Morgunblaðið - 08.08.1964, Blaðsíða 14
u
MORGUNBIAÐIÐ
tatigardagtir 8. ágúst 1964
Bretar reiðubúnir að
rœða stofnun herliðs SÞ.
New York, 6. ágúst— (NTB),
BREZKA stjórnin hefur boð-
ið Sovétstjórninni að hefja
jþegar viðræður um hugsan-
fega stofnun sérstaks herliðs
Sameinuðu þjóðanna — eink-
uin að því er varðar skipan
slíks herliðs, yfirstjórn þess
«g helztu fjárhagslegu atriði
þar að lútandi.
Wew Yorik, 6. ágúst NTB.
Trá þessp var skýrt í New
York í dag og sagt, að Bretar
kefðtj nú svarað orðsepdingu So-
vétstjórnarinnarinnar frá 13. júlí
sl., segjast Bretar vera Sovét-
stjórninni sanunála'um, að beita
þurfi á áhrifarikari hátt en gert
er nú þeim möguleikum, sem
■sáttmáli Sameinuð'U þjóðanna
gerir ráð fyrir að samtökin hafi
til að stilla til friðar á átaka-
svaeðum.
Af hálfu Sovétstjómarinnar
hefur verið lögð á það áherzla að
slíkt heriið verði undir stjóxn
Öryggisráðsins og segir í orðsend
ingu Breta, að þeir vonizt til að
sú sé ekki ætlun Sovétstjórnar-
innar, að þær þjóðir, er neitun-
arvald hafi i ráðinu geti eftir
t
Systir okkar
ODDNÝ HÖGNADÓTTIR
Barmahlíð 37,
andaðist í sjúkrahúsinu Sólheimum 6. ágúst.
Sigurlína Högnadóttir,
Högnl Högnason.
Jarðarför konu minnar
GUÐNÝJAR ÞORI.EIFSDÓTTUR
fer fram frá Norðtungukirkju mánudaginn 10. ágúst
kl. 2 síðdegis.
Jón Þorsteinsson, Hamri.
Þökkum inniiega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför föður okkar
SIGURÐAR PÉTURSSONAR
Hörður Sigurðsson,
Krisíján Sigurðsson,
og fjölskyldur.
Innilega þökkum við þeim er sýndu okkur samúð
við andlát og útför bróður okkar og mágs
PÉTURS ÞÓRIS ÞÓRARINSSONAR
bakara.
Jóhanna Þórarinsdóttir,
Margrét Þórarinsdótti’-
Ingolf Abrahamsen.
Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og tengdáföður
HFLGA ÞORBERGSSONA
vélsmiðs, ísafirði.
Sigríður Jónasdóttir,
\
böm og tengdabörn.
Af alhug þökkum við öllum þeim sem sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför sonar okkar
og þróður
H.TARTAR MAGNÚSSONAR
Herjólfsstöðum, Laxárdal.
Sérstakt þakklæti til Skefilstaðahreppsbúa fyrir
þeirra hlýhug.
Þórunn Björnsdóttir, Magnús Sigurðsson,
Guðrún Magnúsdóttir, Ingólfur Runólfsson,
/ ^
Sigriður Magnúsdóttir,
Dórothea Hallgrmísdóttir, Sigurður Magnússon,
Bima Olsen, Preben Olsen,
Hildur Blöndal, Stefón Magnússon,
Guðrún Sigurðardóttir, Guðmundur Magnússon,
Jigurlaug Magnúsdóttir, Áki Stefánsson,
Þökkum innilega öllum þeim sem auðsýndu okkur
samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins
míns, föður okkar, tengdaföður og afa
JÓNS GÍSLASONAR
útgerðarmanns, Hafnarfirði, " ,
og heiðruðu minningu hans á margan hátt.
Anna Jónsdóttir,
Hallgerður Jónsdóttir, Jón Jónsson,
Öra Ingóifsson og barnabörn.
eigin geðþótta hindrað liðið
starfL
Misheiting Sovétríkjanma á
neitunarvaldsaðstöðunni í Örygg
isráðinu leiddi til þess árið 19öð,
er átökin urðu um Súez-skurð-
inn, að AUsherjarþingið kom á
laggirnar eigin friðargæzlusveit-
um og meðan Kongómálið stóð
sem hæst voru gerðar um það
margar samþykktir á Allsiherjar-
þinginu. Sovétstjórnin hefur stað
hæft, að með þessu hafi verið
gengið á vald Öryggisráðsins og
hefur hún því neitað að greiða
þann hlut, er henni bar til gæzlu
starfsins. Skuld Sovétríkjanna
vegna þessa nemur allt að 60
milljónum dollara og er ein meg-
inorsök hinnar erfiðu fjárhags-
aðstöðu samtakanna nú. Vegna
þessarar skuldar eiga Sovétrikin
á hættu að missa atkvæðisrétt
sinn á Allsherjarþinginu nú 1
vetur. y
í orðsendingu Breta tii Sovét-
stjórnarinnar er lögð áherzla á
það sama og í sameiginlegri
yfirlýsingu Breta og Bandaríkja-
manna í marz sl. — sem sé,
að allar tillögur um friðargæziu
af hálfu Sameinuðu þjóðanna
eigi fyrst að fjalla um í Öryggis-
ráðinu — en náist ekki samikomu
lag innan þess fari málin fyrir
Állsher j arþingið.
