Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1951, Page 19

Heimilisblaðið - 01.07.1951, Page 19
102 HEIMILISBLAÐlí’ Vigfús Guttormsson: KVÆÐI flutt við skólauppsögn á Búðum 1938. Um 1<>Æ og ég kvéö ykkur, kærustu vinir, kaupstaSarbúanna dœtur og synir, œtla ég oð ge/a ykkur línur í ljó<5i, er líklega munuS þió geyma í sjó&i. Fjársjóóum safnió æ fögrum og dýrum. Framgangi'8 ávallt í hreinleika skýrum. Félagslíf eflió og haldizt í hendur hér meðan feróizt um jarólífsins strendur. Menntanna veginn ef ratift fn8 rétta og reyni'S a<5 keppa <ió markinu setta, f)á hljótift <ió vinnd ykkur sœmdir um siðir og sitt hvaft, er manndóminn göfgar og prýfiir. Þifi anda' ykkar hefjift í hœfiir mót sólu og hugleiSiS muninn á degi og njólu. A8 vizkunnar blómi þi8 vel skuliió hlúa, í velgengni og þrautum á skaparann trúa. Ég óskd ykkur hamingju á óförnum vegi. Alvaldur gæti ykkar hverjum á degi. Hans blessaSa Ijósifi, þaó lýsi’ ykkar hjörtum og leiöi dö sælunnar heimkynnum björtum. um við staddir á honum lengra upp me?i fljótinu fyrir liandan það, því að þar eigum við stöðvar. En þá reis beljandi alda og hreif batinn með sér út í fljótsstrauminn. Og því meira sem við strituðumst við að'snúa bátnum til sama lands aftur, því lengra bar bann frá landi og hingað alla leið. t allan dag böfum við verið að berjast við að liamla því, að hann lenti liérna. En það er eins og einbver yfirnáttúrleg- ur kraftur bafi borið liann og beint bonum bér að landi. Loks gáfumst við upp við það fyrir kliikkutíma og bundum liann fastan við tré á bakk- anum. Reiðist okkur eigi, herra! Jafnskjótt sem fljótið sjatnar aftur, þá skulum við koma honum á sömu stöðv- arnar aftur. — Það er ágætt, góðir báls- ar! sagði ég. Ég skal gerast for- maður bátsins; ég bef leyfi stjórnarinnar að nota sérbvað það, sem hún á á leið minni. Þið skuluð fá gott kaup og bréf með til höfðingja ykkar' og mun það greiða úr ölb1"1 vandanum. Hver bafði skipað fljótsöl^' unni þenna sama morgun, brífa bátinn úr lægi og bef'1 Iiann margar mílur niður eft>r fljótinu, og gera allar tilrau'1' ir bátsmannanna árangursla115' ar og láta liann svo að loku111 lenda í þessu litla flóðviki, þaI sem við komum niður að flj°* inu ? Hver var það annar en fl1 sami, sem bafði skipað okkur að fara þessa för, bann, seI11 Iiafði sagt: — Snúið af lel^' til Godavery, og þar er ykkur bjálp búin. Og ég hneigði böfuð 1111,1 og þakkaði Guði með un<b un og lotningu. Ég fór nú óðara að búa undir, svo við gætum tjabla yfir okkur í bátnum og bu1 okkur náttstað, og síðan far1^ með bátnum daginn eftir n'1' ur eftir fljótinu, þangað sel1' ferðinni var upphaflega heih^' Og nú konni ]iúskarlar11,r og öll lestin og alla rak í roga stanz. En við landa mína sa^' ég þetta eitt: — Guð befl,r beyrt bænir okkar og þetta ct svarið lians —, því að ég vlírl' að þeir böfðu líka verið a biðja á göngunni, eftir Þa er ég bafði riðið á undaU' Og Chamberlain lýkur 6' frásögninni með þessum °r um: Margur einn, sem enga beyrslu hefur reynt, bneyks ast ef til vill á sögu m111’1 og efast um, að bún sé sÖU11 En við förunautarnir fiirlf vitum, að Guð heyrir b<vn'r Bjarni Jónsson þýdd1. 11EIMI LI S B L A Ð IÐ 103 Tvær ljóðabækur cftir Maríus Ólafsson JJEIMILISBLAÐINU liafa borizt . tvasr ljóðabækur eftir Maríus 0 arss011- Hin fyrri heitir VitS hafið yf koui út árið 1940, en liin síðari ta8r»ður Og kom út árið 1950. a(, ein,>lisblaðinu er ljúft að vekja (v . a 1 lesenda sinna á þessuin hajímUr lúlu bókuni, ef þær skyldu . * Grið fram lijá þeim í því a flóði bóka, sein boðnar bafa verið t'l í 0 111 kaups undanfarin ár. Bæk- sér ^ ariUsar láta ekki mikið yfir á í . ær bafa ekki verið auglýstar .Hn^'buii né hálfum síðuni dagblað- d-a ekki liafa ljóðafróðir rit- né Ur ir beldur varið niiklum tíma jjó^msvertu f að kynna þær fyrir til U,|'nu"i. Maríus gerir ekki kröfu sig * kallast stórskáld, hann lætur CUSU máli skipta meira og minna 6Li|"|.