Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1959, Síða 35

Heimilisblaðið - 01.05.1959, Síða 35
eldhússtörfin Sitt af hverju fyrir húsmæður beld áfram með „pottaréttina", og hér ara á eftir nokkrir, sem eru mjög fljótlegir en bragðgóðir, og góð tilbreyting frá soðn- ari1 fiski og kartöflum: Samsull í potti! 75 Br. feiti 2 stórir laukar 4 kS- soðnar kartöflur h kB. epli, kg. tómatar 'Pegar þeir eru til) 250 gr. (ca.) soðið eða steikt kjöt (afgangur) Salt og sykur er skorið í teninga og brúnað í feiti niðursneiddum lauknum. Niðurskorn- artöflurpar, tómatarnir og eplin eru sett ut i. Kjötið ásamt þ Rétturinn er steiktur við hægan hita, ^Ogað til eplin eru orðin lin, og þá krydd- salti og sykri eftir smekk. SPaghetti: 250 175 100 3 gr- spaghetti, Vatn og salt gr- kjöt iafgangur) gr- laukur msk. matarolía % 1. kjötseyði 1 dl. tómatpure Vz tsk. salt Vi tsk. pipar Rifinn ostur o/^ttið er soðið í 15 mín. í miklu vatni 0 ° Urlitlu salti, lauklaust. Síðan hellt í síu Sið renna á það kalt vatn augnablik. an er spaghettið sett í eldfast fat eða í HEim pott og heitri sósunni hellt yfir. Hún er búin til á þennan hátt: Kjöt og laukur er malað einu sinni í hakkavélinni eða skorið smátt á bretti. Það er brúnað í heitri matarolíu og síðan er kjötseyðið, tómatpure og kryddið sett út í. Sænskur pylsuréttur: 8 pylsur 50 gr. smjörlíki 125 gr. laukur % kg. kartöflur 375 gr. afhýddir tómatar eða 3 dl. tómatpure 3 dl. rjómi (má vera súr) Salt og pipar Pylsurnar eru skomar í sneiðar (himnan tekin utan af, ef hún er mjög þykk) og brún- aðar ásamt lauknum í smjörlíkinu. Kartöflurnar, sem eru sneiddar niður, og tómatarnir, eru síðan sett út í ásamt rjóma, salti og pipar. Smákraumar þangað til það er orðið vel heitt og er framreitt meðan það er sjóðandi heitt. Ostur er rifinn ofan á réttinn. Fiskur í potti: V2 kg. grænar baunir 12-16 rauðsprettuflök % kg. aspargas Uppstúfur úr: 40 gr. hveiti 40 gr. smjörlíki 2 dl. grænmetissoð 1 dl. rjómi 1 dl. eggjablómi 1 tsk. salt 125 gr. rækjur Soðnum baunum er hellt í síju og strax á ílisblaðið 123

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.