Blanco látinn.
Buenos Aires, 6. ág. NTB.
• Hinn margumdeildi efna-
hagsmálaráðherra Argentinu,
dr. EugenioBIanco, lézt í gær
morgun af hjartaslagi, 71 árs
að aldri.
Leikfélog Rvíkur ó Suðurlundi
LEIKFÉLAG Reykjavíkur hef
ur frá því 27 júní sl. verið
á hringferð um landið og hald
ið 37 sýningar á gamanleikn-
um „Sunnudagur í New
York.“ Hefur leiknum allsstað
ar verið mjög vel tekið og að-
sókn verið með afbrigðum góð.
Leikararnir eru nú komnir
til Suðurlands, og sýna gaman
leikinn i Keflavík í en
þaðan verður svo haidið víð-
ar um Suðurnes og austur fyr
ir fjall.
Sú breyting er orðin á leik-
flokknum að Helga Bachmann
hefur tekið við hlutverki Mar
grétar Ólafsdóttur, sem farin
er utan. Meðfylgjandi mynd
er úr einu atriði gamanleiks-
ins og sýnir þau Guðrúnu Ás-
mundsdóttur og Erling Gísla-
son í hlutverkum sínum.
- --------
KappreiÖar Faxa
viÖ Faxaborgy
BOR'GARNESI — Kappreiðar
hestamannafélagsins Faxa voru
haldnar á skeiðvelli félagsins við
Faxaborg sunnudaginn 2i6. júlí
sl. Úrslit urðu þessi:
Nítján hestar tóku þátt í gæð-
ingakeppni. Hlutskarpastur varð
Skolur Ingibjargar Friðgeirsdótt
ur, Hofsstöðum, Álftastaðahreppi
og hlaut Faxaskeifuna, sem er
verðlaunagripur félagsins og
vinnst til eignar árlega.
í 250 m. folahlaupi varð nr. 1.
Logi Ágústs Oddsonar, Akranesi,
á 19,4 sek. Annar varð Öivaldur
Sigurðar Tómassonar, Sólheima-
tungu á 19,5 sek. o,g þrðji Biossi
Dagbjartar Dagbjartssonar á
Akranesi á 20 sek.
Á 300 m. stökki varð fyrstur
Grámann Sigurðar Sigurðssonar
í Reykjavík á 23 sek, annar Til-
beri Skúla Kristjónssonar í
Svignaskarði á'23 sek. og þfiðji
— Ferðaspjall
Framhald af bls. 11
fjarðar um Fjarðarheiði. Af
heiðinni er í fögru veðri
dásamlegt útsýni yfir Fljóts-
dalshérað og inn um Austur-
örævi. Þá er ferð norður
Hjaltastaðaþinghá, yfir Vatns-
skarð til Njarðvikur og það-
an um Njarðvíkurskriður tii
Borgarfjarðar éysta, sem er
talin einhver litríkasta sveit
á íslandi. Þaðan er hægt að
komast á jeppum suður til
Húsavíkur og jafnvel til Loð-
mundarfjarðar. Ég vil geta
þess hér að vegurinn frá
Borgarfirði suður er alls ekki
íær öllum bílum eins og ráða
má af vegakorti Shell. Ferð-
in frá Égilsstöðum til Borgar-
fjarðar er um 140 km. og er
þetta hófleg síðdeigisferð.
Logi Sigurðar Sigurðssonar j
Reykjavik á 23,3 sek.
Enginn hestur náði tilskildum
tíma til fyrstu verðlauna á skeiði
Önnur verðlaun fékik Hrollur
Sigurðar Ólafssonar, Rvík á 25,8
sek og þriðju Blakkur Sæmund-
ar Ólafssonar á Guðnabakka á
26,2 sekl
Mótið var fjöisótt að venju. ý
Hörður.
Innilegar þakkir sendi ég öljum þeim sem glöddu
mig með heimsóknum og hlýjum kveðjum á 95 ára
afmælinu. — Guð blessi ykkur öll.
Sigvaldi Guðmundsson
frá Sandnesi.
Hjartans þakkir til barna minna, tengdabarna, barna-
barna og allra ættingja og vina, sem heiðruðu mig á
7ö ára afmælisdegi mínum 25. júlí s.l. með heimsókn-
um, heillaóskum, skeytum og gjöfum.
Guð bjessi ykkur öll.
Jakob Einarsson,
Hátúni 8, Reykjavík.
Tilboð óskast í söluturn.
Upplysingar í síma 50553.