Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1974, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.07.1974, Blaðsíða 23
Á þessu sólríka sumri hefur oft mátt sjá slíka sjón. Giscard d’Estaing forseti og frú héldu nýlega veislu fyrir uppgjafa hermenn frá frönsku Polynesiu. Á myndinni má sjá tahitihermann ganga til frú Önnu og þakka henni með kossi fyrir ánægjulega kvöldstund. Hinum heimsfræga franska húsasmíðameistara Yona Fried- man líkar ekki hið leiðinlega malbikunar- og steinsteypulag á göngugötunum í París. Hann er þarna að lífga upp á eina göt- una, til að reyna að vekja yfir- völdin til umhugsunar. Danski stjórnmálamaðurinn Mogens Glistrup hefur nú verið sviptur þinghelgi, svo að hægt sé að stefna honum fyrir skatt- svik. lét hún fallast í stól og sat þar næstum klukkustund án þess að geta hreyft legg eða l'ð. Hún þorði ekki einu sinni að taka slæðuna rra andlitinu. Hún vildi heldur devja en þurfa að snúa ^aki við öllu því, sein henni var kærast í lífinu. skápnum hennar var glas með verónali . . . nógu til að . . . Síminn hringdi. Það var Mildred Brast. >.Eruð það þér, Vera? Jæja, eruð þér búnar líta í spegilinn? Hamingjan góða, hvað þér eruð mikill ræfill. Farið nú og sjáið, og segið múr svo árangurinn. . . .“ Vera skellti á og svipaðist um eins og dýr í úri- klún var æf af ótta; hún þorði ekki að uta í spegil. . H E I M I L I S B L A Ð I Ð Samt reikaði hún hægum skrefum inn í svefn- herbergið. Hún lét aftur augun og staulaðist þannig þangað sem hún vissi, að spegillinn var. í nrargar mínútur stóð hún fvrir framan hann, án þess að þora að líta í hann. Síðan þreif hún slæðuna af sér skyndilega og opnaði augun. Andlit hennar var gersamlega óbrevtt. Lyftustjórinn heyrðj óp innan úr íbúðinni hennar. Það var komið að henni meðvitundar- lausri fyrir framan spegilinn. Tveim dögurn síðar mátti lesa það í blöðum, að Vera Lawton, hin vel klædda og þekkta feg- urðardrottning, hefði fengið taugaáfall, og hefði orðið að leggja hana á viðeigandi spítala um stundarsakir. 111

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.