Morgunblaðið - 08.08.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.08.1964, Blaðsíða 4
4 VORGUNBLAÐIÐ t Laugardagur 8. ágúst 1964 Húsnæði til lei&u í Miðbænum. Heppileg fyr- ir skrifstofur. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „77 - 4257“. Sófasett / Svefnsófar — svefnbekkir. — Klæði gömul húsgögn. Bólstrun Ásgríms, Bergstaðastræti 2. Sími 16S07. Garðeigendur Tökum að okkur stand- setningu lóða. Sími 35225. Alaska, Breiðholti. Tannlækningastofa mín verður lokuð vegna sumarleyfa til 27. ágúst. Rafn Jónsson tannlæknir Blönduhlíð 17. Hey til sölu Finnbogi Helgason. Sími um Brúarland. Til leigu 4—5 herb. íbúð í húsi við I Álftamýri. Árs fyrirfram- | greiðsla. Uppl. í síma 15795 eftir kl. 5. 2—3 herb. íbúð óskast sem fyrst á góðum stað, helzt í Hlíðunum eða Kó iavogi, Austurbæ. Sími 41071. íbúð Vantar 3—4 herb. íbúð í I allt að 1 ár frá 1. okt. — | Fyrirframgreiðsla. Góð um gengni. Tilboð sendist fyrir | 10. ágúst, merkt: „íbúð - 4Í59“. Ný karamelluvél óskast til kaupS. Tilboð sendist | Mbl., merkt: „4260“. Kona vön öllu húshaldi óskar eftir ráðskonustöðu Tilboð, er greini laun, sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m., merkt: „1. september — 4261“. Nýlegur skúr til sölu, hentugur sem vinnuskúr eða sumarbústaður. Þarf | að flytjast. Sími 35944. Ráðskona óskast má hafa með eitt barn. Góð húsakynni. Tilb. óskastsent afgreiðslu Mbl. fyrir 20. ágúst, auðkennt: „Ráðs- kona — 4262“. Ibúð — Húshjálp Hjón með stálpað bam óska eftir 1—2 herb. og eld húsi í endaðan ágúst. Ein- hverskonar húshjálp kem- ur til greina. Sími 10831 kl. 1—6 í dag. ÍBÚÐ Vantar^ 2ja til 3ja herb. íbúð í síðasta lagi frá 1. október. Sími 20822. f Sigurður Hreiðar. ATHUGIÐ að borið saman víð útbreiöslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Messur á morgun Kálfatjarnarkirkja á Vatnsleysuströnd Dómkirkjan Messa kl. 11 Séra Óskar J. Þorláksson. Ásprestakall Messa í Laugarásbíói kl. 11 Séra Grímur Grímsson Grindavíkurkirkja Messa kl. 2 Séra Jón Árni Sigurðsson Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 á sumr- in. Séra Páll Pállsson frá Vík í Mýrdal prédiikar. Neskirkja Messa kl. 10. Séra Jón Thor- Kristkirkja, Landakoti Messur kl. 8:30 og kl. árdegis. Kópavogskirkja i 10 Grensásprestakall Messá í Fossvogskirkju kl. 11 Athugið stað og tima. Messa kl. 2 Séra Gunnar Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 10:25 eða leið 18 frá Kalkofnsvegi kl. 10:30. Séra Felix Ólafsson. Árnason. Hallgrimskirkja Ekki messa á sunnudaginn. Á ferð og flugi Akranesferðir með sérleyfisbllum Þ. Þ. Þ. Afgieiðsla hjá B.S.B Frá Reykjavík alla daga Ll. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema i sunnndögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á sunnudögum kt. 9 e.h. SU.VNUDAGUR Áætlunarferðir frá B.S.f. AKUREVRI, kl. 8:0« AKRANES, kl. 23:30 BISKUPSTUNtíUR, kl. 13:00 um Grímsnes BORGARNES, kl. 21:00 FLJÓTSHLÍÐ, kl. 21:30 GRINDAVÍK, kl 19:00 23:30 HÁLS í KJÓS, kl. 8:00 13:30f 23:15 HVERAGERDl, kl.-22:00 KEFLAVÍK, kl. 13:15 15:15 19:00 24:00 LAUGARVATN, kl 10:30 18:40 LANDSSVEIT kl. 21:00 LJÓSAFOSS, kl. 10:00 20:00 MOSFELLSSVEIT, kl. 9:00 12:45 14:15 16-20 18:00 19:30 23:15 ÞINGVELLIR, kl. 10:30 13:30 ÞORLÁKSHÖFN, kl. 22:00 Akraborg Laugardagur Frá Rvík kl. 7:45, 13:00 16:30. Frá Akranesi kl. 9:00 14:16 18:00 . Eimskipafélag fslands h.f.: Bakka- foss fór frá Seyðisfirði 4. 8. til Manc- hester Liverpool og Bromborough. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 3. 8. til Cambridge og NY. Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss fór frá Gdynia 6. 8. til Ventspils Kotka og Rvikur. Goða- foss hefur væntanlega farið frá Huil 6. 8. til Hamborgar. Gullfoss fór frá Khöfn 8. 8. til Leith og Rvíkur. Lagar foss fór frá Aarhus 6. 8. til Khaínar Gautaborgar og Kristiansand. Mána- foss fór frá Seyðisfirði 4. 8. til Lysekil Því‘ að svo segir Drottinn við ísraels hús: Leitið min, til þess að þér megið líif haida (Amos. 5, 4). f dag er laugardagur 8. ágúst og er það 221. dagur ársins 1964. Eftir lifa 145 dagar. Árdegisháflæði kl. 6:37 SíðdegisháOæði kl. 19:00 Bilanatilkynningrar Rafmagyis- veitu Reykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 20.—27. júni. