Heimilisblaðið - 01.07.1974, Side 29
^kagljái, og um munnin voru angurværir
drættir.
ert tilfinninganæmur um munninn, hafði
Jane sagt, og ég þreifaði um varir mér með
fingrunum. Ég brosti við spegilmynd minni,
en eg fann enga sanna gleði í þeim andlitssvip
sem ég sá.
Ég burstaði tennurnar við vaskinn, sömu-
leiðis hár mitt, og andartak sá ég fyrir mér
nnna eigin mynd í blárri baðkápu þar sem ég
sat á hné barnfóstru minnar. „Guð blessi
mömmu og pabba og Nanny og geri mig að
goðum dreng. Amen“. Ég lagðist fyrir í breiðu
rirmi mínu og varð hugsað til bamaherbergis-
lns heima, hversu allt var nú burtu og liðin
tíð; og allt þetta fólk dáið. Ég gleymdi að
taka inn róandi töflurnar, en ég var eigi að
síður fljótur að sofna. En kannski var það sök-
nm þessarar glevmsku, að mig drevmdi draum-
lnn enn einu sinni.
^ér fannst ég standa í brúnni á Sapper. Við
snigluðumst gegnum þokuna, sem var þétt og
rök og vafði allt sinni þvkku voð. Það var kom-
ln nott, og við vissum af tveim kafbátum í
nand. Enda þótt um hávetur væri og nístings-
’ai1, stóðu svitadropar á enni mér, og hjartað
karðist í brjósti mér.
®g greip heljartaki í handriðið um leið og
vtð sigldum á olíuskipið miðskips og sátum
^stir tólf fet inni í skipsskrokknum. Olíuskip-
1 stóð þegar í björtu báli, og eldtungumar
teygðu sig fjögur hundruð fet upp í þétta þok-
nna. Allt í einu, rétt eins og aðeins getur gerzt
1 úraumi, þá höfðum við rekizt á stóran gráan
ettadrang. Ég stökk fyrir borð og kom þá
auga á stúlkuna. Hún var fjötruð við klettinn,
me® ^endur bundnar yfir höfði sér, Hún stóð
?rafkyn- e;ns Qg en stór tár hrundu
n' Ur ^innar henni, og ég þóttist vita, að þetta
Væn ^ndrómeda. Hár hennar bærðist fyrir hæg-
'ni 'dndi, þegar hún reisti höfuðið og leit á
^11?- Einmitt á þeirri stundu kallaði Simon til
nun, og ég var aftur um borð í Sapper.
~~ Það geta ekki liðið nema fimm mínútur
gað til eldurinn kemst í tankana, og þá
Pnngum við allir í loft upp.
HE IM
ILISBLAÐIÐ
Mér var einn kostur að bjarga mannskapnum
áður en slíkt gerðist. Þeir klöngruðust upp kað-
alstigana sem við höfðum varpað fram vfir borð-
stokkinn til þeirra. Andlit þeirra voru svört af
olíu og sóti, og það skein í hvítar tennumar.
— Haldið ykkur, haldið ykkur!
Orðin bergmáluðu í grárri nóttinni, þegar
ég hrópaði þau í gjallarhornið, sem ég hélt á í
hendinni.
— Komið og sjáið nöktu stúlkuna, sem er
bundin við klettinn, áður en sjóormurinn svelg-
ir hana! Borgið þegar þið eruð komnir um
borð!
Ég var neyddur til að finna hana. Ég hljóp
eftir endilöngum ganginum, sem ég þekkti
mætavel. Hann var endalaus. Hverjar dyrnar
eftir aðrar opnuðust. . . . þetta tók engan enda
. . . það var eins og eilífðin sjálf. . . Enginn
tími til lengur.
Svo var H.G. allt í einu kominn á vettvang
með filmstjömubros sitt og rólegu rödd.
— Ég hélt ekki, að það væri nauðsynlegt að
meðhöndla þig með losti, en ef þú ímyndar
þér að þú sért Perseus sem ferðist um og bjarg-
ir stúlkum úr háska, þá er ekki um annað að
gera. Ég set straumgjafa sitt hvoru megin á
höfuð þér og hleypi svo á. Þú munt ekki finna
fyrir því.
Ég heyrði lágt og hvæsandi hljóð og fann
hvernig málmurinn gróf sig í hold mitt; ég
velti höfðinu til og frá í árangurslausri tilraun
til að losna. Mér var ljóst, að aldrei myndi verða
nokkur möguleiki á því að finna Andrómedu,
°g ég fylltist örvæntingarfullu vonleysi, sem
enn var ríkjandi í öllum mínum skilningarvit-
um þegar ég loksins vaknaði og komst að raun
um, að mig hafði enn einu sinni dreymt sama
drauminn.
Framhald.
n7