Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1951, Page 9

Heimilisblaðið - 01.03.1951, Page 9
HEIMILISBLAÐIÐ 37 H a r r y E m e r s o n F o s d i c k Nýtt viðhorf til persónuleika pYRlR nokkrum árum lýsti þýzkur piltur, sem alinn ^afði verið upp undir hand- arjaðri æskulýðsfélagsskapar llazista, viðliorfi sínu til þeirra 8tjórnmálaskoðana, sem þá ar hvað mest á, á þennan ?agnorða liátt: „Adolf Hitler er orðinn svo mikill og Jesús Rristur er orðinn svo lítill“. ^lannkynssagan segir okkur frá m°rgum harðstjórum á horð Vl® Hitler, sem á sínum tíma rntust til valda og vegscmdar °" nutu þeirra um stundar- sakir. En þegar þeirra tími var liðinn, blasti Kristur við er*n sem fyrr. Það hefur sann- azt, að persónuleiki hans er 'nikill og ótvíræður En hvaðan kemur okkur þá J'in almenna skoðun, að Jesús nafi verið „’olíður, viðkvæmur °8 mildur“? Hvers vegna liöf- 1,111 við umvafið hann slíkri jilfinningasemi? Sá maður iýtur ómótmælanlega að hafa °nð undraverðan persónu- e>ka, sem olli upphafi nýs h’matals, bar fram kenningar, *ern staðið hafa óhaggaðar, I t heimsveldi mynduðust og |r>ndu í grunn og enn þann í dag njóta djúptækra akrifa í lieimi vorum. Tilfinningasemi sú, sem svo ^jög gætir í liugmyndum ^anna um Jesú, er tiltölulega 'týtilkomin, eins og svo marg- aðrar kenningar og skoð- Jllir um hann. Það var til dæmis langt liðið á átjándu öldina, er sú skoðun tók að láta á sér bæra, að Jesús hefði ef til vill ekki verið sannsögu- leg persóna, heldur væri saga hans aðeins þjóðsaga. Að vísu hafa mjög fáir — og kannske engir — raunverulega lærðir menn álilið það í fullri alvöru. I ritum liebreska sagnaritar- ans Jósefusar, sem er senni- lega fæddur árið 37 e. Kr., er kafli, sem ekki verður vé- fengdur, og þar er getið um „Jakob, bróður Jesú, sem nefndur var Kristur“. Róm- verski sagnaritarinn Tacitus skrifar mjög hlutlaust og þurr- lega um „Krist, sem píndur var af Pontíusi Pílatusi lands- höfðingja á ríkisstjórnarárum Tíberíusar“. Tilraunin til að gera sögu Jesú frá Nazaret að þjóðsögu hefur mistekizt, en tilfinninga- samar skoðanir á Jesú sem ístöðulitlum og mildum hug- sjónamanni hafa breiðst út. Þær eru upprunnar á síðari tímum og stinga mjög í stúf við þær hugmyndir, sem liinir löngu liðnu kirkjufeður gerðu sér um liann. Ernest Renan lýsir Jesú á rómantískan og skáldlegan hátt í bók sinni Ævisaga Jesú, sem út kom árið 1863. Hann segir: „Hann skóp sér töfrahjúp með viðmótsblíðu sinni og hrífandi andlitsfegurð, sem vafalaust hefur verið fyrir hendi hjá honum eins og svo mörgum af kynþætti Gyðinga. Yið- kvæmt hjartalag lians birtist í hinni óendanlegu mildi lians, í skáldlegum tilhneigingum lians, í töfrandi viðmóti lians, sem enginn fékk staðizt“. Hafi Jesús í raun og veru verið mað- ur af þessu tagi, er full ástæða til að undrast það, að hann skyldi vera krossfestur. Mað- ur sá, sem vakti slíka liollustu áhangenda sinna, að þeir voru fúsir til að horfast í augu við dauðann fyrir hann, maður sá, sem vakti slíkt liatur andstæð- inga sinna, að þeir líflétu hann, maður sá, sem sumir kölluðu guðlastara og aðrir galdramann, sem gert liefði sáttmála við djöfulinn, sem sumir töldu „brjálaðan“ og áreiðanlegt er, að enginn setti í samband við „óendanlega mildi“, maður sá, sem rak . kaupmennina út úr musterinu og typtaði hræsnarana með bitt urri fyrirlitningu ■—- sá maður hlýtur að hafa verið af allt annarri gerð. Þegar Jesús sneri sér að varðmönnunum, sem áttu að liandtaka liann, og sagði: „Ég er liann“, þá „hop- uðu þeir á liæl og féllu til jarðar“. Frásögnin af þessu ber ekki vott um neinar „skáldlegar til- hneigingar“ eða „töfrandi við- mót, sem enginn fékk staðizt“. Þetta er mál, sem varðar samtíð okkar miklu. 1 lieim- inum fara nú fram árekstrar milh tveggja voldugra, stríð- andi lífsviðhorfa. Hitler fann ekki sjálfur upp hið hræði- lega hugsjónakerfi sitt, lieldur tók liann það að erfðum frá grimmustu og miskunnarlaus-

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.