Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1951, Page 21

Heimilisblaðið - 01.03.1951, Page 21
49 HEIMILISBLAÐIÐ komast á fætur, og nú náði hann undirtökunum. Hann leit út undan sér til Elísabetar til þess a3 sjá, li'ernig henni yrði um þessa 'iðureign, en af svip hennar Var ekkert hægt að ráða. ~~~ Já, þér eruð kurteis flerra! urraði Simone eins og Saert dýr. Þér fáið mig til þess a® lijálpa yður að nema á r°tt ambátt — negra ... Carrick tók fy rir munn ^ennar, en liún beit, svo að *Ulnn varð að sleppa henni aftur. Já, þér viljið ekki að það fréttist, að hún sé negri — Qegrastelpa .. . Carrick leit í kringum sig. ar Moosli nálægur — og atoi hann heyrt liæðnishreim- 11111 í rödd Simones? Hún hafði skipt um aðferð. Carrick skipstjóri, sagði léri hiðjandi. Lofið mér að [ara í land, ég lofa yður, að eS skal ekkert segja .. . ~~~ Ég vildi gjarnan losna T1® yður, svaraði Carrick r<'iiiskilnislega, — en það er niegulegt. Við mundum að Jttinnsta kosti missa við það 'álftíma, og ég þori það ekki. ^ann hélt stöðugt fast utan u,n Simone. ~~~ Sleppið mér, hað hún, því er virtist róleg. Ég skal era stilh, en ég vil ekki vera 'nini mínútu lengur með enni ■— þessari ... Með hreyfingu, er lýsti 8egjanlegri hæðni og fyrir- 'tningu, benti hún á Rafaelu, r birtist í dyrunum. Það er ekki ómögulegt, ^agði Carrick kuldalega, að 11 n beri nákvæmlega sams konar tilfinningar til yðar! Moosh, viltu fylgja mark- greifafrúnni niður í káetu mína. Það var hvergi rúm nema þar og í káetunni á þilfarinu. Aðrar vistarverur voru fullar af varningi. Carrick var síður en svo upp- litsdjarfur, þegar hann gekk til Elísabetar, til þess að biðja hana afsökunar. En liana var þá hvergi að sjá. Hún liafði gengið með Rafaelu niður í káetuna, og þær höfðu lokað að sér. 'PLlSABET stóð fyrir fram- an spegilinn í þröngri ká- etunni og atliugaði sjálfa sig nákvæmlega. Hún liafði þá hlaupið burtu með slíkum manni! Hann var grófur og ómenntaður sjómaður, er átti sýnilega vingott við þessa fall- egu markgreifafrú, sem fínar samkvæmisfrúr ræddu um hvíslandi röddu bak við blæ- vængi sína. I gleðisölum henn- ar dönsuðu og drukku karl- mennirnir með léttúðugum drósum, sem enginn heiðar- legur kvenmaður gat átt sam- skipti við. Elísabet skildi ekki, hvernig karlmennirnir gátu eytt sínum síðasta eyri í dans og víndrykkju með gleðikon- um, en það var svo margt í sambandi við karlmennina, sem hún skildi ekki. Hún lmyklaði brýnnar. Hvaða rétt liafði hún annars til að fetta fingur út í gjörðir annarra? Foreldrar liennar liöfðu orðið fyrir miklum von- brigðum, livað hana snerti. Hiin hafði hlaupið að heiman frá þeim, og þar að auki með manni, sem var hennar alls ekki verður. Og þessi fram- koma hennar mundi að sjálf- sögðu orsaka fjandskap á milli föður liennar og Raoul Galvez. En Raoul var hættulegur fjandmaður. — Mam’zelle .. .! var sagt með hikandi röddu. Það var Rafaela. Elísabet leit á liana. Stund- um lá við, að hún öfundaði þræla fjölskyldunnar. Þeir þurftu ekki að gera annað en það, sem þeim var skipað, þeir þurftu ekki að hafa áhyggjur út af framtíðinni. — Á ég ekki að hjálpa yður undir nóttina? — Jú, þökk fyrir ...! Elísabet settist á stól og lét Rafaelu bursta hár sitt. Það var gott, að Rafaela skyldi ekki koma með athugasemdii í sambandi við atburði dags- ins. IOHN CARRICK hafði dreg- " ið stóra, járnslegna kistu fram undan koju sinni. Hann opnaði hana, setti leðurtösk- una niður í liana og lokaði henni síðan vandlega aftur. Lyklinum stakk hann á sig. Honum þótti það afleitt, að Simone skyldi standa í þeirri trú, að hann hefði tekið hana með sér um borð til að skemmta sér með henni. — Nú eruð þér víst ánægð, sagði hann, þegar liann stóð í dyragættinni, fyrst yður tókst að tilkynna, liver Rafaela væri! Simone þagði. Hiin barði óþreyjufull með tánni í gólf- ið. Hún titraði af æsingu.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.