Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1959, Page 25

Heimilisblaðið - 01.05.1959, Page 25
uuim. Þetta var mjög lítil verzlun ummáls. vmstri, þegar komið er inn úr dyrunum, ® endur búðarborð, vinkillaga. Regnier hefur nstofu sína í smákompu innar af verzl- umnni. ■Þarna höfum við álitlegar birgðir af göml- við S^ar^r^Pum> en að sjálfsögðu stillum 1 fsestum þeirra út til sýnis, nema þá zt út í gluggann, sem er vandlega um- ^Uinn. Við höfum þarna einnig mikið af J mgæfum munum úr postulíni og smelti, mstal, jaði o. fl., og það er einmitt þess °nar sem helzt er til sýnis. f -iP.ngfrú Susskind og ég erum eina starfs- ''ft ^ barna (viðgerðarmaðurinn starfar í ru ^úsnæði). Regnier annast ekki sjálfur ra en gamla viðskiptavini og þá sem gera stora verzlun. . ■^'yrsta verk mitt á morgnana er að stilla k ,.r sluggann (við tæmum hann alltaf á ag.m), og þennan morgunn vildi svo til, eg veitti athygli stúlku einni, sem var ita í gluggann hjá líkkistusalanum hand- götuna; þar var fátt eitt að sjá, sem gat vakið áhuga ungrar stúlku, lítið annað en öskukrukkur, líkkistur og jarðarfara- ^yndir, og ég man að ég velti þessu mikið tyrir mér. k ^stæðan fyrir því, að ég veitti henni at- ygli (ég er ekki vanur að „veita athygli“ Ungum stúlkum; mér er nú orðið jafn sama Uttl þær allar, nema sem tilefni ópersónu- gra hngleiðinga), var sú, hvernig kápu hún Var í. Þetta var fremur síð kápa, gul, með orum brúnleitum rúðurákum. Hár hennar Var sömuleiðis sítt og gulleitt. Hún var auðsjáanlega af því tagi sem j^aður kaílar ,,listamannsleg“ — hattlaus á gum skóm — og sennilega með harla ” aga siðferðiskennd líka, eftir öllu útlitinu að dæma. . iylgdist með henni um stund, en var an ónáðaður, er viðskiptavinur kom inn 1 verzlunina. — Þetta var gúmmíjórtrandi erikani, að vísu mjög rólegur og viðkunn- egur náungi, að undanskildu bindinu hans sem minnti fremur á slysahnút en list- luynztur. Ég gizkaði á, að hann væri 1 i brjátíu og fimm og fjörutíu. Hann var lí^taWeg. sléttur og felldur í andliti og aminn allur þreklegur. tiElMlLlSBLAÐIÐ Hann gekk rakleitt inn og bað um að fá að líta á hringa. Ég tók fram fáein spjöld með hringum, til þess að komast nokkurn veginn að raun um, hvað manninum þókn- aðist helzt. En ég sá brátt, að maðurinn bar ekki minnsta skynbragð á gildi gamallar skartgripasmíði, fremur en nokkuð það ann- að, sem gamalt var, nema ef vera skyldi þann hlut, sem geymdur er á flöskum. Hann spurði um verð margra hringa, valdi úr eina tvo eða þrjá — og það var þá, sem ég tók eftir því að hann var örvhentur — og þessa hringa athugaði hann nánar. En minna mátti sjá en það, að hann vissi ekki hætishót um steina eða umgerðir. Hann virt- ist ekki hugsa um annað en verðið. Þarna var hringur einn frá fyrri hluta átj- ándu aldar — demantar og roðasteinar í rósarmynztri — sem (það get ég svarið) var öldungis forkunnar fagur. Regnier hafði sjálfur tekið slíkri tryggð við þann hring, að hann vildi í rauninni ekki láta hann frá sér, og hafði þess vegna sett á hann gífur- lega hátt verð. Hvað sem öðru leið, hlaut sá hringur að vera alltof dýr fyrir Ameríkan- ann þann arna. Að lokum voru komin þrjú spjöld á borðið fyrir framan hann, en hann gat samt sem áður ekki ákveðið sig. Þá kom hann auga á fjórða spjaldið í skápnum fyrir aftan mig, og bað um að fá að líta á það. Ég tók það því einnig fram og sýndi honum. — En áður en ég var búinn að leggja það frá mér á borðið, tók ég strax eftir því, að hringurinn með demants- og roðasteinsrósinni var horf- inn. Ég varð undrandi og — meira en lítið gramur. Aldrei nokkurn tíma áður hafði það komið fyrir, að einn einasti hlutur hyrfi, sem ég átti að hafa undir höndum hér í verzluninni. Ég lagði hringaspjaldið frá mér á borðið eins og ekkert væri, en gaf ungfrú Susskind eins konar neyðarmerki með auga- brúnunum. Hún gekk fram. Og þegar hún var komin nógu nálægt til að geta borið vitni um orð mín, sagði ég við viðskipta- vininn — og það var erfitt að hafa vald á málrómnum: „Þér hafið þá, herra minn, ákveðið að kaupa rósarhringinn. Ef þér aðeins viljið 113

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.