Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1949, Qupperneq 30

Heimilisblaðið - 01.05.1949, Qupperneq 30
102 103 okkur spölkorn frá þeim, til að vera ekki í vegi fyrir þeim, og þá, þegar ég var viss um, að enginn horfði á mig, lét ég annað horn af pokanum fljúga yfir að runna við götubrúnina. Maðurinn með liárlubbann fann þessa pjötlu eftir skamma stund, og fékk Clon hana, og þar eð enginn grunur hafði fallið á mig við fyrsta fundinn, liætti ég á að finna þriðju og síðustu pjötl- una sjálfur. Ég tók liana ekki upp, heldur kallaði á veitinga- manninn, og hann réðist á hana eins og fálki sem ræðst á hænu- unga. Þeir leituðu lengi að fjórðu pjötlunni, en það varð auðvitað árangurslaust, og að lokum hættu þeir, og tóku að bera hornin saman, en þá vildi hvorugur þeirra láta sitt horn af hendi, og þeir horfðu tortryggnislega hvor á annan yfir pjötlurnar. Það var kynleg sjón, að sjá þá þarna, í miðju hins hreiða dals, þar sem ávalir hnjúkar og hæðadrög tóku við hvort af öðru, þangað upp, sem snjórinn tók við — það var kynleg sjón, í þessari þöglu víðáttu, að sjá þessa tvo litlu díla á breiðum barmi liennar, hringsólandi hvorn í kringum annan, hafandi gleymt með öllu heiminum í kringum sig, glápandi og spígsporandi fram og aftur eins og hana, sem eru í þann veginn að fljúga hvor á annan, og vita allt þetta uppnánt stafa af — þrem rauðgulum pjötlum, sem ekki hefðu verið sýnilegar úr fimmtíu skrefa fjar- lægð! Að lokum hölvaði veitingamaðurinn hástöfum. — Ég fer heim aftur. Það verður að fá að vita um þetta, fólkið þar. Fáðu mér þínar pjötlur, rnaður, og halt þú áfram með Antoine. Það er ekkert athugavert við það. En Clon, sem hélt á sinni pjötlunni í hvorri liendi, rak draugs- legt andlit sitt upp að nefinu á hinum og liristi höfuðið með þvílíkum ákafa, að engiim vafi gat leikið á neiyrði hans. Hann gat ekki talað, en liann gerði hinum það svo ljóst, að ekki varð um villzt, að ef einhver ætti að snúa við með fréttirnar, væri hann sjálfur og enginn annar rétti maðurinn til þess. — Vitlevsa! sagði veitingamaðurinn grimmúðlega. Við getum ekki látið Antoine halda einan áfram með honum. Fáðu mér pjötlurnar. En Clon var ekki á því. Hann hafði ekki hugsað sér að láta annan hreppa heiðurinn fyrir fundinn, og ég var farinn að halda, að þetta ællaði bókstaflega að enda með handalögmáli. En þarna var enn uin einn kost að ræða, og sá kostur var mér viðkomandi; og fvrst leit annar þeirra á mig og svo hinn. Þá stund hékk líf mitt í þræði, og ég hafði vitað það fyrir. Áform mitt gat snúizt gegn sjálfum mér, þannig, að mennirnir yrðu ásáttir um að binda endi á líf mitt, til að binda með því endi á sína eigin þrætu. En ég horfðist svo kuldalega í augu við þá, og setti upp slíkan dirfskusvip, að hugmvndin varð aldrei að veruleika. Þeir tóku að deila aftur, ennþá illskulegar en fyrr. Annar klappaði á hóg bvssu sinnar, en liinn á skammbvssur HEIMILISBLAÐl5 H EIMI L I S B L A Ð IÐ illum, skynsamlegum hugnty?1^ um og heimskulegum hleyp1 dómum, annars gerum við sjúH‘l okkur og aðra óhamingjusan111, Við skulum hugsa sjálfstaett °? forðast bjánalega ílialdssei'11' Ættum við ekki að hefjn 11 raun okkar strax í dag? í flugvél, sem flaug' hraðar en hljóðið Frh. af bls. 87. LEIÐARLOK PERÐIN niður tók mig l>á,fa áttundu mínútu. Hrað'1'11 var 300—400 mílur á kliik^11 stund. Vélin valt dálítið eðt1 hvoru eins og til að skenlllll‘ mér. Ég var á leið frá m>r^r inu og stjörnunum, frá hi>1111' purpuralita liimni niður í bh*111 ann. Ég sá skógivaxið fjall "r hugsaði, að gaman væri að h;r f tí ast þarna um og finna e> vill afskekkt fjallavatn. 