Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1959, Qupperneq 10

Heimilisblaðið - 01.05.1959, Qupperneq 10
HVERS VEGNA FÁUM VIÐ I HÁLSINN? Hver er ástœfóan fyrir því, áð svo margir bur'Sast rnefi hálsbólgu? Og hvd8 er hœgt a8 gera viS því? Á HVERJUM degi, þegar hráslagalegt er í veðri megið þér — eða hver sem er úr fjöl- skyldunni — búast við því að vakna með slæmsku í hálsinum. Enginn krankleiki herj- ar eins oft á okkur, að undanskildum þeim sjúkdómi sem oft er fylgifiskur hins fyrr- nefnda: venjulegu kvefi. En sökum þess, hve margir verða fyrir því að fá í hálsinn, hættir manni til að álíta þetta aðeins hversdags- legan, en að vísu fremur leiðinlegan sjúk- dóm. Sannleikurinn er þó sá, að „slæmska í hálsinum" er e. t. v. eitthvert athyglisverð- asta hættumerkið, sem líkaminn getur frá ser gefið aðvörun um válega gerla, sem komizt hafa gegnum framvirki líkamans og búa sig undir að ráðast lengra inn. I hálsinum eru margir flóknir vefjahlutar, sem tengjast með kerfi af eins konar „ventl- um I þar eru tilfæringar, sem lyftast, síga eða dragast saman, þannig að við getum andað, talað, etið og drukkið. Ef einhver þessara ventla stöðvast, erum við í lífs- hættu. Ef sköpulag hálsins breyttist agnar- ögn frá því nú er, myndi hæfileikinn til að tala hverfa: og heimurinn yrði að taka upp fingramál og annað táknmál. Vefirnir í hálsinum eru viðkvæmir og samt nijög sterkir til varnar. Enda þótt þeir séu varðir af þunnu slímlagi einu saman, geta þeir þolað muninn á ísköldu, sem er -f- 13 gráður, og allt um í 65 stiga heitt kaffi. immtu hverja sekúndu fer loftstraumurinn við andardráttinn gegnum hálsinn með 15 kílómetra hraða á klukkustund, og hnerrí eða hósti getur aukið þann hraða upp í 500 kílómetra á klst. Á hverjum degi komast hálsgöngin í snertingu við á að gizka 12.000 lítra af súrefni og kolvetni — og um það bil milljarð rykagna. Auk hverskyns reyks, seB* 1 * leggur frá ökutækjunum og eitrar það loft sem flest okkar anda að sér, herjar svíðandi og tjörumettaður reykur á hálsinn á hverjurn þeim sem reykir nokkuð að ráði. Sú marg' brotna og hárnákvæma vefja-athöfn, seiu nefnist „kynging", á sér stað um það bd 3000 sinnum daglega. Og nema því aðeins, að maðurinn sé fjarri öllum öðrum, verðui" háls hans daglega að gegna því hlutverki sínu sem nauðsynlegt er, ef hann á að segj0 t. d. 25.000 orð yfir daginn. Við skulum því doka um stund við þenn* an líkamshluta, sem gegnir svona mörgum og linnulausum verkefnum. Ef þér opnið mimninn fyrir framan spegil, er úfurinn þa^ eina, sem þér sjáið af innri byggingu háls' ins. Hann er aftasti hluti gómsins. En ef Yx þrýstið niður tungunni með skeið, fáið YeX greint hluta af kokinu — eins konar vega' mótum, þar sem mætast göng úr nefi, munni, lungum og maga. Sinn hvorum megin við kokið fáið þér greint tvo kirtla — sporöskjU' lagaða vefi — hálseitlana. Með sérstökum „tannlæknaspegli" og þar til gerðum lamp3 gætuð þér komið auga á efta hluta barka' kýlisins („adamseplið"), ásamt tveim ffla' beinshvítum raddböndum. Loftið, sem þrýstist upp á við úr lungun' um, breytist við snertingu titrapdi radd' bandanna í hærri eða lægri hlóð: raddii'- Snöggar og hraðar hreyfingar í kokveggjun' um, tungunni, úfnum og vörunum mynda — ásamt tönnunum — þau orð, sem við segjuB1 með tilstyrk lungna og raddbanda. Þar eð hálsinn verður oft fyrir aðsókB reyks og sýkla í loftinu, sem við öndum okkur, og þar eð mörg okkar misbjóða rödd sinni, verður hún einatt ekki annað en rám* hvísl — ellegar hverfur með öllu. Slíkur sjúkdómur nefnist barkakvef (laryngitis)' En hæsi þarf ekki að starfa af smitun. Sai' ræn áhrif geta „dregið kverkarnar samau og haft áhrif á hárnákvæma titrun raddbaud' anna, þannig að styrkleiki og hæð raddaí' innar breytist. Niðurbæld reiði og spenniu^' 98 HEIMILISBLAÐ15 '

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.