Heimilisblaðið - 01.03.1975, Blaðsíða 3
Dularheimur hitabeltisskóganna
EFTIR LINCOLN BARNETT
Hið þróttmikla og margóreytilega
jurta- og dýralíf þéttustu frumskóg-
anna er sem stórfenglegur og mis-
kunnarlaus sjónleikur, sem á sér
euga hliðstœðu á jarðríki.
. Fyrir milljónum ára, áður en fyrstu
jsaiclir runnu upp, lá jörðin laugnð sí-
eUdri sólarbii'tu og hita, en þétt teppi
Slgrænna skóga runlukti hana frá mið-
Jdrðarbaug og næstum til beggja heim-
dutanna. Á tempruðu beltum vorra
lrna ertu hinir sígrænu skógar saman-
Settir af barrviði, en í árdaga höfðu trén
eiö blöð og báru sæg fjölskrúðugra
°ma. Þessir kógar fortíðarinnar áttu
uPpruna sinn við miðjarðariínuna, og
Pdðan breiddust þau í sigurboga í átt
suöurs og norðurs. Umhverfis mið-
. 1 ðarlínu fyrirfinnast þeir reyndar enn
1 dag, og þeir hafa varðveitt yfirvættis
°T°sku sína þrátt fyrir þær áramiiljón-
> sem liðið hafa. Þar eru hinir sann-
u®u frumskógar — eða regnskógarn-
e|ns og þeir eru einnig nefndir.
^úin sígræni regnskógur miðjarðar-
UlUlar þekur milljónir ferkílómetra
roku láglendi og eru næstum helm-
8Ur allra skóga á jörðunni, eða u.þ.b.
udi partur af þurrlendi jarðar. Þar
öa|st trén keppast við að verða hvert
öðru hærra og mynda samfellt laufþak,
sem útiloka birtu sólar, þannig að niðri
við yfirborðið ríkir linnulaust rökkur,
og þar gróa aðeins ungtré og smárunn-
ar. í hinum breiðu og dimmu göngum
milli nakinna og hárra stofna risa-
trjánna er skógarbotninn fremur gróð-
urlítill; þar myndast stöðugt teppi
þeirra laufa sem óaflátanlega falla til
jaröar árið um kring.
Þar er hinsvegar að finna ótrúlega
fjölbreytilegt dýra- og jurtalíf, eigi að
síður, — margbrotnara en nokkursstað-
ar annarsstaðar í náttúrunni, nema ef
vera kynni að úthöfunum undanskild-
um. í skógum tempruðu beltanna fyrir-
finnast í mesta lagi nokkrir tugir trjá-
tegunda, en innan örfárra ferkílómetra
frumskóganna má finna 2—3 hundruð
tegundir trjáa — og eru þá aöeins talin
með þau tré, sem hafa stofna sem eru
30 centimetrar í þvermál.
Á regntímanum eru óaflátanlega
þrumur og eldingar og skýfall, þar sem
vatnið hellist af himnum ofan — allt
að 750 millimetra úrkoma á einum mán-
uði. Á þessum tíma fellur það sleitu-
laust frá höfugum trjákrónunum, jafn-
vel þótt uppstytta sé fyrir ofan þær, en
inn á milli stofnanna er allt mettað raka
og hitamollu. Að deginum útiloka trjá-