Heimilisblaðið - 01.05.1973, Blaðsíða 50
Sólblóm vaxa í garði Kalla og Palla. Pau geta
orðið margir metrar á hæð, en fái þau ekki nóg
vatn hanga krónurnar. Par sem Kalli og Palli
bjuggu hafði ekki rignt lengi og bangsarnir
tveir urðu því að taka eitthvað til bragðs, svo
að blómin dæu ekki. Peir grípa því garðslöng-
una og sprauta vatni yfir sólblómin. Nú fannst
Kaila vera komið nóg og lokaði fyrir vatnið. „En
hvað er þetta? Sólblómin eru gjörbreytt! Pau
hafa teygt sig upp“, segir Palli, „en blöðin eru
horfin af þeim. Við höfum víst sprautað of
miklu vatni á þau. Við verðum að gæta þess að
gera það ekki næst þegar við vökvum þau.
„Tra la la la la la la“, syngja Kalli og Palli, þeg-
ar þeir leggja af stað. „Pað var góð hugmynd
að fara á fiðrildaveiðar", segir Kalli. „Fyrst
veðrið er svona gott hljótum við að hafa heppn-
ina með okkur". „Hæ, þarna er eitt“, hrópar
Palli ákafur. „Komdu, við skulum reyna að
veiða það". Bangsarnir hlaupa og hlaupa, en
erfitt er að fanga fiðrildið. Kalli er næstum bú-
inn að veiða fiðrildi sem hann kom auga á. ?a
hrópar Palli: „Nú er ég að ná í fiðrildi". Og báð-
ir sveifla þeir netinu. En það voru bara ekkt
fiðrildi, sem þeir veiddu.