Morgunblaðið - 08.08.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.08.1964, Blaðsíða 5
Laugardagur 8. ágúst 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 A þessari mynd sájið þið hljómsveitina BOBBAR, sem halda uppi fjörinu á þjóðhátíöinni í Vest- mannaeyjum um helgina. Bobbarnir leika fyrir dansi í Herjólfsdal, en þar er dansað úti og alveg þar til eldar aftur að morgni, hvern dag sem hátiðin stendur. Óskar Björgvinsson ljósmyndari i Vestmannaeyjum tók myndina. BOBBAR á þjóðhátíð Sími 35 936 Handlagnir menn óskast til vinnu við nýjung í frágangi innanhúss. Uppmæling kemur til greina. Nánari uppiýsingar í Ljósheimum 18. 70 ára er í dag ViKborg Lofts- dóttir, húsfrú, Rauðalæk 9, Rvík 85 ára er í dag Magnús Þórar- Jnsson, Bakkastíg 1 . í dag verða gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju wngfrú Unnur Inga Gunnarsdóttir Miðtúni 72 og Gylfi Gíslason loftskeytamaður Birkimel 6. Heimili þeirra verður á Mela- braut 39. 28. júlí opinberuðu trúlofun eína ungfrú Sæbjörg Hinriks- dóttir og Hafsteinn Böðvarsson Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Rannveig Sturlu- dóttir, Neðri-Breiðdal Önundar- firði og Stefán Pálsson Öldustíg 5 Sauðárkróki. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina í Noregi stud. ark. Elsa María Tómasdóttir, og stud. ark. Per Grimnes. í dag verða gefin saman í hjónaband í Þingvallakirkju af séra Eiríki Eiríkssyni, ungfrú stud. rer. nat. Sigríður Jóhannes dóttir Hverfisgötu 58, Reykjavik og stud. res. Ásgeir Árnason, Ásbúðartröð 9, Hafnarfirði, þau stunda bæði nám við Háskólann í Mosikvu og eru á förum þangað. \ Gefin verða saman í hjóna- band í dag laugardaginn 8. ágúst í Háskólakapeilunni Hanna Guð- mundsdóttir Lyngholti við Holta veg og Jón H. Magnússon Stud. jur Ásgarði 51. Heimili þeirra verður í Lyngholti við Hoiltaveg. Öfugmcelavísa Aldrei fantur falsar spil með fjandans hjálp í neinu; oft er krummi, trú mér til, á tveim stöðum í einu. Hœgra hornið Þér ættuð ekki að selja bilinn, þótt rörvaenting grípi yður. Þér finnið áreiðanlega einhverntima stæði fyrir hann. GAMALT og goti Ástir á nöglum eru hvitir blett ir á nöglunum á sumum. Þeir eru mjög misstórir. Þorsteinn Erlingsson segir mér, að þeir þýði, að jafnmargt kvenfólk hafi ást á manni (karlmann, ef um konur er að ræða) og ástardrop- arnir eru margir, og eptir því meiri, sem droparnir séu stærri. Ég hefi aptur heyrt, að þeir ættu að benda til ástar þeirra, sem sá, er hefir þá, her til karls eða konu, eptir atvikum. sá NÆST ‘ bezti Notið sjóinn og sólskinið Notið sjóinn og sólskinið, var hið sígilda vígorð hins kunna íþrótta frömuðar Benedikts G. Waage. Og nú er veðrið til þess. Benedikt hringdi til okkar i gær, og sagði að sjórinn væri orðinn hlýr og óhætt væri fyrir alla að nöta sjóinn og sólskinið. Meðfylgjandi mynd tók Sveinn Þormóðsson í Nauthólsvík, og ber hún það m.a.s. með sér, að séð er líka fyrir öryggi baðgestaa. Jónas frá Hriflu og Kjarval voru góðir kunningjar, Jónas taldi, að Kjarval skaraði fram úr öðrum í málaralistinni; hinsvegar virt- ist hann ekiki skilja eins vel orðisins list hjá Kjarval, svo sem álykta má af eftirfarandi frásögu. _ ^Kjarval gaf út bók, er hann nefndi Grjót. Skömmu eftir útkomu bókarinnar hittust þeir á götu KjarvaJ og Jónas. Kjarval spurði Jónas, hvernig honum fyndist nafnið á bókinni. — Jú, það er nú býsna gott, segir Jónas, þó þykir mér það fullhart. — Hvað áttu við með því? segir Kjarval. — Það hefði, sko, venð mýkra orð, ef þér hefði dottið í hug að kalla hana bara Leir. Iðniyrirtæki í Reykjavík óska eftir manni til útkeyrslu og sölumennsku, hálfan eða allan daginn, nú þegar.eða frá næstu mánaðamótum. Tilboð merkt; „4666“ sendist Mbl. fyrir 14. ágúst. VeitiiTgahúsið LÍDO Reykjavík Veitingahúsið Lído er til sölu eða leigu með eða án innbús og áhalda. — Allar upplýsingar gefur Þor- Valdur Guðmundsson eðá Konráð Guðmundsson. Lokað Búðin verður lokuð alla næstu viku. I-ORNBÓKAVERZLUNIN, Laufásvegi 4. Iðnaðarhúsnœði óskast. Þarf helzt að vera 100—200 ferm. Margt kemur til greina. T. d. sæmilega hýst jörð í sveit. Þrífasa rafmagn í nágrenni skilyrði. Tilboð merkt: „Fljótt“ sendist afgr. Morgunbl. hið fyrsta. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Kjalfell, Gnoðarvogi LOKAÐ frá 10. — 18. ágúst vegna sumarleyfa. JON JÓHÁNNESSON & CO., heildverlun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.