Hljómlistin - 01.10.1912, Page 8

Hljómlistin - 01.10.1912, Page 8
6 HLJÓMLISTIN. bæltinu; ónýttist þannig þessi fyrirætlun hans og varð honum að eins lil kostnaðar, þar eð hann varð sjálfur að kosta utanför sína að mestu, og fór jafnframt á mis við skrifstofulaunin um þann tíma er hann var ytra, Þegar hann kom lieini, tók hann aftur við skrifarastörfum sínum og hafði þau siðan á hendi þangað lil stiptamtmanns- embættið var lagt niður og landshöfðingja- emhæltið stofnað 1872. Þá var og stofnað sérslakt emhætti fyrir skrifara landshöfðingja með ákveðnum launum úr landssjóði; um þetta emhætti sótti nú Pétur með öruggri von um, að sér nnindi veitt það, þar eð sá maður varð þá landshöfðingi, eráðurhafði verið stiptamtmaður, og Pétur hafði svo lengi verið skrifari hjá; en hér iór gagn- stætt þvi er hann ællaði; emhættið var veilt öðrum manni, lítt kunnum hér á landi og óreyndum; þótti það næsta ósanngjarnt, að láta Pétur hér lúta í lægra haldi, þar sem hann hafði verið stiptskrifari nál. 20 ár og sýnt í þeirri stöðu mikinn dugnað og skyldurækni. — En hann kunni aldrei þá list, að koma sér i mjúkinn hjá hinum æðri höfðingjum með orðum einum, eða þeim ráðum, er sýnast eigi sízt duga, þegar um embættaveitingar er að ræða; hann ætlaði jafnan verkum sínum og ástundun að mæla með sér, en í jietta sinn var eigi farið eftir því. Þótt hann fengi eigi landritaraembættið, var liann þó eftir sem áður á skrifstofu landshöfðingja; hafði hann þar fyrst hin sömu laun og áður (1200 kr.), en 1875 jók landshöfðingi við hann 200 kr., svo að hann hafði upp frá því 1100 kr. Þegar liann var orðinn stiptskrifari hafði hann að visu fengið fasla atvinnu og hetri laun en áður, en hann hafði þá líka fyrir þyngra heimili að sjá, svo að laun Iians urðu eftir sem áður oilitil til að geta veitt þvi allar nauðsynjar og var hann þvi neyddur til að taka að sér ýms aukastörf, og var það ofl eins og fyr, málfærsla við landsyíir- réllinn. En mjög lítinn tíma hafði hann aílögum til að stunda sönglistina, og varð enn sem fyr oftast að geyma það nóttunni, þvi að liann var allan daginn á skrifstof- unni, að undanteknum dagverðartíma og þeim tíma, er hann kendi söng í latínu- skólanum, sem var 4 stundir á viku; mál- færsluræður sínar varð hann að rita á morgnana áður en hann fór á skrifstofuna og á kvöldin eftir að hann kom heim. En það áleit hann jafnan helgustu skyldu sina, að sjá svo um, að konu sína hrysti aldrei neilt og að hörnin gætu fengið lilhlýðilega mentun og tvo sonu sína iét hann læra skólalærdóm. En hversu mjög sem hann lagði sig fram, átli hann þó ofl í talsverð- um kröggum, því heimili hans þyngdist ár frá ári, en skuldum reyndi hann að verjast sem mest hann mátti. Kona hans kunni og engu siður að fara vel með það, sem henni harst í liendur, en honum að aíla þess, og létti hún þar að auki mjög vinnu hans með því að gjöra lionum heimilið að ákjósanlegum fagnaðarstað, sem jafnan veitti honum nýtl fjör og nýjan hug þegar eilt- livað hlés á móti. Börn hans voru og öll hin efnilegustu og hjálpuðust að, að gjöra þeim alt til gleði, sem í þeirra valdi slóð, jafnskjótt og þau koir.ust lil vits og ára; enda mun hver sá, er kyntist heimili hans kannast við, að það hafi í alla staði verið hið skemtilegasta. Sjálfur var hann jafn í skapi og skemtilegur; að visu heldur þur og fámáll við ókunnuga og þá er honum voru ei að skapi, en mjög ástúðlegur við vini sína og kunningja, einkum jjær stundir, er hann ætlaði til skemlunar. En þegar hann var að vinnu sinni vildi hann helzt að hann væri ekki tafinn, því hann var jafnan kappsamur við alt, er hann tók sér fyrir hendur og urðu því störf hans drjúg og farsæl. Þcir sem nú hafa hlutdrægnislaust skoðað ástand Péturs eins og þvi hefir verið lýst, munu eigi geta dæmt hann hart fyrir að- gjörðir hans, er orgelið hilaði 1859, er Þjóðólfur áfellir hanp svo mjög fyrir. Or-

x

Hljómlistin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hljómlistin
https://timarit.is/publication/435

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.