
vélin gat lent á hverri stund'1'
Veran hvarf út í hríði1,:1'
John hljóp af stað. Hann ko111
aftur auga á veruna í geg111111'
sortann.
En í sama bili var líkt °'r'
hlóðið frysi í æðum hans. Geg11
um storminn lieyrði ha11’1
greinilega flugvéladyninn )l'r
höfði sér. Það var enginn ef|
á því, að' flugmaðurinn reyú®1
að lenda, en jafnframt var el°
hver mannvera úti á miðj1,nl
flugvellinum!
Hontim fundust næstu 111,11
útur vera lieil eilífð. Tvisv‘1'
sinnum þóttist hann hevra 1
vélinni heint vfir höfði sér °'r
fram undan sér sá hann aH**1
veruna. Hún skeytti því engn'
þótt hættan væri á næstu gr°‘
um. Hann hélt áfram að lilaop'1
í áttina til hennar og stynja11^
af mæði reyndi hann að kaH'1
En hann fékk ekkert svar.
• yrir neinu enn verra, því þegar þetta skeði, áttum við
j. 8tríði við Spán með Itölum. Einnig gæti farið svo, að ég yrði
^gnin einhverjum liinna hálfvilltu flokka í hendur, sem höfðu
askörðin á sínu valdi, og voru að nokkru leyti smyglarar og
I n°kkru leyti stigamenn, eða, ef óhamingjan liefð’i lagt mig
\ ®erfeSa 1 einelti, að ég yrði afhentur frönsku útlögunum.
I >1 hætta var á, að einhverjir þeirra bæru kennsl á mig, og
sv° færi, mátti ég búast við að verða skorinn á háls.
k ^>a^ er löng leið til Spánar, tautaði ég, og horfði í eins
°llar hrifningu á, hvernig Clon handlék skammbyssur sínar.
I Sanit er ég hræddur um, að vður mundi finnast hin leiðin
nf?ri, sagði veitingamaðurinn hörkulega. - En veljið nú ann-
*'þV°rn kostinn’ °g verið fljótur að því.
eir voru þrír á móti einum, og þeir höfðu skotvopn. Ég
1,1 ekki um neitt að velja.
" læja, þá það, hrópaði ég, og lézt taka kæruleysislega ákvörð’-
l' * °gue la galére! Förum þá til Spánar. Ég hef hevrt í Spanjól-
",Ultn fyrri.
|j eilnirnir kinkuðu kolli, eins og þeir vildu segja, að þeir
11 vitað fyrirfram, hvorn kostinn ég mundi velja; veitinga-
‘ Urinn sleppti taumnum á hesti mínum, og í næstu andrá
ri1111 við komnir af stað eftir mjóu götunni og stefndum til
'allaima.
l_ einu leyti var mér orðið liughægra. Mennirnir ætluðu að
heiðarlega fram við mig, svo að ég þurfti ekki lengur
v g°tta8t’ eg yrði skotinn í bakið í fyrsta gilinu, sem nothæft
seU1 talið til þeirra hluta. Ég mundi fá að vera í friði, svo langt
II það náði. Á liinn bóginn var úti um mig, ef ég léti þeim
ao tlytja mig vfir landamærin. Hver sá, sem latinn var
'ara
allt
'arnarlaus og vegabréfslaus um Astúríuskörð’in, þar sem
af ] ,ll0ra^i aP siðlausum ævintýralýð, mátti telja sig beppinn,
l,tskipti lians varð skjótur og hægur dauðdagi. Ég gat að-
s getið mér laúslega til um, hvað mín mundi bíða. Það
o,.^ \ 1 ekki þurfa annað en þýðingarmikla bendingu eða eitl
iii 1 ^laffuni hljóðu m við þessa villtu menn, sem ég yrði skil-
* ktir hjá, og þá mundu demantarnir, sem ég liafði falið í
sli
til
K\’é]j
Hann átti aðeins örfá skr<>
eftir. Hann dró djúpt and1111'1
og herti á hlaupunum. En,
sama bili var eins og risa!'tl,
skuggi kæmi út úr snjóþykkl
inu. Hann nálgaðist óSfllíe
1 tnínu, livorki komast í liendur kardínálans, né aftur
ii '^KHúarinnar enda mætti mér þá algerlega á sama standa,
af þeim vrði.
;i , an ínennirnir ræddust við á sinn fáláta hátt, og glotlu
út er þeinl varð litið' á skuggalegt andlit mitt, horfði ég
f ],pf^lr hrúnan skóginn með augum, sem ekki sáu, þótt þau
l,r ° H’lla sjón. Rauðu íkornarnir flykktusl upp trjábolina,
''iii . Vlffl8vinin hlupust rýtandi á brott frá hálfétnum akörn-
fram
ýp S,11Urn, ríðandi maður mætti okkur, alvopnaður, og Jiélt
1 norðurátt, eftir að hafa hvíslazt á við veitingamanninn
k| - l' Sa aiit þetta, en hugur minn dvaldist við annað. Hann
11 1 bakkann í ákafa, eins og hundelt liæna, og reyndi að
eins og snjóflóð, er fellur nið-
ur bratta fjallshlíð. Flugvélin
var að lenda.
Hann fann þytinn af vængj-
unum. Það var eins og stór,
óliugnanlegur fugl liefði ráðizt
á liann og byggi sig undir að
rífa liann í sig.
Hann stökk áfram .. . beint
á veruna fyrir framan sig, er
sýndist stirðna upp af skelf-
ingu. Andlit lians sökk í eitt-
livað mjúkt og lilýtt. Og svo
duttu þau bæði. Þá örstuttu
stund, er liann lá í snjónum, sá
hann svartan skugga strjúkast
beint fvrir ofan liöfuð sitt og
liverfa út í sortann.
Ilann reis hægt upp á hnén
og lyfti verunni upp'með sér.
Hvað hugsið þér eigin-
lega? öskraði liann af öllum
kröftum á móti storminum.
Hvernig datt yður í luig, að ...
Hann kom auga á rauðan
liárlokk, er skauzt undan loð-
húfunni.
Hann lá á hnjánum ... á
miðjum flugvellinum í Sct.
Daves í Kanada .. . með l’atr-
iciu Lynn í fanginu!
Þau litn fjandsamlega livort
á annað. En samt fann hann
undarlegar tilfinningar ]æsa
sig um hverja taug. Að vísu
fyrirleit liann sjálfan sig óend-
anlega mikið fyrir þessa bjána-
legu viðkvæmni, en hvað gat
liann annað gerl en að flýta sér
að þrýsta kossi á varir hennar?
—- Hvernig vogar þú þér?
. . . Jafnvel hér á þessum stað
var hreimurinn í rödd hennar
fjandsamlegur. Hann fann til
sársauka fvrir hjartanu. Svo
beygði hann sig niður og kvssti
hana aftur.
Patricia, ég verð að' út-