Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.05.1959, Blaðsíða 23
Fuglavinur í Celle í Þýzkalandi hefur útbúi ð 100 fuglahreiður á húsi> | sitt. Stærsta hreiðrið ei " storkshreiður á mæninum. 111 Þessir húningar hafa ver- ið til sýnis í París nú und,- anfarið. Þeir eiga að vera öruggir gegn geislun frá atómsprengjum. —> Þessi litla stúlka er að- eins 4 ára, en er þó nokkrum sinnum búin að koma á bak. —> Spaugsamir Englend- ingar klæddu hundinn í dómarabúning og stilltu honum upp við borð á öl- stofu. Hann virðist taka þetta mjög alvarlega. Vincenzo Marino, eða ,,jarðskjálftinn“, eins og hann er oft kallaður, er frægasti matsveinn Na- políborgar. Hann hefur verið fenginn til að mat- reiða við brúðkaup Al- berts prins frá Belgíu og ítölsku prinsessunnar Pa- olu Ruffo di Calabria, sem fer fram í Róm innan skamms. Dýragarðurinn í Lund- únum fékk þennan litla björn nýlega. Hann er af smábjarnarkyni, sem lifir í Suður-Ameríku og heit- ir Kinkaju. Hann var skírður ,,Hunang“, af því að hunang er hans uppá- halds matur. Myndin er tekin, þegar hann var að gæða sér á hunangi.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.