Heimilisblaðið - 01.03.1951, Side 14
42
heimilisblaðið
og áður. Og nú vár sá tími kominn,
þegar pípan koni að gagni.
— Hvert ætlarðu með þessa stóru
pípu? spurði Gréta.
— Þetta er injög gagnleg pípa,
vina mín. Ég erfði hana eftir föð-
ur minn. Ég reyki ekki úr henni,
nema við sérstök tækifæri.
— Og við hvers konar tækifæri
er það, Pétur? spurði Gréta. Hann
sá, að henni þótti gaman að.
— í þetta skipti er það dálítið,
sem ég þarf að ráða fram úr, svar-
aði hann. Fyrri hluti ráðagerðar
hans hafði heppnazt. Hann hafði
eignazt Grétu, sem hann elskaði
heitar með hverjum deginum, sem
leið. En móðir hennar var líka hjá
honum og hún fór æ meira í taug-
arnar á honum. Það þýddi ekkert
að biðja hana að fara, því þá inundi
Gréta verða á móti því. Þess vegna
varð hann að upphugsa nýtt ráð.
Hann settist því undir möndlutréð
og reykti þrjár pípur af sterku
tóþaki.
I fyrstu datt lionum ekkert í hug,
en svo hugkvæmdist honum nokkuð.
Hann fór að hlæja, svo einfalt var
það. Hann átti hara að halda áfrain
á sömu hraut og hann byrjaði. Að-
eins að ýkja það ennþá meira. Það
inundi hjálpa Grétu til að finnast
móðir sín ómissandi. Hann ætlaði
að byrja strax.
Honum gafst tækifæri þá um
kvöldið'. Gréta hafði húið til mat-
inn, eins og hún gerði stundum,
og hann sagði: — Maturinn er góð-
ur, Gréta, en engin ung stúlka get-
ur búið til eins góðan mat og móð-
ir hennar. Þess vegna er ég lukk-
unnar pamfill. Ég á konu, sem ég
elska, og móður, sein veit, að góð-
ur matur er nauðsynlegur hverjum
karlmanni.
Gréta móðgað'ist og sagði ckki orð
það sem eftir var dagsins. Hann
hugsaði: — Þetta er ágætt! Nú fer
hún að hugsa!
Inæstu viku fór liann í kaupstað-
inn og keypti útsaumað sjal fyr-
ir tengdamóður sína. Grétu gaf hann
tvo metra af rauðu silkibandi.
— Hvað á ég að' gera við þetta?
spurði hún.
— Ég hélt, að ungum stúlkum
þætti gaman að fá silkiband.
— Ég er gift kona, og ég vil eign-
ast sjöl og kjóla.
— Já, ég veit það góða mín, en
ég átti ekki peninga nema fyrir einu
sjali, og mér fannst ég yrði að gefa
móður minni það. Það er ekkert
of gott fyrir hana!
Marta var hreykin. Hinn nýi son-
ur hennar fór aldrei til bæjarins
án þess að gefa henni eitthvað.
llann gaf Grétu líka, eu það voru
ávallt hlutir, sem menn eru vanir
að gefa börnum ■— brjóstsykur,
myndabækur og silkibönd! Og hann
heilsaði alltaf fyrst móður hennar
og sagð'i, að liann mundi hafa keypt
meira handa’ lienni, ef hann hefði
getað.
Hún var mjög ágjörn, og liann
gat sér ávallt til um óskir hennar.
Veturinn var í nánd, og hann hafði
ágæta ráðagerð í huga. Dag nokk-
urn var norðvestan strekkingur, og
þegar hann kom heim, var hann
með þykka vetrarkápu handa tengda-
móð'ur sinni.
— Ég hefði getað fengið tvær
þynnri kápur fyrir sama verð, en
mér fannst, að móðir mín ætti skil-
ið að' fá það bezta, sem völ væri
á. Gréta getur verið í gömlu káp-
unni sinni. Hún er ung og blóð-
heit. Maður á að hlúa að gamla
fólkinu.
GRÉTA. sagði ekkert. En á hinum
köldu vetrardöguin, er í hönd
fóru, hyrjaði deigið, er hann hafði
hnoðað, að súrna. Það súrnaði svo
inikið, að Marta Fourie fór að
kvarta undan Grétu.
— Það er furðulegt, að Gréta,
sem alltaf hefur verið svo góð við
mig frá því hún var barn, er orðin
vond og ótuktarleg. Hvernig er hún
við þig, drengur minn?
— Jú, stundum er hún dálitið
uppstökk, en ég hugga mig við
það', að ég á þig að, sem alltaf ert
svo blíð og góð. Maður getur ekki
fengið allt í lífinu.
Hún hefur bráðum fengið nóg,
hugsaði Pétur. Elsku Gréta hans var
orð'in geðvond eins og piparkerling.
Honum þótti það leitt liennar vegna,
en hann gat ekki stillt sig um að
hlæja að móður hennar, er tók við
gjöfum hans og kvartaði undan dótt-
ur sinni.
Það rann upp ljós- í huga Grétu.
Hún fór að skilja, að móðir hennar
var sjálfselsk og drottnunargjörn.
Og hún var undrandi yfir þvn
hvernig Pétur hegðaði sér.
— Þú hefðir heldur átt að kvæn-
ast mömmu, sagði hún dag nokkurn.
— Mig langaði ekki til að' kvæn-
ast móður þinni. En á ég að segja
þér leyndarmál? Þú verður hara að
lofa inér því að taka það ekki nærri
þér?
-— Já, ég Iofa því.
— Ég var einu sinni að liugsn
um að kvænast henni. En mér þykir
vænt um, að ég gerði það ekki-
Það er miklu hetra, eins og það er.
Hún hýr til matinn, og einn góð'
an veðurdag crfir þú hana, og svo
ertu konan mín — fallegasta stúlk-
an í dalnum.
Hún stappaði niður fótunum
horfði á hann leiftrandi auguin:
— Allir menn eru skepnur! En þu
ert langverstur, Pétur!
— Nei, þeir eru til verri. En
einn góð'an veðurdag lagast þetts
allt!
— Það lagast ekki fyrr en manim8
fer héðan!
— En hvernig ó ég að biðja hana
að flytja, þegar ég hef beðið hana
að koma hingað?
— Ég hef engu lofað henni! Og
ég skal koina henni héðan burtu-
Það er skylda hvers manns að
standa með konu sinni en ekk'
tengdamóður.
■— Þú mátt ekki tala þannig. Móð'
ir þín er ágæt kona!
— Já, hún er ágæt. En hún et
eins góð, þótt hún sé einhvers stað'
ar annars staðar ■— til dæmis í kus1
sínu í kaupstaðnum. Það er h®?1
að' segja leigjendunum upp nieð
þriggja mánaða fyrirvara.
— Já, við gætum heimsótt hana-
Til dæmis á sunnudögum eftir
inessu. Þá gæti hún matreitt fyr,r
okkur.
— Er ég gift manni eða inaga •
spurði Gréta. Manni? Þú ert ekk1
maður, heldur sauður, nieð’ Sra
ugan úlfsmaga!