10 000 fet. Ég dró út bjó og hemlana. Hraðinn var ke'11 inn niður í 200 mílur, 81^ 180. Ég var reiðubúinn lenda með 160 mílna bra^‘ Lendingin tóksl giftusamle?'1'. Félagar mínir kornu aka11^ í jeppa. Ég sté út úr fhtp' ól111 e>‘ inni. Þá fyrst varð mér lj°‘ að ég var helkaldur og 5,1 þreyttur. - Hvernig gekk það? sp1,r' þeir. - Það gekk ágætlega, sl*k ég. Hvað er klukkan? — Hálf tólf. uttfó ■fti Það er þá kominn nt <rtií1’ tími, sagði ég. Og við geitr í áttina til mötuskálans. Charlcs E. Yoap"'- E.S. Nákvæmar tölur un' I S1>iar. Veitingamaðurinn skammaðist, en mállausi maðurinn rak **Pp hin óhugnanlegustu hljóð. Að siðustu urðu málalok á þaiui 'eS, sein ég hafði vonazt eftir. J^eja, þá förum við báðir til baka, öskraði veitingamaður- llln, miður sín af reiði. Og Antoine verður að halda áfram með *'°num. En sökin hvílir öll á þér. Fáðu stráknum skammhyss- Uruar þínar. (^°n tók aðra skammbvssima og fékk manninum með hár- l|bbann hana. Hina líka! sagði veitingamaðurinn óþolinmóðlega. hlon lmisti höfuðið með Ijótu brosi og benti á handbyssuna. i einu kippti veitingamaðurinn skammbyssumii af Clon, ti! að eiga hefndarhug hans ekki yfir höfði sér, fékk liann "'anninnn, með hárlubbann bæði liana og handbvssuna. , Hérna! sagði liann. Nú ætti þér að vera óhætt. Ef maður- |"n reynir að komast undan eða snúa til baka, skaltu skjóta a,1n. En eftir fjögra klukkustunda reið ættuð þið að vera 'hó °nmir til Roca Blanca. Þar muntu liitta mennina, og þá ert Þú laus allra mála. bn Antoine leit ekki sömu augum á málið. Hann leit á mig ” s*ðan á götuslóðann framundan; og liann bölvaði í hálfum ' Iððuni og sagðist fyrr láta drepa sig en leysa þetta af hendi. bn veitingamaðurinn, sem var hálfsturlaður af óþolinmæði, l'aiui með sér afsíðis og talaði við hann, og að lokum virt- nann hafa talið honum hughvarf, því eftir fáeinar minutur 0r" þeir orðnir á eitt sáttir. ^ntoine kom aftur og sagði ólundarlega: — Áfram, herra "lnn. Hinir tveir stóðu við vegarbrúnina, og ég yppti öxlum jy bnúði hest minn sporum, og á næsta augnabliki vorum við nn'nir af stað og riðum hlið við hlið. Ég sneri mér eimi sinni a tvisvar við í hnakknum, til að sjá, hvað hinir hefðust að, ^ l'að varð ekki annað séð, en þeir hefðu tekið til við deil- ,rnar aftur: en fvljrdarmaður minn virtist hafa svo illan bifur jbossuni líkamsæfingum mínum í huakknum, að ég yppti öxl- n«i °g hætti. ^að Var þetta, sem ég hafði brotið heilann um, hvernig ég 1,1 að koma í kring. En þótt furðulegt sé til frásagnar, þótti I r ‘tú minna til þess koma, en ég hafði vænzt eftir. Ég liafði 'Kfaert liðsmuninn og losnað við hættulegustu andstæðinga mína, 1' ^titoine virtist ekkert vera annað en tortryggnin, nú þegar h, lanu var einn eftir með' mér. Hann reið rétt á eftir mér, með ^•tdbyssuna þversum yfir linakknefið og skammbyssu rétt við ,°ndina, og ef ég var eittlivað hikandi, eða ég leit um öxl í dina til hans, tautaði hann hið sífellda: — Áfram, herra minn, I h það var sagt í tóntegund, sent gaf mér í skyn, að fingur lians rVÍ‘di á gikknum. Hann gat ekki annað en hitt á svona stuttu 06 ri, hversu hátt og hratt Ye,li!1 1UeS auðmýkt til Roca Blanca — og til móts við forlög mín. °g ég sá ekkert annað úrræði hendi nær en fylgja hon- Verið þið sæl! Frh. af bls. 88. keppninni, 7397, og munar að- eins fjórum .. . Róbert þaut á fætur, þegar liann heyrði nafn konu sinnar. — Það er hvorki meira né minna! En þulurinn lauk þannig máli sínu: — Við biðjum frú Clothilde Pontorson að mæta annað kvöld klukkan 20,30 í luisakynnuin okkar í Rue Philippe-le-Bel til að taka á móti verðlaununuin, 3000 frönkum, sem okkur er mikil ánægja að afhenda henni. Við vonumst eftir því að frúin segi nokkur orð í útvarpið. Hin seka frú Pontorson var farin að skjálfa af angist. — Róbert, stamaði liún — fvrirgefðu mér! . . . Ég hefði ekki átt að gera þetta án þess að ráðfæra mig við þig. Vertu ekki reiður . . . Ég bjóst ekki við að vinna! ... Segðu, að þú sért ekki reiður við mig! Pontorson hristi hið alvöru- gefna höfuð sitt. — 5000 frankar . . . Það er ýmislegt, sem mér þætti gam- an að eignast . . . góða ljós- myndavél til dæmis .. . Þegar þú hefur sótt peningana, get- um við talað nánar um það . . . Frú Clotliilde varð alvarlega skelkuð. — Þú átt þó ekki við, að ég skuli fara og sækja verð- launin ? fiaug, er hernaðarleyndarmál, er aðeins örfáir menn þekkja. Fyrsta opinbera tilkynningin um flugið hljóðaði þannig: — Mikið hraðar en hljóðið.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.