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Oyin allan sólar- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 1. ágúst til 8. ágúst. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kL 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Ilafnarfirði Helgidaga- varzla laugardag til þriðjudags- morgnns 1, — 4. ágúst Ólafur Einarsson s. 50952. Næturvarzla aðfaranótt 5. ágústs Eiríkur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 6. ágústs Ólafur Einarsson s. 50952 Aðfaranótt 7. ágústs Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 8. ágústs Ólafur Einarsson 50952 Holtsapótek, Garðsapótwk og Apotek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kt. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð Pifsins svara I slma 10000. og Khafnar. Reykjafoss fór frá Akur- eyri 8. 8. til Siglufjarðar Húsavíkur Raufarhafnar Seyðisfjarðar og Norð- fjarðar. Selfoss fór frá Hamborg 6. 8. tii Rvíkur. Tröliafoss fór frá Hull 5. 8. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Ham- borg 6. 8. tU Antwerpen og Rotterdam Hafskip h.f: I.axá fór frá Breið- dalsvik í gær til Immingham og Ham- borgar. Rangá kom til Rvíkur í gær. Selá fór frá Rotterdam i gær til Hull og Rvikur. Kaupskip h.f.: Hvitanes fór í gær- kvöldi frá Byonne áleiðis til Sables. H.f. Jöklar: Drangajökull er 1 Rvík Hofsjökull fór frá Rvik 5. ágúst tU Norrköping Finnlands Hamborg Rott- erdam og London. Langjökull er á leið frá Cambridge tU Nýfundnalands og Grimsby SkipadeUd S.i.S.: Arnarfell er I Bordaux fer þaðan til Antwerpen Rotterdam Hamborgar Leith og Rvík- ur. Jökulfell lestar á Norðurlands- höfnum: DísarfeU fór í gær frá Horna firði til Dublin og Riga. Litlafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. HelgafeU er í Ventspils fer þaðan til Leningrad og íslands. Hamrafell fór 2. þm. frá Batumi til Rvíkur. Stapafell losar á Austfjörðum. Mælifeli fór 5. þm. frá Leningrad til Grimsby. Loftleiðír h.f.: "Leifur Eiríksson er væntaniegur frá NY kl. 07:00. Fer til Luxemborgar kl. 07:45. Kemur tUbaka frá Luxemborg kl. 01:30. Fer til NY kl. 02:15. Eirikur rauði er væntanleg- ur frá Stafangri og Osló kl. 23:00. Fer tU NY kl. 00:30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Khöfn ogGautaborg kl. 23.00. Fer tU NY kl. 00:30 Eimskipafélag Reykjavíkur h.f — Katla er á leið til Haugasunds frá Seyðisfirði Askja er í Rvík. TOPPLAUS HÚMOR FRETTIR Berja- og: tejurtaferð Nátturúlækn- ingafélags Reykjavíkur er fyrirhuguð á Snæfellsnes helgina laugardagina 15. ágúst kl. 8 að morgni frá N.F.L. búðinni Týsgötu 8. Komið verður að Búðum ekið kringum Snæfellsjökul og merkir staðir skoðaðir. Fólk hafi með sér tjöld, svefnpoka og nesti til tveggja daga. Áskriftarlistar á Laufás- vegi 2 og í N.F.L. búðinni. I>ar veittar nánari uppl:%;.ngar. Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum. — Næst verður haldið almennt námskeið dagana 12. til 18. ágúst. Síðan er nám- skeið, einkum ætlað unglingum, 20. til 27. ágúst. Upplýsingar og innritun hjá skrifstofu Ferðafélags íslands. íslenzkt - pólskt íslenzk-pólska menningarféiagið sýn- ir pólsku kvikmyndina „Strákarnir frá Baskastræti** í Stjörnubíói kl. 2 e.h. í dag. Leikstjóri kvikmyndarinnar er hinn víðkunni Alexander l'ord. Kvikmynd þessi er talin vera ein af beztu myndum Pólverja frá ár- unum eftir styrjöldina og fjallar um viðbrögð pólskra ungmenna til upp- byggingarinnar. Öllum er heimill aðgangur að kvikmyndasýningunni. Spakmœli dagsins Sólskinið úti kemur að litla haldi öðrum en þeim, sem eiga sól í sái. — Lord Avebúry SioM funnn að hann hefði verið að fljúga svona vítt og breitt um bæinn í góða veðrinu í gær. Sólskinið var komið sunnan yfir sæinn og allir voru í sólskinsskapi. Ailt var fullt í Nauthólsvík og Benni Waage hvatti menn með sínu al- kunna slagorði að nota sjóinn og sólskinið. Eitt var það, sagði storkurinn, sem gladdi mitt hjarta sérstak- lega. Það var auglýsing á hurð verzlunar uppi á Klapparstig, en á henni stóð: LOKAÐ VEGNA VEÐURS. Skyldi veita af því að gefa fólki frí, þegar svona vel viðrar? Það mættu komu fleiri svona dagar, sagði storkurinn um leið og hann settist upp á Safnhúsið og horfði á fólkið í sólbaði á Arnarhóli. Notið sjóinn og sólskinið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.