|IPl'art úzkubrölt hinna yngri ■ið U’ 011 bann lætur sér nægja hlj'kla um þau viðfangsefni, er a Mls staðar við honum, svo "llum þeim, er óbrjálaða at- 8eni Vovj18gáfu hafa. Hann ýrkir um sjó 'L UlU s"lskinið og sjóinn, um oKSn-nara og báta á Eyrarbakka h'ð11111’ Sem b'ika sér í fjörunni l'át S ^leSS n,e® eftirvæntingu, að n8ar n'r komi að landi. Ljóð Marí- i,t , Cru bverju barni auðskilin, eng- and|ttlrra eru þannig gerð, að les- i he- Þurfi a<I herjast við að botna >"n e"n’ bangað til hann er kom- Upp 11 eb höfuðverk og gefst jafnvel 8Vo ’ Cn®» nær um innihald þeirra, kj0saStUl ýmis hinna yngri skálda skal i sen>ja ljóð, ef ljóðagerð aft kaHa. Maríus ríi: sið. n góðuin rímar hvert ljóð °K gömlum, íslenzkum »g si, , ruuar vel, oft mjög vel n<!ui,i dýrt. Til eru þeir, vafa- aun Bloð píslarvottanna ---------- Atburðir frá Kóreu Víða uni heim, sérstaklega í Ameríku, haja menn heyrt söguna ttm kommúnistaleiðtogann 19 ára, sem skaut tvo syni prests nokk/irs í Sinchon í Suðvestur-Kóreu. Hann hafði, ásamt nokkrum skœru- liðahópum, framið hermdarverk í þorpum og myrt kristna menn í héraði einu allt jrá árinu 1945. En endalok sögu þessarar liafa ekki orðið heyrum kunn. i Ð aflokinni gattmgæfilegri rannsókn var ungi skæru- liðaforinginn tekinn til fanga og leiddur fyrir dómstólana. Þegar dómarinn liafði blýtt á framburð vitnanna, bjóst hann til að kveða upp dauðadóm, en þá stóð upp presturinn, fað- ir piltanna, sem binn ákærði hafði myrt. — Það getur ekk- ert gott af því leitt að drepa þennan mann, sagði bann. Ég legg til, að ltann verði feng- inn mér til umsjár, svo að bann megi verða fvrir kristi- legum áhrifum. Dómarinn varð undrandi, en laust, sem munu finna skáldskap Maríusar sitthvað til foráttu og geta bent á dæmi um ein og önnur mis- tök. Víst er um það, að ljóð Marí- usar eru ekki gallalaus frekar en svo mörg önnur mannanna verk, en enginn skyldi láta það fæla sig frá lestri þeirra. Kostir þeirra eru það inargir og veigamiklir, að lesand- anuin veitist létt að fyrirgefa höf- undi, þótt hann rekist á stöku blá- þráð á milli. Hér er hvorki tími né rúm til að skrifa um liverja hók fyrir sig, en þeim tilmælum skal að lokuin heint til þeirra lesenda Iieimilis- blaðsins, sem ljóðum unna, að þeir láti sér ekki sjást yfir bækur Marí- usar. Engan þarf að iðra þess að hafa haft andlegt samfélag við hann eina kvöldstund. T. Ó. féllst á tillöguna. Ættingjar unga kommúnistans urðu svo frá sér numdir af lirifningu yfir þessu kærleiksverki hinna kristnu manna, að þeir fóru þess á leit, að dóttir prests- ins, 15 ára að aldri, fengi að dvelja bjá þeim um tíma til að kenna þeinx kristna trú. Ættingjar kommúnistans voru ríkir og böfðu því vel efni á þessu, en presturinn fátæk- ur. Stúlkan féllst á þetta, því bún var fús til þjónustu við Drottin sinn, enda þótt liún bæri nokkurn ugg í brjósti. Næsta sunnudag kom liún með alla ættingjana til kirkju, og smám saman snerist öll fjölskyldan til kristinnar trúar. Presturinn koxn í alla staði vel og vingjarnlega fram við manninn, sem myrt liafði syni lians, og tókst honum að lok- um að snúa bonum til Krists. I öðrum bæ í Suður-Kóreu skutu skæruliðar konunúnista nýlega einn af meðlimum safn- aðarins, og nótt eina stöðvaði maður, vopnaður byssu, kristna konu úr söfnuði Presbýteríana. Komnxúnistinn sagðist skyldu drepa ltana ef bún afneitaði ekki kristindóminum, en er bún neitaði því, stillilega og óttalaust, varð maðurinn ótta- sleginn og lagði á flótta. Svensk Veckotidning.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.