Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1959, Page 22

Heimilisblaðið - 01.05.1959, Page 22
110 <— Þetta er stærsta klukka, sem hefur verið smíðuð, stærð skífunnar er 20 metrar í þvermál, langi vísir er 10 metra langur og fer 1 meter á mínútu. — Hálfa milljón króna kostaði að smíða hana. Þegar vetrar í Norður- Bandaríkjunum, þyrpist fólk suður á Flórídaskaga, í sól og sumar. Myndin var tekin við Flórídaskag- ann í vetur. —> <— Stúlkan fékk þessa nýstárlegu skreytingu að gjöf á siðastliðnum pásk- um. Maharajainn í Sikkim iðkar málaralist í frí- stundum. Hér er hann að mála mynd af dóttur sinni, fyrir utan höllina í Gantok. (Sikkim er smá- ríki við landamæri Ind- lands og Tíbet, höfuð- borgin heitir Gantok). —> 8. maí voru 100 ár liðin frá því að Svisslendingur- inn Henry Dunant byrjaði líknarstarfsemi sína á víg- völlunum, sem leiddi af sér stofnun alþjóða Rauða krossinn. — Hugmyndina fékk hann, þegar hann var á vígvöllum ítalska stríðsins 1859. Myndin er af málverki, sem sýnir Dunan við líknarstarf á vígvellinum við Solferino á Ítalíu. —> <— Þessar ungu stúlkur eru á málaraskóla í Lund- únum, þær bregða sér út í lystigarðinn Hyde Park til að ná fyrirmyndum.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.