Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1973, Side 9

Heimilisblaðið - 01.05.1973, Side 9
UMSKIPTI Smásaga eftir André Mvcho. Robert Laisné var óhamingjusamur í hjóna- bandi sínu. Konan hans var að eðlisfari lítt þolanleg, enda rifrildi og hverskyns deilur hennar ær og kýr og beinlínis lífsnauðsjm- legar. Afhrýðisemi hennar var sjúkleg, og sigldu í kjölfarið hinir venjulegu fylgifiskar: skart- girni og sífelld árátta í skemmtanir. Öaðlað- andi framkoma Germaine hafði það í för með sér, að Robert þorði aldrei að umgangast vini sína eða kunningja utan heimilisins ,sízt ef Um kvenfólk var að ræða, og það endaþótt kann hefði aldrei gefið konu sinni nokkurt minnsta tilefni til afbrýðiseminnar. Dag nokkurn, þegar -hann fór að skoða vörusýningu, liitti liann frú Bijou, sem var °venju aðlaðandi kona, ljóshærð, gift einum stéttarbróður lians, og urðu þau samferða Uokkurn spöl. Ekki er hægt að segja, að örlögin hafi ver- ið Robert hliðholl daginn þann. Skyndilega fannst lionum sem einhver fyTgdist með sér, stök'cs. Skyndilega flaug hún svo á mig, rak upp skaðsemdar öskur og villidýrs-mal, spratt upp á bak mér og sat kyrr á öxlum mér með lokuð augu í einskonar sælu-vellíðan, mal- audi áfram lengi vel. En undir þessum gáska- fuRa leik kom það aldrei fyrir, að hún beitti hjafti eða klóm hið allra minnsta. Þegar okkur varð að lokum um megn að utvega lienni allt það kjöt sem hún þurfti til °ð fuRnægja sinni sívaxandi matarlyst, neydd- Urnst við til að Láta hana af hendi við næsta dýragarð. Við sáunx hana ekki aftur fyrr en eftir hálf annað ár. Gæzlumaður dýranna 'jáði okkur, að enginn hefði hingað til getað komið nálægt þessum hlébarða. En konan mín brosti við: „Spottie“, kall- aði hún lágt. „Spottie!“ Þegar gæzlumaðurinn opnaði furðu lostinn dyrnar að búrinu, hljóp Elébarðinn óðara í fang konunnar minnar og fagnaði fornum vini. — L. R. og þegar liann svipaðist um meðal gestanna, rak hann augun í eina af vinkonum Ger- maine, frú Foligny, roskna og harla tungulipra skrafskjóðu. Til þess nú að komast sem fyrst á brott af staðnum, lagði Robert til við frú Bijou, að þau skryppu inn í nálægt veitingahús og fengju sér smávegis hressingu; og hann beið varla eftir samþykki hennar, lieldur nánast teymdi liana af stað, um leið og liann bað þess heitt og innilega að frú Foligny hefði ekki komið auga á hann. Ó, hversu barnaleg ósk! Kvöld eitt, rúmri viku síðar, tók konan hans á móti lionum þegar hann kom heim af skrifstofunni, full uppgerðar óyndis og raunatölu. „Þú gætir kannski verið svo elskulegur að segja mér hver hún er þessi unga snót, sem þú áttir stefnumót við á vörusýningunni?“ Róbert, sem satt að segja var búinn að gleyma þessu tilviljunarkennda atviki, þurfti að hugsa sig um andartak, en mundi svo allt heimilisblaðið 81

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.