Heimilisblaðið - 01.05.1973, Síða 38
voru fremur lítil hús. Einungis tvö voru
nokkuð reisuleg. Bak við voru liæðirnar og
þær virtust sem markalína milli Fairhaven
og heimsins.
Það var sannarlega fallegur, lítill staður
með hólóttum hæðadrögiun, sem Ijómuðu í
öllum hugsanlegum grænum litbrigðum, haf-
ið blátt og fjaran gullin.
Á sumrin var enginn sumarbústaður í Fair-
haven, þar sem ekki uxu rósir upp eftir
veggjum og í görðunum uxu allavega litar
stokkrósir. Lækur liðaðist í gegnum bæinn
og börnin veiddu fisk og sigldu á litlu,
heimatilbúnu bátunum sínum. Á vorin voru
brekurnar sem gult og blátt teppi af sóleyj-
um og bláklukkum.
En þann dag, sem Jocelyn kom til þess,
sem hún liefði viljað kalla lítinn fótpall,
jafnvel þótt staðarmenn kölluðu það stöðina,
dundi regnið niður í stríðum straumum. Það
voru aðeins fáein skref frá lestinni og að
stöðvarbyggingunni, en engu að síður náði
Jocelyn að verða gegndrepa. Hún liafði ekki
komizt til þess að fara í regnkápuna, áður
en lestin stanzaði, og lagði bana yfir band-
legginn, en liún sá fljótt eftir því, því að
regnið rann niður eftir hálsinum á benni.
Litli, ólukkans liatturinn, sem bún bafði á
höfðinu, í raun og veru lítið annað en flóká-
blað, var ekki til mikils skjóls og regnið
rann lir liárinu, niður kinnarnar og áfram
niður eftir liálsi og brygg.
Joelyn afhenti fariniða sinn eina járn-
brautarstarfsmanninum, sem bún kom auga
á og um leið spurði bún hann, bvort bann
gæti útvegað sér leigubíl til Fairliaven-liúss.
Burðarmaðurinn klóraði sér dálítið á hök-
unni og var íbugandi á svipinn, bann liefur
sjálfsagt verið að furða sig á því, bvaða sam-
band gæti verið á milli þesarar litlu, ungu
konu og hússins þess arna, sem nú bafði
staðið autt í marga mánuði. Svo sagði hann
lienni á mjög rækilegri mállýzku, að ekki
væru miklar líkur á neinu fari fyrr en „brað-
listin“ kæmi, eins og liann kallaði liana, og
bún kæmi ekki fyrr en eftir fáeinar klukku-
stundir. Venjulega kæmu einn til tveir leigu-
bílar að þessari lest, en það gæti vel verið,
að þeir liefðu anað að gera og þá kæmi eng-
inn.
Þetta svar gerði Jocelyn alveg orðlausa og
hún stóð og íhugaði, hvað bún ætti að taka
til bragðs, þegar einkar glæsilegur, svartur
bíll renndi upp að stöðinni. Burðarmaðurinn
fór svo hratt sem gigtveikir fætur bans gátu
borið liann niður þrepin og í áttina til ein-
kennisklædds bílstjórans, sem á meðan liafði
skrúfað niður rúðuna.
Maður, hattlaus og með uppbrettan frakka-
kragann, liallaði sér aftur á bak, þar sein
bann sat í aftursætinu og við hlið bans var
indæll, svartur Aberdeen-völskuhundur.
Jocelyn var feimin og óliress, þar sem hún
stóð á þrepinu með litlu töskuna sína við
lilið sér og liún sá, að burðarmaðurinn af-
benti bílstjóranum nokkra pakka, litla og
stóra. Svo sá liún, að liann stakk höfðinu inn
um gluggann, þar sem hann liafði í frammi
ýmis konar látbragð og lireyfingar í átt til
Jocelyn. Hún var viss um, að burðarmaður-
inn var að reyna að útskýra, að liún liefði
spurt um far og allt í einu sá hún, að hann
veifaði til liennar. Gósseigandinn leyfir yður
að sitja í til Fairhaven-liúss. Hann á leið þar
frambjá og vill gjaman koma yður þangað.
Þá getið þér komizt þangað nokkurn veginn
þurrum fótum. Hann virti fyrir sér allt ann-
að en frambærilegt útlit bennar og bjákát-
lega, litla hattinn.
— Kærar þakkir, sagði Jocelyn og var feg-
in og þreifaði eftir buddu sinni, til þess að
gefa honum þjórfé. Þetta lilýtur að liafa
snert bann eitthvað, því að hann brosti nú
og bar höndina upp að húfunni, á meðan
liann opnaði fyrir henni.
Það var skilveggur úr gleri á milli bíl-
stjórans og eiganda bílsins og fyrstu álirif
Jocelyn af bílnum var óhóflegur munaður
og að minnsta kosti var þar dásamlega lilýtt
og þurrt eftir vota veruna í stöðinni og ut-
an. Jocelyn var brædd um, að blaut föt s'ín
myndu skilja eftir allt of Ijótt far, svo að
hún settist hæversklega á blá brún aftursæt-
isins. Það liafði verið nóg rúm fyrir liana,
því að eigandinn liafði tekið liundinn í fang
sér. Allt í einu heyrði hún þann fegursta og
karlmannlgeasta málróm, sem bún bafði
nokkurn tíma heyrt:
— Það er nóg pláss, svo livers vegna í
fjáranum látið þér ekki fara vel um yður?
Það er líka aukateppi, ef þér viljið vera svo
góðar að teygja yður eftir því.
110
heimilisblaðið