Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1951, Side 28

Heimilisblaðið - 01.07.1951, Side 28
112 HEIMILISBLAÐÍ*1 Bókamenn Þegar þyngist fyrir fæti og þér verðið að tak- marká bókakaupin, þá er enn meiri þörf en áður að vanda valið. Ef þér hafið ekki ennþá eignast eftirtaldar bæk- ur, þá eignist þær meðan þær eru fáanlegar: Ljóðasafn Einars Benediktssonar. Islenzkir þjóðhættir Jónasar frá Hrafnagili. Ljóð Jóns Magnússonar (Bláskógar). íslenzk úrvalsljóð (12 bindi í alskinni). Sögur ísafoldar. Bólu-Hjálmar. FÁST IIJÁ BÓKSÖLUM UM ALLT LAND Bókaverzl. Í8AI7OLDAR síiiu, grét hún ennþá nieiru. Kinn- ur hennur brunnu ennþá af sárs- auku eftir höggið. Sársaukinn mundi aidrei liverfa, þótt hún fyrirgæfi Elisabetu af heiluni hug. Tilfinningar sínar gagnvart Jolin Carriek hafði hún ekki einu sinni þorað að viðurkenna gagnvart sjálfri sér. Itún liélt, að þær hefðu legið svo djúpt grafnar í liuga hennar, en hafði hún sanit koinið upp um sig? Hún hafði aldrei gert sér minnstu vonir uin að aðstæðurnar yrðu á aðra lund. Hún var ánægð, ef hún aðeins mátti vera í nálægð hans, sjá hann og heyra hann tala. Hún var ánægð, ef hún aðeins niátti gera það fyrir hann, er hún gat, og þegar hún gat látið sér nægja það, hvers vegna gal Elísahel þá ekki unnt henni þess? Elísahet, sem átti hann .. . Rafaelu átaldi sig fyrir, að hugur hennar væri fullur af heiskju. Hún þurkaði sér uin augun — en hjarta hennar liélt áfram að gráta. Framli. Þar sem kærleikurim1 er, þar er Guð Frh. af hls. 99. get» sínu. Hann signdi sig. upp gleraugun og fór að ^ guSspjallið þar sem bók'1’ liafði opnazt, og efst á síðú1'11’ las liann: — því aS hungraSur vcá e. og þér gáfuS mér afi e,a, þyrstur var ég, og þér mér aS drekka; gestuT ég, og þér hýstuS mig Og neðst á síðunni las — svo framarlega sem Pj, hafiS gert þetta einum PesS ara minna minnstu br<f & þá hafiS þér gert mér P Og Martin skildi, að di'"111’^ nr hans hafði rætzt, og 3 Frelsarinn hafði raun oi- veru komið til hans þelllia' dag, og að hann liafði I’0' liann velkominn. ðið SKRÍTLUR tit" Tvær niannætur voru á gang1 Va Hv^9 „rúntinn“ í frumskóginuin. ciania var þaö sem ég sá ine' ð t>®r í gærkvöldi? spurði annar þeirril' — Það var engin datna, s'*1 ar"1 hinn. Það var kvöldinaturinn 11,1 o t Presturinn hnyklaði hrýnn"r sagði: — Hef ég ekki séð yð"1 1 hverntíma áður, sonur sælF? Ég er nú liræddur uiH sagði gesturinn. Eg er kominn ^ að til þess að spyrja yður. |)3' þaö sé heiðarlegt að græða liiuF jn"1 f" glappáskotum annarra. ..iAnrl^1’ — Nei, það er mjög óheió"r sagði presturinn með áherzlu- ^ Það var gott, sagði ge vstur>" Hvað segiö þér þá um að eU‘|,,f' greiða mér peningana, sem <'f? ét aði yður fyrir hjónayígsluna sex mánuðum? fyfir

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.