Heimilisblaðið - 01.05.1959, Qupperneq 23
Fuglavinur í Celle í
Þýzkalandi hefur útbúi ð
100 fuglahreiður á húsi> |
sitt. Stærsta hreiðrið ei "
storkshreiður á mæninum.
111
Þessir húningar hafa ver-
ið til sýnis í París nú und,-
anfarið. Þeir eiga að vera
öruggir gegn geislun frá
atómsprengjum. —>
Þessi litla stúlka er að-
eins 4 ára, en er þó
nokkrum sinnum búin að
koma á bak. —>
Spaugsamir Englend-
ingar klæddu hundinn í
dómarabúning og stilltu
honum upp við borð á öl-
stofu. Hann virðist taka
þetta mjög alvarlega.
Vincenzo Marino, eða
,,jarðskjálftinn“, eins og
hann er oft kallaður, er
frægasti matsveinn Na-
políborgar. Hann hefur
verið fenginn til að mat-
reiða við brúðkaup Al-
berts prins frá Belgíu og
ítölsku prinsessunnar Pa-
olu Ruffo di Calabria, sem
fer fram í Róm innan
skamms.
Dýragarðurinn í Lund-
únum fékk þennan litla
björn nýlega. Hann er af
smábjarnarkyni, sem lifir
í Suður-Ameríku og heit-
ir Kinkaju. Hann var
skírður ,,Hunang“, af því
að hunang er hans uppá-
halds matur. Myndin er
tekin, þegar hann var að
gæða sér á hunangi.