Heimilisblaðið - 01.01.1977, Qupperneq 2
Krossgdta
Lárétt:
1 Umdeild eyja, 5 rifa, 9 samtök, 10 samtök, 12 í
kirkju, 13 átt, 14 kvöld, 15 skóli, 17 auð, 19 neitun,
22 baun, 24 rauðleita, 26 konan, 27 smáorð, 28 gnægö,
29 samts., 30 útlim, 31 fjas, 33 sögn, 34 kona, 35 jök-
ull, 37 gláp, 39 eyktarmark, 42 keyri, 44 kona, 45 öf-
ugur tvíhlj., 46 kona, 48 starfsamur, 50 sannfæring,
52 röstin, 53 lítil, 55 eins, 57 öflug, 58 tóm, 59 á lit-
inn, 61 umhyggja, 62 vélarhluti, 63 suð, 64 gæfa.
Lóðrétt:
1 Asíumaður, 2 fiskur, 3 grískur bókstafur, 4 staur,
5 Asíuland, 6 farg, 7 fræg borg, 8 samkomuhús, 11
húsgagn, 16 fótabúnað, 18 stjórnpallur, 20 gera gælur
við, 21 innyfli, 22 kona, 23 tipl, 25 eitt Sovétríkja, 26
fálmandi, 30 org, 32 afkvæmi, 36 ökutæki, 38 æsta,
40 hræddist, 41 óleyfilegur varningur, 43 ílát, 45 eira,
47 þvottalög, 49 fag, 50 lokaorð, 53 gras, 54 óska, 56
maður, 58 vel klædd, 60 gist, 62 samhljóðar.
LAUSN á síðustu krossgátu.
Lárétt:
1 Skran, 5 Óskar, 9 Jós., 10 afl, 12 ári, 13 ól, 14
aflar, 15 If, 17 nóg, 19 vola, 22 gumi, 24 arfur, 26
mikil, 27 Ra, 28 matur, 29 ÐD, 30 haf, 31 Sog, 33 dr,
34 mát, 35 æð, 37 ála, 39 ess, 42 LL, 44 ógert, 45 ýr,
46 djásn, 48 Iraks, 50 Ulls, 52 Ásta, 53 fár, 55 GH,
57 fölar, 58 la, 59 urt, 61 Nil, 62 kið, 63 rótin, 64 lærði.
Lóðrétt:
1 Sjónvarp, 2 kól, 3 RS, 4 nafn, 5 ólaf, 6 ká, 7 Ari,
8 rifrildi, 11 flón, 16 úlf, 18 auk, 20 Ora, 21 auma,
22 grio, 23 mið, 25 rafmagn, 26 musteri, 30 hrá, 32
gæs, 36 öldungur, 38 lóss, 40 strá, 41 orsakaði, 43
LJL, 45 ýkt, 47 álf, 49 ask, 51 táli, 53 fönn, 54 rall,
56 hró, 58 lið, 60 TT, 62 KR.
FELUMYND
Pósturinn á eftir að skila tveimur bréfum, en við-
takendur eru báðir á myndinni. Getið þið fundið þá?
Skoti nokkur staddur hér í bænum fyrir nokkrum
vikum fór niður á símstöð og ætlaði að senda skeyti.
Honum var sagt að hann yrði að borga fyrir hvert
orð, en nafnið hans væri hins vegar sent ókeypis.
Skotinn hugsaði sig um nokkra stund. — Þér ráðið
því hvort þér trúið því eða ekki, sagði hann loks, en
ég er Indíáni og heiti: Legg af stað heimleiðis á
laugardag.
HEIMILISBLAÐIÐ
kemur út annan hvern mánuð, tvö blöð
saman, 36 bls. Verð árgangsins er kr.
350,00. Gjalddagi er 5. júní. Utanáskrift:
Heimilisblaðið, Bergstaðastræti 27. Póst-
hólf 304. Sími 14200.