Heimilisblaðið - 01.05.1973, Side 34
Við. sem vinnum eldhússtörfin
Nú geta flestar húsmæður náð sér í rabar-
bara, ef þær þá ekki rækta ltann sjálfar. Og
það er fleira hægt að gera en að búa til
sultu og grauta. Hér eru t. d. þrjár upp-
skriftir af mjög góðum rabarbarakökum, sem
má nota f ábæti eða með kaffi.
GamahJags rabarbarakaka meS raspi
og rjóma.
400 gr. af rbaaroara
Vi stöng af vanillu
1 dl af vatni
2 dl sykur
1 msk. kartöflumjöl
15—16 tvíbökur
50 gr. smjör
5 msk sykur.
3—5 msk portvín
'4 1 rjómi.
Skerið rabarbarann smátt niður og látið í lág-
an pott með sundurskorinni vanillustöng og
sykri. Látið suðuna koma tæplega upp. Hrist-
ið pottinn annað slagið, en brærið ekki. Þeg-
ar rabarbarastykkin eru orðin nokkuð mjúk
þá er kartöflumjöli brært út í '/2 dl af vatni
og ofurlítilli saft frá pottinum. Kartöflumjöls-
jafningnum er hrært út í, en varlega svo
og varnarlaus, að ég lilaut að verða kyrr bjá
manninum mínum, sem allt af hafði reynzt
mér vel. Jock sagði, að hann befði alltaf vit-
að að við myndum hittast aftur, og að aldurs-
munurinn befði ekkert að segja þegar ást
væri annars vegar. Hann sagðist hafa lifað í
þeirri von, að þegar bann kæmi heim einn
góðan /eðurdag myndi ég treysta honum og
fylgja bonum eftir. Hann bætti því við, að
nú, þegar hann liefði einskis að vænta leng
ur, teldí liann lífið ekki þess virði að lifa
því.“
Frú MacCartby kreppti bnefann um stól-
bríkina, svo þeir urðu hvítir.
„Hann fór leiðar sinnar. Dinab, — og ég
sá hann aldrei framar.“
Dinah sagði lágt: „Féll hann?“
Frú MacCartliy kinkaði kolli. „Hann kærði
rabarbarastykkin detti ekki í sundur.
Því næst er þetta kælt.
Þá er að búa til rasp úr tvíbökunum og er
auðveldast að mylja þær í plastpoka. Þá er
raspið látið á pönnu ásamt smjöri og sykri,
og þetta er hitað á pönnunni þangað til rasp-
ið er orðið gullinbrúnt, — það brennur auð-
veldlega við, svo að það verður að liræra í
allan tímann. A meðan raspið er ennþá volgt
er það látið í skál og skipzt á að láta rasp og
rabarbara og það er helt ofurlitlu portvíni á
milli laganna. Efst er látið þykkt lag af þeytt-
um rjóma. Þessa köku verður að framreiða
strax á meðan raspið er volgt.
Frörisk rabarbarakaka.
400 gr rabarbari
!4 dl jarðarberjasaft
1 tsk kanel
'/2 tsk negull.
Deig:
4 egg
50 gr sykur
50 gr hveiti
1 dl mjólk.
Skraut:
möndlur
kokteilber.
sig kollóttan um lífið, Dinah. Ef liann — ef
liann befði haft þolinmæði til að bíða eitt
' íi
ar enn . . .
Dinah reis úr sæti sínu. Hún gekk að frú
MacCarthy, lagðist á hné fyrir framan bana
og lét höfuðið bvílast í skauti liennar. Hún
sagði lirærðri röddu:
„Þér segið mér, að ástin skrökvi ekki. Þér
segið mér, að aldurinn hafi enga úrslitaþýð-
ingu — héldur, að við Tim munum balda á-
frarn að elskast eftir tíu eða tuttugu ár —■
jafnvel þrjátíu — alveg eins heitt og við elsk-
urnst í dag! — Frú MacCarthy, ég trúi yður
— ég veit, að þér hafið rétt fyrir yður.“ Hún
leit upp og horfði á gömlu konuna með tár
í augum, og bætti við:
„Ég skal vissulega reynast honum vel.“
106
HEIMILISBLAÐIÐ