Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1973, Síða 12

Heimilisblaðið - 01.05.1973, Síða 12
Þegar bíllinn brann Smásaga eftir Janice Hickman. Anna stóð úti við pluggann, studdi höndum létt á gluggakistuna og dáðist að fullu tungl- inu sem glampaði að baki trjánna. Þetta var fagurt kvöld, frost og stjörnu- bjartur himinn, fnllt tungl og aðeins örfáir skýbnoðrar. Það var einmitt á svona kvöldi, sem maður . . . Anna stundi lágt, gekk síðan að stóra sporöskjulagaða speglinum í born- inu. Hún var bávaxin og grönn, bár bennar þétt eins og krans um höfuðið; Ijós kvöldkjóllinn undirstrikaði glæsileik bennar. „Alltof bagsýn og alls ekki nógu kvenleg!“ bugsaði bún um leið og bún virti fyrir sér spegilmynd sína. „Og þú verður aldrei öðru- vísi. Maður getur ekki breytt sér.“ Hún tók upp rauðbrúnu flauelskápuna sem bí á rúminu og fór í Iiana. 1 kvöld ætlaði bún að skemmta sér -— jafnvel þótt Micbael væri nærstaddur — Micliael, sem liún bafði ekki séð í mörg ár. Hún slökkti ljósið í isvefnberberginu og hraðaði sér niður stigann. Rose kom fram úr eldhúsinu til að sjá hana. Það var svo óvenju- vona að þér hafið mig afsakaða þótt ég komi svona seint, en ég komst ekki í bæinn fyrr en á síðustu stundu. Ó, þarna ert þú, Róbert, ætlarðu ekki að kynna mig fyrir konunni þinni?“ Þarna sat Róbert eins og maður frá annarri stjörnu. Hann varð að klípa sig til að lialda ekki, að þetta væri allt saman draumur. En þegar hann loks hafði áttað sig, snéri liann sér að Germaine með sigurbros á vör: „Efastu ennþá?“ livíslaði hann. Svipur Germaine vottaði nánast viðbjóð, er liún gegndi: „Nei — en ég verð að segja, að kvenfólkið í Clamécy-héraði er harla óvenju- legt.“ Hamskipti Úrsúlu lokuðu munninum á Ger- maine um sinn. En nokkrum dögm síðar vakti frú Foligny — sú skrafskjóða — atliygli legt, að Anna færi út til að hitta fólk. „En hvað þér lítið prýðilega út, ungfrú!“ mælti Rose. „Geri ég það?“ Hún brosti dauft. „Vertu sæl, Rose, og þú skalt ekkert vera að vaka eftir mér.“ Anna lagði leið sína að bílskúrnum og ók tveggjamannabílnum út þaðan með æfðum handtökum. Vegurinn teygðist út fyrir framan liana eins og ljósleitt band milli akranna, sem voru kuldalegir í frostinu og tunglsljósinu. Eftir bálftíma væri bún á áfangastað. Eftir hálf* tíma myndi liún finna sterkt og kumpánlegt bandtak Mihaels og heyra rödd bans: „Sæl vertu Anna, hvernig líður?“ Anna starði fram fyrir sig á veginn og lim- girðingarnar sem þutu frambjá; á svartar myndir trjánna. En það var líka annað sem bún sá. Fyrir innri sjónum hennar birtust og burfu í sífellu ýmsar smærri myndir, rétt eins og í kvikmynd, alveg jafn hratt, alveg jafn greinilega. Hún sá fyrir sér tvo garða, aðskilda með limgerði, þar sem uxu geitblöðungar og hennar á því, livernig Úrsúla hafði áSur litið út, og Germaine var ekki vön að sitja upp1 með slíka vitneskju. Hún lét kné fylgja kviði og komst að sannleikanum — en ekki aðeins það, bún ásakaði Róbert um bjúskaparbrot. Hún ætlaði sér ekki að láta liafa sig að fífb opinberlega, nei, hún lieimtaði skilnað! Það befði bún reyndar ekki átt að gera. R°' bert tók til að liugleiða afstöðu sína til Úrsúlu frænku, livað hann hefði út á hana að setja og hvað honum þætti aðdáunarvert við liana, og endirinn varð sá, að lian nvarð hrífandi ast- fanginn af þessari „frænku“ sinni — og gekkst inn á að skilja við Germaine. Þannig vildi það til, að tíu mánuðum síðar kvæntist Róbert Laisné Úrsúlu „frænku“ °? varð liinn hamingjusamasti maður. HEIMILISBLAÐlP 84

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.