Heimilisblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 35
107
106
heimilisblað^ Heimilisblaðið
sem lutfði gripið mig vegna viðureignarinnar, sem framundan
var, var ekki laust við aS skelfing hans hefði álirif á mig. Ég
hafði aldrei fyrri séð jafn óaðlaðandi, eyðilegan og einmana-
legan stað. Það fór ósjálfrátt lirollur um mig.
— Þetta voru krossar, tautaði hann svo lágt, að varla var hægt
að kalla það annað en hvísl, en augu hans flöktu fram og aftur,
gagntekin skelfingu. Ábótinn af Gabas vígði staðinn og reisti
þá. En morguninn eftir voru þeir eins útlítandi, og þeir eru
nú. Komið þér, herra minn, við skulum flýta okkur héðan!
liélt hann áfram, og togaði í ermi mína. Hér er ekki óliætt að
vera eftir sólsetur. Biðjurn til Guðs, að Satan sé ekki staddur
liér nú!
Hann hafði alveg gleymt því í skelfingu sinni, að hann hefði
nokkuð að óttast af minni hálfu. Byssa hans liékk losaralega
niður með hnakknefinu og fætur hans nerust við mína. Ég varð'
þessa var, og ég breytti um aðferð í huganum. Þegar hestar
okkar voru konniir að grjótinu, beygði ég mig niður, eins og
ég væri að stappa stálinu í minn hest, og um leið kippti ég
byssunni með snöggu átaki úr hendi hans, og veik um leið liesti
mínum aftur á bak af öllum kröftum. Þessu var lokið á auga-
bragði! Á næsta augnabliki liafði ég heint byssunni að honum
og lagt fingurinn á gikkinn. Enginn sigur hafði áður verið unn-
inn á jafn auðveldan liátt.
Hann leit á mig, reiður og skelfdur í senn, og neðri kjálki
hans seig niður á við.
— Eruð þér orðinn vitlaus? öskraði hann, og tennurnar glömr-
uðu í munni hans. En jafnvel þótt hann væri kominn í þessa
klípu, leit hann af mér og litaðist um, nötrandi af skelfingu.
— Nei, ég er mjög vel hress andlega! lireytti ég liörkulega
út úr mér. En ég kann ekkert betur við mig hér en þér. Það
var mjög nærri sanni, ef þá ekki alveg laukrétt. Snúið því til
liægri, og svo áfram liratt! hélt ég áfram skipandi röddu. Snúið
hesti yðar til baka, vinur minn, eða takið að öðrum kosti af-
leiðingunum.
Hann hlýddi eins og lamb, og lagði af stað niður dalinn aftur,
án þess að láta sér svo mikið sem detta í hug, að hann hafði
skammbyssurnar ennþá. Ég fylgdi honum fast eftir, og ekki var
full mínúta liðin, er Kapella djöfulsins var að baki okkar, og
við vorum á leið aftur sömu götuna og við höfðum komið. En
nú var það bara ég, sem liélt á byssunni.
Þegar við höfðum farið um það bil hálfa míhi vegar — því
það var ekki fyrr en þá, sem ég var farinn að ná mér aftur, og
þótt ég væri Guði þakklátur fyrir, að þessi staður skyldi vera
til, var ég honum jafn þakklátur fyrir að vera sloppinn þaðan
aftur — þá bað ég liann að nema staðar.
— Takið af yður skotliylkjabeltið, sagði ég stuttaralega, og
fleygið því frá yður, en takið eftir orðuin mínum: ef þér svo
mikið sem snúið yður við, skýt ég. Framh.
SKRÍTLUR
J
— Finnst yður ekki leiðinle^‘
vera rukkari? Slíkir menn ern J
staðar óvelkomnir.
— Nei, ónei. Fólk biður mi?
að líta inn einhverntíma seinna
KROSSGATA
m
HJA RAKARANUM
ViSskiptavinurinn: — Hvers v,’f'
situr þessi hundur alltaf á g®^'1
hiá ykkur?
. i('|l
Rakaraneminn: — Hann veit •
lltaf »3r
Iia""
er, að karlinn flumbrar a
hvoru smáhita af þeim, sein
rakar.
rf^
A VEITINGAHÚSINU
Þjónninn: — Hvað segirðii) j
hann á dyr, þótt hann hafi 9ofnV
Eg held nú síður. Hann horgar ut'^
lega í hvert skipti, sem han» '
ar við.
MóSirin: — Farið þið nú út,
meðan pahhi segir mér, hvort 11 f
sé því ekki samþykkur, að """ j
ykkar komi og verði hjá okk>"
sumarleyfinu sínu!
, h"11'
u.
y — i 1— P 0 a z— 7 f 9— V~
V n n fV m
fc m f? sr H ■rv
57— 2/ 0 22 7<f
fé 27 7S
io m Í1 37 0
P A 3S
P m u m m
n P 1/0 fi) x $2 /
4* m O -f) m.
