Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1959, Side 37

Heimilisblaðið - 01.05.1959, Side 37
Hlébarða ævintýrið >>Elongo“! — Hvar er nú strákurinn niður ominn enn einu sinni? — „Elongo!“ öskr- 1 búgarðseigandinn dimmri röddu. — r °mdu, þorparinn þinn. Kakabana! Þú oíur sjálfsagt sofið í staðinn fyrir að Vlnna!“ k ^mn risavaxni búgarðseigandi Groene- orgnsi, og risastórar krumlur, rétti hinum . ^ulaðibrúna Ovambonegra haglabyssuna ®ma, en hengdi léttu fuglabyssuna sína upp a öxlina á sér. Ve^> tveir metrar á hæð, með axlir eins og M< að hafði dregið úr hita dagsins, skuggar opane-trjánna urðu stöðugt lengri. Þarna k hinn sólbrenndi hvíti maður eftir roðningnum og fimm skrefum fyrir aftan ann kom byssu-burðarkarl hans. Búgarðs- eigandinn var að athuga hinar víðlendu mais-ekrur sínar, og ef til vill myndi hann feta skotið nokkrar perluhænur, sem yrðu a Vf®i hans. Það skrjáfaði í einhverju. Svert- lr>ginn flautar í aðvörunarskyni. Nei, þetta ara sjakali með ketflyksu í kjaftinum, .efn ^ypjar sig burt. Hvíti maðurinn hægir a erdmni. Skyldi stórt rándýr vera einhvers ^ a ar á næstu grösum? „Elongo, réttu mér yssuna!“ Hann horfir rannsakandi augum bó^ngUm S1^' — Ekkert er sjáanlegt. Hús- aa og þjóni verður rórra innanbrjósts y.. a da áfram göngu sinni milli hinna há- s,.Xuu maís-stöngla. Þarna er beygja á ein- ^UH!. Þar birtir ofurlítið. ej^^a E°Par búgarðseigandinn á hæl. Allt í hl 'u’ 1 a^ems fimm feta fjarlægð, sér hann e arða fyrir framan sig. Þeir hafa ónáðað l<fnn’ ^ar sem Eann er að gæða sér á antí- PiUi^ ■Eidsnöggt miðar hvíti maðurinn byss- s> ni' ®n á sama augnabliki þýtur gulur feli° ^Ur 1 Segxmm loftið, hendist á hann og g1" Eann til jarðar. jjj Vssan hendist úr höndum hans og skotið eypur af• Á. meðan negrinn hleypur æpandi hElMi- — af hræðslu heim á leið, veltist maður og dýr á jörðinni í baráttu upp á líf og dauða. Ryk- mökkur þyrlast upp. — Hlébarðinn slær hrömmunum grimmdarlega á axlir óvinar sins og læsir klónum í hann, en hvíti mað- urinn grípur jafn grimmdarlega með sínum risastóru krumlum um barka villidýrsins og þrýstir að, af öllu afli. örvæntingarfull glíma! Hvorugur lætur undan síga. Þrátt fyrir hræðilegan sársauka þrýstir hvíti mað- urinn höndum sínum og jámklóm um háls rándýrsins. Allt í einu verður allt dimmt fyrir augum hans. Hann missir meðvitundina. Kona búgarðseigandans stóð í útidyrunum þegar negrinn kom hlaupandi baðandi út öll- um öngum. Brátt stendur hann fyrir framan húsmóður sína og nær varla andanum af mæði, en stynur þó upp úr sér kjökrandi: „Missis, Missis, ogúarnir koma, stóri, stóri hlébarðinn, gera hviss, — Mister dauður, steindauður!" Andlit frú Groenevelds stirðnar upp. Hún bítur saman vörunum, gengur að skotvopna- skápnum, tekur ákveðnum tökum um eina byssuna og spyr stutt í spuna: „Hvar?“ Hún hefur fulla stjórn á sér. „Af stað rolan þín,“ segir hún skipandi röddu við hinn gjörsam- lega ringlaða svertingja, „vísaðu mér til hús- bónda þíns!“ Elongon gengur á undan eftir hinum mjóa troðningi, en rétt áður en þau koma að rjóðrinu, tekur frúin forustuna með viðbúna byssuna. Þama kemur beygjan og allt í einu birtir. Og á upprótuðum jarðveginum liggja hvíti maðurinn og hlébarðinn, báðir hreyf- ingarlausir. Hin hugdjarfa eiginkona hrópar upp yfir sig og fellur á hné hjá manninum. Fyrst kemur lamandi þögn, og síðan er eins og þungu fargi sé létt af henni. „Hann lifir! Elongo, flýttu þér! Sæktu tvo menn og sjúkrabörur." Hinn meðvitundarlausi maður var hræði- lega útleikinn. Báðir handleggirnir með stór- um skurðum, og heilar kjötflyksur rifnar út úr vinstri öxlinni. Hann lá fjóra mánuði á sjúkrahúsinu, áður en sárin gréru. Seinna sýndi hann mér, sögumanninum, örin og feldinn af hlébarðanum, sem er gulur með svörtum deplum. Mene Holst. lisblaðið 125

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.