Heimilisblaðið - 01.05.1973, Qupperneq 36
HJARTAÐ PRÚÐA
Eftir Averii Ives.
1. kafli.
Þe<iar Joelyn fékk tilkynninfiu um liinn
mikla arf, sem frú Fitzgcrald gamla hafði
látið henni eftir, gat hún blátt áfram ekki
skilið, að það væri satt. Dashwood lögfræð-
ingur, sem var búinn að vera lögfræðilegur
ráðunautur frú Fitzgerald í mörg ár, gat
ekki varizt brosi, þar sem liann sat gegnt
hinni ungu konu á skrifstofu sinni. Hún end-
urtók bvað eftir annað, að bún gæti ekki séð,
að það væri nokkur einasta átsæða til þess,
að frú Fitzgerald befði minnzt sín í erfða-
skránni.
Að sönnu var móðir mín lagsmær frú Fitz-
gerahl um árabil og ég veit, að þær voru
tengdar traustum vináttuböndum, en ég held,
að það liafi ekki verið mikið samband á
milli þeirra, þegar frá leið. Þegar koin að
giftingu mömmu, vildi frú Fitzgerald endi-
lega, að mamma fengi nokkra peningaupp-
hæð og ég minnist þess einnig, að liafa eitt
sinn lieimsótt hana í Fairhaven, þegar ég var
barn, en síðan bef ég aldrei séð hana. Svo
hvers vegna skyldi hún þá arfleiða mig sem
sinn einkaerfingja?
— Því get ég ekki svarað yður, sagði lög-
fræðingurinn brosandi, en engu að síður hef-
ur bún eftirlátið yður dálaglega peningaupp-
bæð, það er um að ræða að minnsta kosti
30.000 pund auk hússins í Fairhaven.
Daslrwood lögfræðingur brosti sífellt, þar
sem bann sat og virti fyrir sér litla, íliug-
andi andlitið fyrir framan sig. Hún var þess
liáttar kona, sem menn taka alltaf sérstak-
lega eftir, hvar sem þeir mæta henni. Það
vakti honum nokkura furðu, hversu einkenn-
andi ensk hún var. Móðir hennar hafði verið
írsk. Augu hennar voru sem bláklukkur og
hárið var gullinbrúnt, það leit nánast út sem
farðað með gulldufti.
Hún var í látlausri, vandaðri dragt og með
lítinn, fallegan liatt og skór, hanzkar og
veski fóru vel saman.
í starfi sínu sem lögfræðingur liafði hann
kynnzt magrs konar manngerðum, en liann
hafði satt að segja aldrei orðið vitni að því,
að erfingi nánast spornaði við arfi, vegna
þess að þeirn, sem í lilut ætti, fyndist það ó-
réttmætt eða óverðskuldað. Flestir myndu
blátl áfram bafa orðið ánægðir með heppni
sína, en þessari konu var öðruvísi farið.
— Það getur vel verið, að þér komizt að
raun um, að yður sé vandi á liöndum varð-
andi húsið, útskýrði hann fyrir lienni. — Það
er mjög stórt, nokkuð ólientugt og að sjálf-
sögðu er það uppfullt af fornlegum liúsgögn-
um og munum. Eitthvað af því er þó sjálf-
sagt nokkuð verðmætt. Það getur verið, að
þér vilduð lielzt losa yður við húsið ásamt
innbúinu eins og það kemur fyrir, ef við get-
um fundið góðan kaupanda að því?
í fyrsta skipti í þessu samtali sýndi Joce-
lyn nú vakandi ábuga fyrir sinni nýfengnu
eign.
— Ég held lireint ekki, að ég liafi áliuga
á því, sagði liún og hristi höfuðið í ákafa. -
Ég man ennþá eftir heimsókn minni þangað
og ég minnist þess sem dásamlegs, gamals,
fallegs liúss og ég veit, að frú Fitzgerald
þótti afar vænt um það. Á meðan liún tal-
aði við lögfræðinginn, kom mjög greinileg
mynd minningar fram í huga bennar. Hún
nmndi, að húsið var umlukt smaragðsgræn-
um grasvöllum og trjám, hún minntist grænu
hæðarinnar bak við liúsið og blómlegra engj-
anna fyrir framan. Hún mundi líka, að liús-
ið stóð fast við vatnið og að hún hafði eytt
miklum tíma niðri á ströndinni. Eina liugs-
un gat lxún þó ekki losnað við og hún var
ástæðan f>TÍr því, að litla ennið var lirukk-
að. Allt í einu hallaði hún sér áfram að
Dashwood og sagði: — En ég er næstum viss
108
heimilisblaðið