Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1951, Page 24

Heimilisblaðið - 01.07.1951, Page 24
108 heimilisblað^ ]\ú, liaií ernð þér, skipstjóri, sagði hún rólegri rödtlu. Þér liafió neyðzt til aö drekka yður fiiilan, svo aó þér rynnuð ekki af liólini, þegar þér sæjuð tnig ... — Eg er hara kominn, sagöi Jolin ineð drafandi róm, ég er hara koni- 'nn til að segja yður, að það' verð ég, seni síðast lilæ! Ég hef fundið Ieið til undankoniu, skiljið þér niig, inín elskanlega .. . — Segið þér satt! sagði Sinione og gekk nokkur skref nær. Mætti ég spyrja, hvernig sú undankomu- leið er? — Ég ætla að hyrja aftur á gatnla atvinnuveginum — verða sjóræn- ingi og víkingur! Það er prýðileg hugmynd! Hann kipraði saman augtin og virli hana fyrir sér. Hún var ekki heiinsk. Flestar aðrar kontir hefðu komið tneð útskýringar og vífilengj- ur, en hún .. . — Ég gæli vel hugsað mér að koma með, sagði Sitnone. Það væri líf fyrir tnig — hressandi sjómanns- líf Og það væri bara gaman að liinda áhöfnina og loka hana niðri i lest. Ég get vel liugsað mér að lifa á söltu hestakjöti og inygluðu beinakexi. Hann hristi höfuðið og studdi sig i’ið horðið, því að Iianu var orÖinn dálítið valtur á fótununi. — Það þýðir eklci! sagði hann og saup á flöskunni. Það yrði talað of inikið uiii það. Þér vitið, hvernig fólk er .. . ! Gerið svo vel, viljið þér ekki hressingu ... Hún drakk úr flöskunni eins og karlmaður og rétti honuin hana aftur. — Það er vitleysa! sagði hún svo. Fólk talar ekki um, þótt ég sé um horð í mínu eigin skipi. Og þér getiö eklti hindraö mig í því. John rak upp hlátur. — Einmitt það! Álítið þér, að hægt sé aö segja mér fyrir verk- um? — Þér eruð fullur! — Það skiptir engu niáli! Það er niiklu erfiðara að lynda við mig þegar ég er fullur. Ég gel orðið hættulegur. En nú er ég syfjaður. Nú þegið þér á nieðan ég fæ mér blund í hægindastólnum. Þegar ég vakna aftur, skal ég útskýra allt fyrir yður .. . Y^INDGUSTUR straukst iiin hann ’ og vakti hann, gustur, seni var eins svalandi og rekkjulínið. Hugur hans tók rólega lil starfa. Hann reis upp við olnboga. Hann glennti upp augun og horfði í kring- um sig. Koddinn við hlið lians var liældur af öðru höfði, er liafði hvílt þar. Hjá speglinum sat Simone og greiddi hár sitt. Hún var í náttkjól. Hann var aðeins í skyrtunni einni. — Góðan daginn, monsieur, sagði hún. Þér vaknið heldur snemma. Ég var að vonast eftir að geta lokið við að snyrta mig, áður en þér sæjuð mig við dagsljósið .. . — Farið héðan! hrópaði Jolin æstur. Hvar eru fötin mín? — Þan konia strax. Ég lét pressa þau. Liggið rólegur. Það er búið að raka yður. Hann strauk bendinni undrandi yfir kjálka og liöku. — Þér þurfið ekki að óttast að hnífurinn bafi skorið yður. Þjónn iiúiin liefur verið rakari hjá tign- iim mönnum, áður en ég réði hann til niín. Hann kann verk sitt. Hún stóð á fætur og gekk tii haus og kyssti hann laust á kinn- ina. Svo gekk hún inn í næsla herhergi. Hani) heyrði vatnsrennsli og vissi þá, að það var baðherbergið. — Þjónn ininn er ákaflega þag- inælskur. heyrði hann hana segja inni í baöherberginu, svo að þér þurfið ekki að bafa neinar áhyggj- ur. Skip yðar fór úr höfn fvrir klukkustund, svo að þér gerist ekki sjóræningi á stundinni. Hún kom aftur inn í svefnher- bergið og bar föt lians á handlegg sér. Hún setti þau á stól og ofan á þau lét liún skjal. — Þegar þér eruð vaknaður til fulls, sagði hún, skuluð þér lesa þetta vandlega yfir. Það er ekki langt mál. Það stendur þar aðeins, að þér séuð skuldlaus við mig. Ég hef sjálf skrifað undir það. Þér getið siálfur farið með það á veðlána- skrifstofuna, svo að' liægt sé að stimpla það og færa inn í bækur vfirvaldanna. Jolin rcis upp í rúniinu. Hann opnaði munninn til að tala> 1 Simone varð á undan honuin- — Svona, svona, hreyfið andinælum .. . — Farið héðan, segi ég — eða •’ — En kæri, skipstjóri. Þér er"' þó ekki feiminn við að klæða y''"r þótt ég sé hér inni? Það saiiir'"' ist illa hegðun yðar gagnvart "" fyrir nokkrum klukkustundum ’ Hann lokaði augunum, reri fra" og aftur og reyndi að koma skiP^ lagi á hugsanir sínar. Hann re?" árangurslaust að rifja upp það> ' skeð hafði. Hann var ekki va"" að verð'a ölvaður af einni kon'af' flösku. En honuiii var óniög"’ að niuiia neitt frá því er han" •“|I ist í stólinn. Og þó — hafði 1,J" ekki orðið þess var, þegar þj®"" inn rakaði hann ...? ^ — Ætlið þér að' — ætlið |>('r " telja mér trú uni — að' þér <>? 'r — að við .. . Sinione hló. — Ég ætla alls ekki að re'^. að telja yður trú um neitt, s'"r'. hún glettnislega. Ég skal láta á hestinn yðar. Okumaður ,iíi fann hann hérna á torginu, el1 skal ég láta sækja liann fyrir ? n" ð"r’ — Ég vi 1 vita sannleikann! I"1" aði hann. ð, ; — Já, ég get vel hugsað niei' I"1 sagði Sinione brosandi. Og ' s bili var hún horfin. H RESSANDI morgunloftið hafái góð' áhrif á hann. Han" 11 ■ l„gi mjög hægt heim á leið', í fyrsta ^ af því, að hann verkjaði í höf'" , þegar hesturinn tók sprettin", 0r|._ öðru lagi af því að' hann fýst' f ert að koma heim. Hvernig átti hann að útskýr" ' veru sína lyrir Elísalietu? Át'i 1 || að þegja? Elísabet yrði undra" ef hann gerði það. Eða átli 1 , 9 t>aö að' segja henni sannleikan" • j|t var algerlega ómögulegt. H""11 ekki ætlasl til þess, að hú" ,r' |( honuni, ef liann segði, að 1 myndi ekkert ... r V0‘ Og nú, þegar hugsun ba"s jj farin að skýrast, var bann all’ 1 j viss iiin, nema liann myndi s',f hverju frá nóttinni .. . Það var ógerningur aV leV" l,vi>

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.