Hjálpræðisorð - 01.02.1893, Síða 7

Hjálpræðisorð - 01.02.1893, Síða 7
15 búinn að heyra lúðurinn gjella. að koma;fram fyrir Jesú, að standa fyrir hásætinu. Ef hann skyldi nú gjella, í þessari svípan, hvernig er þá ástatt fyrir þjer? Æ! Eeyndu ekki til þess, að víkja þessari spurning frá þjer og gleyma lúðrinum. þú kannt reyndar að gleyma honum, en þú hlýtur, hvernig sem á stendur, að heyra til hans. Vert þú ekki þinn eiginn djöfull; ném þú staðar og spyr þú sjálfan þig í einlægni, hvernig ástaud þitt er; hvort þú ert viðbúinn, eða ekki. það er ekki óhult að lifa óviðbúinn; næsta vet- fang getur þú eigi þitt nefnt; hið líðandi er sá tími sem Guð leyfir þjer; nú er »heutugi tím- inn«, sem hann talar um. þú þarfc blóð Jesú Krists þjer til hreinsunar; þú þarft heilagan anda; svo hann skapi í þjer nýtt og hreint hjarta; þvi þarft fyrirgefning, náð og líf. þú verður aldrei viðbúinn fyr en þú hefir allt þetta öðlast; eyð því ekki tímanum; leitaðu þess samstundis. Elýðu þegar á hans náðir, setn hefir lofað að veita þjer það. Erelsaðu sálu þína. Búðu þig undir að koma fyrir Guð þinn. Drag þeð ekki lengur, svo lúðurinn gjalli ekki meðan þú dvelur, og þú verð- ir óviðbúinn. Sá einn er viðbúinn, sem af hei- lögum anda hefir komist að þeirri þekking, og fullvissu: að fyrir Guði er hann tapaður syndari, sem í trú og trausti hefir snúið sjer til Drottins Jesú Krists, sem síns eina frelsara og endurlausn- ara: fví svo elskaði Guð veröldina, að hann gaf í dauðann sinn eingetinn son, til þess að liver sem á hann trúir, eigi skuli glatast, heldur hafa

x

Hjálpræðisorð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjálpræðisorð
https://timarit.is/publication/432

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.