0 ft m $0 /?• 5t
0r n P Sf
P 37 /j 1 0 ón
s i éz a~~ m
3 0 ZT~ c
fétt;
dsf
Kona segir frá: — Þegar nýj11
arnir komu í búðirnar hérna un>
inn, biðum við í röð úti fyrir Úa
eldsnemma um morguninn.
dyrnar loksins voru opnaðar. r"
umst við inn eins og vitlausar u>8
eskjur. Við ýttum hver annafrl
mátuðum hvern hattinn eftir ""
n"
i>f
n""’
iy
68»'"'
og börðumst blátt áfram unt I
egustu. Það mátti segja með - ^
að allt væri á öðrurn endanunt 1 . d
t
inni, en til allrar hamingju |j#|
mér að finna hatt, sem ég var 1 ^
staði ánægð með. Ég tók han11 ^
af mér aftur, en hað afgreiðslus ^ ^
una að vefja gamla hattinn miun n" ^
ll' ^ettur, 7. þrekvirki, 11. ljúka,
ja lále8> 15. keyr, 17. þráður, 18.
Þlö Un<lantekningar, 19- belju, 20.
27 ntU’ 22. hlífar, 24. ílát, 25. naut,
Up l'hks, 28. vænta, 29. band, 31.
3sPaUs", 52. galdrakerling, 33. snýr,
forynjum, 37. korn, 40.
tj| ’ brak, 44. fleytu, 46. máttu
ójaf47- flvern einasta, 48. ílát, 50.
"a, 52 karlmannsnafn, 53. bæjar-
""tn, Cr ,
fricg. uagnað, 56. skammst. (söng-
1">’ ■’ú þekkt, 58. ötull. 60. tveir
’ ®1. svölu, 62. harm, 64. íláta,
' Utllr*ður.
LóSrétt:
1. Vot, 2. bardagi, 3. óvit, 4. jurtir,
5. draugsóp, 6. reiðtygis, 7. heill (forn
ending), 8. lengdarmál, 9. tveir ósam-
stæðir, T0. óheflaða, 12. sull, 14. ásök
un, 16. flibbi, 19. ílát, 21. bindi, 23
dægradvöl, 24. ávöxtur, 26. frjósamra,
28. fiska, 30. bor, 32. tæpu, 34. þrír
eins, 35. sló, 38. andæfir, 39. skrokk
ur, 41. sjá eftir, 42. skjóða, 44. ung
viði, 45. druslan, 47. þverneitaði, 48
samkomu, 49. skrika, 51. fyrirfólk
53. bjána, 54. flatmöguðu, 57. hrúga
59. svola, 61. belju, 63. tveir ósam
stæðir.
Lausn á krossgátu í 3.—4. tölublaSi:
an í hréf, svo ég gæti tekið ^ jl
heitn með mér. En hvernig seI" jjj
leituðum, gátum við hvergi lu'
hann. Að lokum kom það í li°' i
afgreiðslustúlkan liafði selt n
ógáti — fyrir 150 krónur!
Hann: — Þú kyssir mikl11
en konan mín.
Hún: — Já, það segir m"1'"
minn líka.
s^l ^°udon, 5. spakur, 9. ófær, 11.
’ l2- gutla, 13. Malta, 15. fór,
0 rilr, 18. rok, 20. ina, 21. ann,
Us’ 24. íra, 25. Rómar, 27. aka,
Xttó,
ann, 31. gauka, 33. kárna, 34.
17.
22.
2g.
Gú
43.
50.
H
63. raPum, 59. smala, 62. I.ára,
u *> 64. alvara, 65. rangan.
55. Narfi, 38. renda, 42. falar,
1 á’ 4S- furða, 47. efl, 48. áma,
_ ’ 52. all, 53. ina, 54. armar, 55.
56.
LóSrétt:
1. Leyfir, 2. dóu, 3. oft, 4. nælon,
5. skara, 6. pál, 7. alt, 8. Rjukan, 10.
rakna, 11. smala, 12. grama, 14. arían,
16. ónóg, 19. orna, 21. ark, 23. slá,
26. aumra, 28. kátir, 30. úrinu, 32.
agi, 33. kór, 35. nafn, 36. allar, 37.
frá, 39. eff, 40. draga, 41. aðla, 42.
feimna, 43. þarma, 44. álasa, 46. all-
væn, 49. maura, 51. ormur, 57. ála,
58. pár, 60. ala, 61. lin.
SMÆLKI
EiginmaSurinn: — Heyrðu, elsku
Lína mín, gætirðu ekki að minnsta
kosti gefið mér kvittun, þegar ég fæ
þér mánaðarlaunin mín?
Hann: — Hvað gengur eiginlega á?
Hvers vegna vekurðu mig svona um
hánótt?
Hún: — Elskan mín, þú verður að
fara niður og gæta að, hvort allt er
með felldu — það er allt svo grun-
samlega hljótt.
MóSirin: — Og reyndu svo að muna
það, drengur ntinn, að það er mamma
ein, sem má kalla pabha bjána.
GJALDDAGI
BLAÐSINS
VAR 15. APRÍL!
Hringur
drotningarinnar
af Saba
Skáldsaga eftir
H. Rider Haggard
fæst nú hjá bóksöl-
um um land allt.
Þessa skemmtilegu
sögu þurfa allir að
eignast.
Kaupið hana hjá
næsta bóksala eða
pantið hana beint
frá afgr. Heimilis-
blaðsins, pósthólf
304.