Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1974, Side 2

Heimilisblaðið - 01.07.1974, Side 2
wm? 'M f | Fjöldi breskra atvinnufyrir- tækja er nú farinn að senda starfslið sitt til reglulegrar lækniskoðunar. Takmarkið með ^ -• JHBÍll HR| w því er að finna veikleika strax rl%§. á byrjunarstigi, svo að léttara ■ih^ 'mmm H ' w llflj á verði að glíma við hann. Myndin sýnir augnrannsóknir á konu. Þýska skáldið Friedrich Gott- F S Msáh lieb Klopstock var fæddur árið |1É||ÉK\ mx , JilSpMiB ■, } R$' 1724 2. júlí Árið 1751 bauð Frið- fSÍiÍHÍ imm: rik 5. danakonungur honum að dvelja í Danmörku, og þar dvaldi hann í 20 ár. Hann hafði í Jr <S mikil áhrif á þýskan og norræn- an skáldskap, því hann var að- ■JÉ5, ■ .* |WiV?ltek dáandi hinna norrænu hetju- sagna. Þessi stóra grafvél er notuð í brúnkolanámu skammt frá Köln í Þýskalandi, en þar eru mok- aðir upp 10.000 kúbikmetrar af brúnkolum daglega. Vélin hvílir á 15 beltishjólum, sem dreifa hinum mikla þunga vélarinnar, sem er 7.800 tonn. Hámarks- hraði vélarinnar er 600 metrar á klukkustund. 1 haust verða tvær þýskar geimflaugar sendar upp móti sól, frá Kennedyhöfða. Þær eiga svo að senda til jarðar upplýs- ingar um sólbrotin, sem þær ná með þar til gerðum tækjum, en sólbrotin hafa mikla þýðingu fyrir lif vort. Myndin er af hinu 30 metra stóra loftneti sem kom- ið hefur verið upp við móttöku- stöðina í Weilheim í Efra-Bæj- aralandi, en þar verður unnið úr þeim upplýsingum sem flaug- arnar senda. Sennilega eru það geimferð- irnar sem hafa vakið áhuga fólks á stjörnufræði, því æ fleiri stunda hana með hverju árinu sem líður. Myndin er af stjörnu- kíkjum af ýmsum stærðum, ætl- uðum handa byrjendum. Árið 1248 var hafin bygging dómkirkjunar í Köln, en fyrir 100 árum töldu menn að verk- inu væri lokið. Það hefur nú komið í ljós að þeir hlutar kirkj- unnar sem byggðir eru úr sand- steini verða að endurbyggjast með basaltsteini. Áætlað er að verkið taki 20 ár. HEIMILISBLAÐIÐ kemur út annan hvern mánuð, tvö blöð saman, bls. Verð árgangsins er kr. 250,00. Gjalddagi er 5. júní. Utanáskrift: Heimilisblaðið, Berg- staðastræti 27. Pósthólf 304. Sími 14200.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.