Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1973, Page 33

Heimilisblaðið - 01.05.1973, Page 33
„Hvað gengur eiginlega að vkkur, börnin mín?“ Dinah þagði við. Heit tár brutust fram í augu bennar, og bún óskaði þess að bún gæti sagt þessari vingjarnlegu konu sannleikann, spurt hana ráða, spurt bana bvort bún béldi -— að þetta gæti blessazt. En Dinali var vön að standa á eigin fótum, berjast ein og taka sjálf eigin ákvarðanir. Hún sló öskuna kæru- leysislega af sígarettunni sinni og sagði, að því er virtist hissa: „Að okkur? Ég skil ekki, frú MacCarthy hvað þér . . .“ Frú MacCarthy laut að lienni. „Ég skal leggja spilin á borðið, Dinab,“ sagði bún. „Það er einmitt stúlka eins og þér, sem ég vildi eignast fyrir tengdadóttur. Tim elskar yður og ég hélt — ég vonaði, að tilfinningar yðar til hans væru gagnkvæmar. En það er eitthvað, sem þið liafið orðið ósátt út af. Segið mér, livað það er.“ Um stund leitaði Dinab eftir svari, sem gæti sniðgengið vandann, en þá réði hún skyndilega ekki lengur við sína innri spennu. Hún brast í grát —• og í stuttum, kubbuðum setningum sagði bún allt af létta — um hinn stóra aldursmun þeirra Tim, um þá sorg og óhamingju, sem af því hlyti að liljótast fvrr eða síðar. Frú MacCartliy setti liljóða. Síðan mælti hún lágt og rólega: „Þér bafið á röngu að standa, Dinah. Þér hafið algerlega á röngu að standa. Maður á ekki að lifa lífinu eftir skoðunum og for- dómum anarra manna. Ástin tekur ekki til- lit til fordóma. Maður getur ekki slitið ástina ineð rótum út úr bjarta sínu, Dinab.“ Dintb þerraði augun, strauk sér um nefið og leit upp. „Eigið þér við, að . . .“ sagði bún. „Ég á við það“ svaraði frú MacCartby ró- lega, „að þér standið í sömu sporuni og ég stóð fvrir mörgum árum — og þá hikaði ég, ég skal segja yður dálítið, sem ég hef aldrei sagt neinum.“ Hún sat þögul um stund, á meðan bugur hennar reikaði tuttugu og sex ár aftur í tím- ann. Þá tók hún aftur til máls.------ Þau höfðu hitzt og kynnzt, hún og Jock, á dansleik, sem foreldrar lians höfðu haldið í tilefni af sautján ára afmæli systur bans. Jock var nítján ára, en hún sjálf tuttugu og þriggja. Á þeirri stundu sem þau stóðu fyrst andspænis hvort öðru, var Jock ljóst, að bún var stúlkan sem hann vildi eiga. Þau dönsuðu saman svotil allt kvöldið, en þegar hún kom heim, ásakaði móður bennar hana fyrir það að hafa hegðað sér hneykslan- lega. Hún hafði þá sagt, að hún elskaði bann. En þá hafði móðir hennar svipt hana liarn- ingjudrauminum á einu andartaki. Hún liafði sagt, að það gæti aldrei gerzt, að hún giftist manni, sem væri svo miklu yngri en liún. Síðan hafði hún minnt hana á John MacCarthy, sem þegar liafði fengið levfi föð- ur hennar til að giftast henni. John Mac- Carthy var þrjá tíu og eins árs gamall, ráð- settur, skynsamur og duglegur maður í við- skiptalífinu. Hún hafði grátið sig í svefn þessa nótt — og margar nætur síðan. Hún hafði barizt fyrir ást sína. En það stoðaði ekki. Faðir bennar varð æfur og bannaði benni að bitta Jok — mann sem ekkert ætti, ekki einu sinni framtíð — mann, sem aldrei yrði neitt, eins og hann sagði. Allt þetta liafði faðir bennar látið hana heyra hvað eftir annað, og síðan hafði allt farið eins og það varS að fara. Það var gamla sagan um dropana sem hola steininn; hún endurtók sig. Mótstöðuafl bennar lamaðist smám saman. Hún giftist John MacCarthy. Fjórum ár- um síðar kom Tim í lieiminn, og benni fannst hún vera hamingjusöm. Hún hélt liún væri það, og að hún hefði gersamlega gleymt sinni fyrri æskuást. En dag nokkurn kom Jock til skjalanna aftur. Hún sá hann, og þá varð henni ljóst, að bún hafði engu gleymt. Ást hennar til bans var sú sama og fvrr. Og enn elskaði liann liana. Þetta var í stríðinu, og Jock var heima í orlofi. John CacCartby var þá stadd- ur í skotgröfunum . . . Frú MacCarthy nam staðar í frásögn sinni. Kolamoli hrasaði í arineldinum, og bún hélt áfram: „Dina'h, elsku bezta Dinah, verið skynsöm stúlka. Eyðileggið ekki líf yðar og Tims eins og ég eyðilagði mitt. — Sjáið til, við Jock skildumst í reiði. Jock skildi ekki, að ég varð að vera kyrr vegna Tim, sem var þriggja ára HEIMILISBLAÐIÐ 105

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.