Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1949, Qupperneq 29

Heimilisblaðið - 01.05.1949, Qupperneq 29
100 101 finna eittliyert ráð til undankomu. Því tíminn leið. Stígurinn var sífellt að verða brattari. Við' komum að dalsmynni, og héld- um stöðugt á brekkuna upp eftir honum, og fórum livað cftir annað yfir straumharða á. Snævi þaktir tindarnir tóku að hverfa bak við hnjúka þá, sem næstir okkur voru, og stundum sáum við ekkert, hvorki fyrir aftan okkur né framan, nema skógi vaxnar dalshlíðarnar, sem lágu upp á við upp í mörg þúsund feta liæð, þar sem víða hlöstu við gráir klettar, hálfþaktir hurkn- um og bergfléttum, út á milli furu og elritrjánna. Umliverfið var hrikalegt og skuggalegt, jafnvel á þéssum tíma dags, og miðdegissólin skein á hergvatnið og laðaði fram ilm furunnar; en ég vissi, að þetta átti eftir að versna, svo hugur minn lióf örvæntingarfulla leit að einhverju kænskubragði, sem liægt væri að minnsta kosti að nota tii að aðfekilja mennina. Þeir voru of margir; ég kynni að geta séð fyrir einum. Að síð- ustu, þegar ég liafði brotið heilann í klukkustund, og var kom- inn á fremsta hlunn með að ráðast á mennina einn saman sem örþrifaráð - datt mér úrræði í liug. Það var að vísu einnig hættulegt og næstuni örvæntingarúrræði, en samt virtist mega vænta sér nokkurs af því. Mér kom það í liug, af því að ég hafði haft aðra höndina í vasanum, og fiugur mínir liöfðu snert tætlurnar úr rauðgula pokanum, sem ég liafði tekið með mér, án þess að ætlast nokkuð sérstakt fyrir með þær. Ég hafði rifið pokann ■ í fernt fjögur horn. Ég hafði fitlað við þau með hendinni, og þá hafði einn fingra minna lent í einu horninu, eins og í þurnli á vettling, og innan skamms liafði annar fingur lent í öðru horni. Og þá datt mér ráðið í lmg. En áður en ég gæti komið því í framkvæmd, varð ég að bíða, þar til við hvíldum þrevtta liestana í næsta skipti, en það gerð- uni við um hádegisbilið, ofarlega í dalnum. Ég lét sem ég væri að drekka úr ánni, og tókst um leið, án þess að hinir veittu þ\ í athygli, að stinga handfvlli af smásteinum í vasa minii lijá pokatætlunum. Þegar ég var aftur kominn á hestbak, stakk ég smásteini lauslega inn í stærstu tætluna og beið tækifæris til að koma áformi mínu í framkvæmd. Veitingainaðurinn reið á imdan mér til vinstri, en hinir jirjót- arnir fylgdu mér eftir. Vegurinn jiarna hentaði áformi mínu vei, þvi dalurinn var breiður og grunnur, þar eð við vorum enn ekki komnir upp í hlíðar fjallsins sjálfs. Þarna voru engin tré, og gatan var ekki annað en fjártroðningar, þaktir lágvöxnu, stökku grasi, og lá hún eftir árbökkunum til skiptis. Ég beið, þangað til fanturinn, sem á undan reið, sneri sér við til að tala við jiá, sem á eftir riðu. Meðan hann gerði það, gat liann ekki liaft auga með mér, svo ég tók pokahornið með steinvölunni upp úr vasa mínum, lagði það á læri mér, og gaf því síðan eins fastan selbita og mér var unnt. Ég ætlaðist til, að það félli til jarðar á götuna rétt fyrir framan okkur, þar sem auðvelt væri að koma auga á það, en mér varð ekki að HEIMILlSBLAÐl5 skýra nokkuð fyrir þér! Þe?’ ar ... — Þú jiarft ekkert að l'1' skýra! skrækti hún. Hvinur storinsins var s'° sterkur, að þau urðu að öskrJ hvort til annars eins og krah' arnir leyfðu. — Jú, Patricia! Það var j)6*1,1 með Jim Murphey, hvers veg1*9 ég vihli ekki skrifa eins ínA'1' -1 um málið og efni stóðu 11' Ég ... — Þú varst ragur! Auin®®*1' blaðamenn, sem ég jiekki, efl1 þeir, sem Jiiggja mútur • •' Hann var stjúpbróð'r minn, Patricia! Barnamorðn't' inn Jiin Murphey var stjlll' bróðir minn. Ég fyrirlít sjá^ an mig fyrir, að mig skyl 1 hresta hugrekki til að levsa skjóðunni. Jim átti það jió sk1* ið, því hami revndi á aHa|1 hátt að eyðileggja líf mitt. hann var stjúpbróðir in111'1 Patricia. Skilurðu .. . liann • •' Hann hætti að tala til l,( að ná andanuni. En jiá sk<'ð' dálítið. Kuhlinn og ísinn í ;,1'r uin Patriciu jiiðnaði eins r snjór á vordegi. I staðinn k0'11 hlýja og ástúð. — Patricia, ég . . . „ HEiMILISBLAÐ1Ð \°n ^iinni. Þegar mest á reið, hrökk hestur minn við, svo að f" lrigur niinn lenti á steinvölunni utanverðri. Hún datt út úr P°kahorninu, en það fauk inn í þyrnirunua rétt við fót minn °g hvarf. varð fyrir sárum vonbrigðum, því