Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1977, Síða 36

Heimilisblaðið - 01.01.1977, Síða 36
Kalli og Palli voru heppnir. Það beit á hjá báðum í einu! Þegar þeir kasta færinu næst út er aftur bitiö á og í þetta sinn eru fiskarnir ennþá stærri. Og svona heldur þetta áfram! í hvert sinn sem þeir kasta færinu í vatnið er bitið á og alltaf verða fisk- „Komdu, Palli, nú verðurðu að gera hreint." „Eg kæri mig ekkert um það, Kalli, ég vil heldur lesa ívar hlújárn!" Og Palli lætur fara vel um sig í hæg- indastólnum og fer að lesa. Kalli er að springa af reiði. Hann æðir um húsið með kúst, fötu og ryk- sugu og gerir eins mikinn hávaða og hann mögulega arnir sætrri og stærri. Að lokum eru þeir orðnir svo stórir og margir að báturinn bar þá ekki. Hann sekkur til botns með Kalla og Palla og alla fiskana. Kalli og Palli verða að synda í land og fiskarnir elta þá og hlæja að þeim, þegar þeir vaða í land. getur. En Palli heldur áfram lestrinum hinn róleg- asti. „Hvernig getur þú lesið í þessum hávaða," segir Kalli ergileur. „Iss, þagð get ég ósköp vel,“ svarar Palli, „því ég hef stungið flöskutappa í bæði eynm til að vera ekki truflaður í lestrinum."

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.