Hjálpræðisorð - 01.02.1893, Page 2

Hjálpræðisorð - 01.02.1893, Page 2
10 ur líka Kristur ætíð frelsað þá, þar haun æ lifir til þess, að tala þeirra máli«. Flú þú þess vegna til Jesii, og leita fyrirgefningar syndanna hjá hon- um; því hann segir: Matth. 11, 28. «Komið til mín allir þjer, sem erfiðið og þunga eruð hlaðn- ir, jeg skal veita yður hvíld«, og aptur Joh. 6, 37. »þann, sem til mín kemur, mun jcg ekki burtrekau. Flýttu þjer á fund Krists, meðan dyr náðar- innar eru opnar, og hann veitir þjer móttöku. Farðu í einveru, fall á knje og þegar enginn sjer 'til þín nema Guð einn, þá ákallaðu hann af öllu hjarta, og bið um náð og vægð. Tileinka þjer verðskuldan Krists; bið af innsta hjarta, að Guð fyrir Iírists skuld, gefi þjer sinn heilaga anda, og verki betrun og trú í hjarta þínu, og jafnframt krapt til þess, að lifa heilögu líferni og 1. Joh. 1, .7., Móðið Jesú Krists, Guðs sonar, hreinsar þig af allri syndn, því, 1. Tím. 1, 15., »hann kom í heim- inn til að frelsa synduga menn«. Já, líka hina stærstu syndara. Kom þú því til Drottins Jesú, og Esai 1, 18. þótt syndir þ'mar vœru sem pzirp- uri, þá shyldu þœr verða hvítar sem snjór, og þó þcer vceru rauðar sem skarlat, þá skyldií þœr verða sem ull«. Tefðu ekki eitt augnablik. Aldur þinn og heilsa er hvorutveggja óvíst; snú þjer nú alvarlega að sáluhjálp þinni, meðan hvorutveggja er þitt. Ihugaðu það, að það, sem þú vinnur eða tapar hjer í tímanum, það græðir þú eða tapar eilíflega. N. L. Nr. 16.

x

Hjálpræðisorð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjálpræðisorð
https://timarit.is/publication/432

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.