Heimilisblaðið - 01.07.1974, Síða 15
Hún unir sér við blómin i
sumarsælunni.
Veiðifatnaður var dálítið í
tísku í sumar á meginlandinu.
Á myndinni má sjá hvernig
fataverzlun hefur útbúið frum-
skóg í búðargluggann hjá sér,
til að minna vegfarendur á tizk-
una.
Úr fíflunum útbjó hún sér
krans á höfuðið og knippi í
blómvasann hennar mömmu
sinnar.
Gott er bragðið.
héldir áfram að elska hann. . . En nú veit ég,
hann er alls ekki til, — og þá veit ég líka,
það er ég, sem þú elskar. Þú hefur elskað
allan tímann — er það ekki satt, Paddy?"
”Jú“, svaraði hún. „En. . .“
>»Það á ekki að vera neitt en á milli þín og
111'n > sagði Bill og kippti henni til lauslega.
vf’ú kallaðir ást mína til þín samúð og þess-
láttar. En ef það hefði verið, þá væri ekkert
C^'r henni, eftir að þú lézt allt í ljós —
e a er það? En það hlýtur þá að hafa verið
p^thvað annað og meira — einhver kjami,
addy. Því ég elska þig, og það er þess vegna
HEIMILISBLAÐIÐ
sem ég er kominn hingað í dag. Vegna þess að
ást mín er ekta. . . Trúirðu mér þá?“
Hún leit á hann, síðan lagði hún handlegg-
ina um háls honum og sagði:
„Þú rnátt ekki vera mér reiður, Bill. En ég
er Raymondi svo þakklát — þrátt fyrir allt“.
Hann hló við og þrýsti henni að sér.
„Það er ég satt að segja líka. Þrátt fyrir allt!“
-----— Mæðumar brostu hvor til annarrar,
þegar Bill og Paddy sögðu þeim frá trúlofun
þeirra. Þær höfðu ekki minnstu hugmynd um,
hversu litlu munaði, að þær hefðu eyðilagt allt
saman.
103