þetta gat allt eins vel ‘ e' aftur, og ég hafði ekki nema þrjár tætlur eftir. En ham- lnojan var niér hliðholl, því veitingamaðurinn gat ekki á sér 'etið\ en lenti í liörkurifrildi við manninn með hárlubbann um, 'aða dýr það væru, sem við sáum bera við himin á fjallshrún, 'eni hlasti við okkur í fjarska. Veitinganíaðurinn liélt því fram, 'ln hetta væri gemsutegund ein, sem algeng er í Pýreneafjöll- n,1nni, en hinn stóð á því fastara en fótunum, að þetta væru j,ara 'enjulegar geitur. Vegna þessa deilumáls sneri hann and- n,nu fr/j mér um stund, svo að ég hafði tíma lil að stinga stein- 'niu hin í næstu pokatætluna. Ég laumaði henni að því loknu "'‘P a læri mitt og gaf henni selbita. betta skipti hitti ég í völuna miðja, svo að hún flaug fram £°tuna, tíu skref fvrir framan okkur. Um leið og ég sá liana etta5 sparkaði ég í síðuna á truntu veitingamannsins. Hún hrökk °g veitingamaðurinn varð öskuvondur og lamdi liana. í °mu svifum kippti liann svo fasl í taumana, að hesturinn reis ''luin upp á afturfæturna. . ' Saint Gris! æpti hann. Hann sat kyrr í hnakknum og glápti "uhi silkitætluna, en andlit hans varð purpurarautt og neðri Kiúiu-. gii h-lúlk Varir Patriciu þrýstust lians vörum og sögðú lioH11’1 það, er liann þráði að vit®1 Konan: — lig er alveg e'116 skrímsli á Jiessari mynd. Ljósmyndarinn: — Það heíðn' átl að athuga, áður en Jiér létué 1 al yður myndina. of |iff . sjó"' franian t Tízkudrósin (fyrir ________ varpstækið); — Nei, nú fæ é.p n0fit því! Kemur hún nú ekki Þrl kvöldiA í röð meö sama hatti""' ■in Incj ihnrL'b s' ■iðj" il .... I lnn seig niður. . " Hvað er að? sagði ég, og starði á hann. Hvað er að, bján- lnn yðar? Hvað er að? álpaðist út úr honum. Mon Dieu! Cl 1 °n var jafnVel ennþá meira undrandi en veitingamaðurinn. tJlln hafði ekki fyrr komið auga á, hvað dregið hafði að sér I A§n félaga hans, en hann gaf frá sér óskiljanlegt og hrylli- .,'t hljóð. Hann stökk af haki, líkari dýri en manni, og flevgði * hókstaflega yfir liina dýrmætu pjötlu. ap eitingamaðu rinn var ekki langt á eftir honum. Hann stökk h.| “ki í sömu andrá, glápli eimiig á pjötluna, og fyrst í stað (r^ að jieir mundu berjast um hana. En jiótt hvorugur Jieirra ag 1 l,nnt hinum þess, að ná ,í tætluna, lægði æsingu Jieirra j ;iohkru er jieir sáu, að hornið' var tómt, því lil allrar liam- hafði steinninn fallið út úr því. Samt urðu jieir svo gagn- llef!jr græðgi, að furða var á að horfa. Þeir skriðu um með iip Ul^ri 1 jörðinui, þar sem pjatlan hafði legið, þeir reyttu grasið og svörðinn og tættu það milli fingra sinna, þeir ap( P" frani og aftur eins og hundar á veiðum, en komu alltaf llr á sama staðinn, báðir saman og litu livor annan horn- tr • civorugur gat unnt liinum jiess, að vera Jiar einn saman. ',0tfð Uf'nn með hárlubbann og ég sátum á hestum okkar og \j Um á; hann undrandi og ég lét sem ég væri undrandi. u,irnir leituðu fram og aftur um götuna, og við færðum Hvers vegna erum við íhaidssöm? Frh. af bls. 78. livítra manna sé stærri en lieili svertingja, eða að jafnaði 40 rúmsenlimetrar. En verum þess jafnframt minnug, að heili Jap- ana, Eskimóa og Indíána er töluvert stærri en heili hvítra manna. Það er auðvitað fjarri sanni, að gáfur fari eftir stærð heilans. — — Þá er jiað gömul skoðun, að stríð séu nauðsvnleg, svo að of- fjölgun eigi sér ekki stað hjá mannkyninu. En það er lítil hætta á offjölgun. Okkur er að vísu kunnugt um, að fyrir 300 árum bjuggu 450 milljónir manna á jörðinni, en í dag 2000 milljónir. W. C. Allee, amerískur mann- fræðingur, hefur áreiðanlega á réttu að standa, þegar hann full- vrðir, að draga muni úr fjölgun mannkynsins, á sama liátt og æxlun í jurta- og dýraríkinu, sé offjölgun fyrir dvrum. Og á hinn bóginn lieldur mann- kynið áfram að hagnýta sér jörðina á sem hagkvæmastan liátt. Það er skoðun margra, að þegar styrjaldir gevsa, verði nokkurs konar kynhætur á mannfólkinu. Þetta er ekki rétt. I styrjöldum falla ávallt liraust- ustu mennirnir. Nei, rannveru- legir óvinir þjóðanna eru ekki nágrannar Jieirra, heldur hakt- eríurnar, þjóðfélagsleg örbirgð — og hleypidómar, íhaldssem- in í öllum sínum afkáralegu myndum. Þess vegna skulum við gera greinarmun á góðum venjum og

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.