Hljómlistin - 01.10.1912, Qupperneq 4
2
HLJÓMLISTIN.
Pétur Gruðjónsson
181*. *0. n«v. 101*.
Æ íiágrip1 *).
l3ÉTun Guðjónsson, organleikari, fæddist á
Hrafnagili í Eyjafirði 29. nóv. 1812 og voru
foreldrar lians Guðjón bóndi Sigurðsson,
Grimssonar, Þorlákssonar, prests í Mikla-
garði, Grímssonar, — og Guðlaug, dóttir
Magnúsar prófasts Erlendssonar á Hrafna-
gili og Ingibjargar Sveinsdótlur lögmanns
Sölvasonar. Þau Guðjón og Guðlaug, for-
eldrar Péturs, voru um hríð eftir að þau
giftust hjá síra Magnúsi á Hrafnagili, en
fóru síðan að húa á Munkaþverá i Eyja-
firði; þaðan íluttu þau eftir fá ár að Sjávar-
horg2) í Skagafirði og bjuggu J)ar 8 ár; þá
tluttu þau að Litladal8) í Skagafirði og voru
þar tvö ár og andaðist Guðlaug þar um
sumarið 1827. Pétur hafði til þess tíma
fylgt foreldrum sinum og verið fermdur á
Sjávarhorg 1825 af Jóni presti Reykjalín, er
þá var prestur til F'agraness og Sjávarborgar
safnaða. Snemma bar á góðum gáfum hjá
Pétri og var því móður hans mjög ant um
að hann lærði skólalærdóm ef þess væri
kostur. Mun það því hafa verið eftir til-
lögum hennar, að afi hans tók hann til sín
að Ilrafnagili um haustið eftir lát hennar
1827, til að kenna honum undir skóla.
Þar var Pétur 2 ár og fór síðan aftur til
föður síns, er þá var kominn að Dvergstöð-
um i Grundarsókn í Eyjafirði og' hafði þá
kvænst í annað sinn; hét sú kona Sigríður,
dóttir Gísia bónda í Kristnesi í Eyjafirði.
Eftir það var Pétur til kenslu hjá Hálfdáni
stúdent Einarssyni, er þá bjó á Rúgsstöðum
i Eyjafirði, en varð siðar prestur á Kvenna-
brekku. Síðan lærði hann hjá Jóni presti
Jónssyni á Möðrufeili í Eyjafirði og gekk
þangað ýmist heiman frá sér eða var þar
um kyrt. Haustið 1832 fór hann suður til
1) Æíiágrip þetta er eftir sira Einar Jónsson á
IIoíi í Vopnaíirði. 2) Sjávarborg er í Sauðárhreppi.
3) Litlidalur er í Lýtingsstaðahreppi.
Bessastaðaskóla og kom aldrei síðan á
Norðurland. Hann náði inngöngu í efra
bekk skólans og var þar hina lögboðnu 3
vetur og útskrifaðist þaðan 23. maí 1835
með góðum vitnisburði. Meðan hann var
i skóla, varð liann að kosla sig að mestu
sjálfur, því faðir hans hafði lítið allögum
frá búskostnaði; en úr annari átt kom hon-
um nokkur styrkur, því að amma hans,
Ingibjörg, kona Magnúsar prófasts á Hrafna-
gilisendi honum jafnan öll föt, er hann þurfti
mcðan hann var í skóla. Að öðru leyti komst
Pétur fram með vinnu sinni á sumrum.
Þegar Pétur hafði lokið sl;ólanámi sínu,
var það hin lielzta ósk hans að sigla og
nema læknisfræði, en til |iess skorti hann
fé. Prestur vildi liann eigi verða og réð
því af að vera laus hin næstu ár, lil þess
að vita hvort eigi ræltist svo úr fyrir sér,
að hann gæti siglt. Var hann síðan næstu
tvö ár við verzlun hjá Sivertsen kaupmanni
í Reykjavík, en sumarið 1837 var hann
skrifari hjá Stefáni landfógeta Gunnlaugssyni.
Þá varð atburður nokkur í Reykjavik or-
sök lil þess, að hann gat siglt. Reykvíkingar
hötðu stofuað barnaskóla hjá sér 1830, og
hafði Ólafur stúdent Einarsson Hjaltested
verið þar kennari frá því árið 1831, en nú
um vorið 1837 var honum veittur Saurbær
á Hvalfjarðarströnd og vígðist hann jiangað
2. júlí s. á. Var nú kennaralaust við barna-
skólann, en áð ráði varð J>að, að Pétur var
kosinn til þess starfa, og þóttisl hann þá
eklu vaxinn því verki nema svo yrði, að
hann fengi þá mentun, er lil þess heyrði.
En svo mikið traust höfðu Reykvíkingar á
Pétri, að þeir vildu kosta miklu fé til, að
að hann gæli aflað sér þeirrar mentunar,
er nauðsynleg væri í þessu lilliti; kváðu
þeir svo á, að hann skyldi sigla ogveraþrjú
ár á kennaraskólanum í Jonstrup á Sjálandi
og hélu að kosta hann að öllu leyti, þangað