Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1974, Page 16

Heimilisblaðið - 01.07.1974, Page 16
Frönsku forsetahjónin hafa átt annríka daga síðan þau settust í forsetaembættið, en Valery Giscard d’Estaing og frú Anne- Aymone hafa reynst vandanum vaxin. Franska dansmærin Micheline Roin fékk nýlega gullverðlaun eftir að hafa starfað í 25 ár í Folies Bergere í París. Nýlega er franski kvikmynda- leikarinn Jean Gabin 70 ára. Margir íslenskir kvikmynda- húsagestir munu kannast við hann. Þrátt fyrir hinn háa aldur, 68 ár, heldur Josephine Baker áfram að halda sýningar og syngja víða út um heim, til að afla fósturheimili sinu fjár. Á myndinni er hún með smáhesta í skrautlegum búningum. Bráðabirgðaforseti Frakklands Alain Poher og kona hans höfðú fá tækifæri til að koma opin- berlega fram. Nýlega fóru þau í 'operuna í París en þar tók þessi litla balletmær á móti þeim með blómum. Á listaverkasýningu i Grand Palais i París er þessi högg- mynd eftir Juan Miro, sem hann kallar Gotneskur maður. 104 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.