Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1973, Side 27

Heimilisblaðið - 01.05.1973, Side 27
Upphaflega voru það ítalir sem byrjuðu ísframleiðslu til að gæða sér á og svala, en á seinni árum hefur það breiðst út um allan heim. Það er orðið dýrt að láta leggja hárið og stúlkurnar láta sér annt um lagninguna, þeg- ar þær fara í bað. Það er ekki von að haninn þoli stríðni stelpunnar. Eftir gott sólbað ætlar hún að fá sér sjóbað. Þessi steinn hefur verið reist- ur í vestur-franska bænum Quimper, til minningar um, að þarna hélt de Gaulle síðustu ræðu sína. Vel hirtur skrúðgarður . . . HEIMILISBLAÐIÐ 99

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.