Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1959, Side 33

Heimilisblaðið - 01.05.1959, Side 33
dóinsins: -— Séra Roudaire! Hvar eru sauðir . mr? bá mun ég engu geta svarað spurn- ^ans • • • Og þegar konungurinn spyr 0 ru sinni: — Hvar eru sauðir þínir? þá ^un ég verða niðurlútur af blygðun og neyð- ast til að svara: — Herra, það voru ekki sauðir, það voru grimmir úlfar! ...“ Jaldan hefur nokkrum mönnum verið refsað ems rækilega með orðum einum og 0rPsbúum í Bourg-en-Forét var refsað við °tta tækifæri. — Þögulir og sneyptir fóru 0lr hver til síns heima, þegar jarðarför Solins var um garg gengin. 1 -i ann^ er sóra Roudaire — mikill í kær- . a sínum til mannanna og mikill í sorg SUlni °g gremju yfir ranglætinu —og óþreyt- ^ . 1 1 von sinni og baráttu fyrir því, að f M1/?111’11111 verði betri og bjartari og byggist . r> sem fremur kýs að miðla öðrum og Ju Pa en hrifsa til sín, fólki, sem elskar ná- Sa sinn, en hatar ekki. S. H. þýddi. FRÁ BLAÐINU Blaðinu hefur borizt bréf frá belgiskri konu. Hún á dóttur, 10 ára að aldri, sem er lömuð af hjarta- sjúkdómi. Vegna þessa sjúkdóms getur hún ekki tekið þátt í störfum og leikjum annarra barna á sínu reki. En þessi litla stúlka á sér eitt áhugamál. Hún er frímerkjasafnari. Móðir hennar segir í bréf- inu, að henni berist sjaldan í hendur íslenzk frí- merki. Ennfremur getur hún þess að hún hafi heyrt getið hjálpsemi íslendinga við þá, sem við örðug- leika eiga að stríða og að í þeirri góðu trú beri hún fram þá bón, að þeir, sem vildu gleðja þessa sjúku dóttur sína, sendi henni íslenzk frímerki. Vonandi verður henni að ósk sinni. Þeir, sem vilja sinna þessu, geri svo vel að senda bréf sín þannig árituð: MME G. L. A. DERMAUT 42, CHAUSSÉE de GRAMMONT EREMBODEGEM (BELGIQUE) Leiðrétting. í marz-apríl-blaðinu varð óviljandi víxl efnis á síðum 60 og 61. Vonandi hafa lesendur séð hvernig var, og eru þeir beðnir afsökunar á mistökunum. Pylgizt með tízkunni ISBLAÐIÐ í 7.—8. tbl. Heimilisblaðsins 1958 birti ég eftir- farandi bæn: „Klæddur er ég og kominn á ról“ o. s. frv. Síðan hefur mér borizt erindi, sem er beint framhald af þessari morgunbæn, og hljóðar það svo: Láttu mig ekki leita þess hér, sem leyfilegt ekki mönnum er. Heldur óska ég aðstoð þin, æfinlega þú sjáir til min. Þetta lærið þið börnin góð, sem lesið Heimilisblaðið, og lesið það á eftir hinu, „Klæddur er ég“ o. s. frv. Hér er falleg Barnabæn, ort af Halldóri Bjarna- syni frá Minni-Gröf i Borgarfirði. Hann orti margt fallegt: Eg bið, góði Guð minn, þig: Gæt þú mín á barndómsskeiði, að þér tak og annast mig, ætíð svo hjá vondu sneiði, gef þitt orð ég glaður læri, góðan þar af ávöxt færi. J. H. Bænar vers Hrópa ég Guð í himininn holdsins þá kraftur dvínar. Fel ég mig sekur syndarinn Son Guðs í hendur þínar. Eb. Eb. ® EIMIL 121

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.