Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1973, Síða 52

Heimilisblaðið - 01.05.1973, Síða 52
Drekkið meiri mjólk Vaxandi neyzla mjólkur og mjólkurafurða er talandi vottur þess, að skilningur almennings er vaxandi á gildi þeirrar fæðu, er reyndist bezta björgin, er harð- ast kreppti að þjóðinni. BORÐiÐ MEIRA SMJÖR Þó að vaxandi skilningur sé á gildi mjólkurafurða í þjóðarfæðinu, skortir enn á, að neyzla mjólkurafurða sé nóg. NEYTIÐ MEIRI OSTS Víða um heim er hafin sókn til að útrýma fæðuskortinum. Alls staðar er ráðið hið sama: aukin neyzla landbúnaðarafurða, einkum mjólkurvara. ÍSLENDINGAR! EFLIÐ EIG.IN FRAMLEIÐSLU •- NEYTIÐ MEIRI MJÓLKUR Neyzla mjólkurvara í mjög ríkum mæli er grundvöllur næringarríks fæðis. Þar eð nokkuð stór hópur manna hefur ekki athugað þetta, er þeim brýn nauð- syn að auka neyzlu mjólkur og mjólkurvara. BRAUST ÆSKA NEYTIR MEIRI MJÓLKUR Það er kappsmál allra þjóðhollra manna, að þjóðin búi við hollasta fæðuval, sem kostur er á. Hér á landi eru öll skilyrði til að framleiða gnótt þeirrar fæðu, sem þýðingarmest er í þjóðarfæðinu. ME!R! MJÓLK, SMJÖR OG OSTA HÖRPU MALNING Jíamah(

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.