Hljómlistin - 01.01.1913, Side 6
28
HLJOMLISTIN.
Hljóðfæri og söngur í kirkjum.
Um liljóðfæri og söng í kirkjum Húnvetn-
inga, milli Hrúiafjarðarár og Blöndu, liefir
Porsteinn Konráðsson, organleikari á Eyólfs-
slöðum i Valnsdal, sent »Hljómlistinni« all-
greinilegt yfirlit. Nú um nokkurn tíma hefir
hann skráð hjá sér annál yfir það markverð-
asla sem við hefh' horið þar í sýslunni á
seinni árum, og er það, sem hér fer á eftir
afril úr þessu riti lians bls. 202—210. Ef
einhverjir kunna þar skýrar frá að segja,
verður það leiðrétt síðar.
Staðarkirkja í Hrútafirði.
í’að mun liafa verið kringum 1875, að
tekinn var upp nýi kirkjusöngurinn þar í
sókninni. A þeim árum llulti TheocLór sál.
Olafsson1) frá Mel og fór að slunda vcrzlun-
arstörf á Borðeyri og varð hann síðan verzl-
unarsljóri þar; hann andaðist í Júní 1906.
Theódór var söngmaður mikill og varð hann
brátt forsöngvari í Staðarkirkju og jafnframt
á Prestbakka. Porvaldur bróðir hans bjó
þar frammi í Hrútafirðinum2) og álti hann
harmoníum eitt lílið, sem hann léði kirkjunni,
og var það llult þangað; þannig slóðu sakir
um mörg ár. í kringmn 1885 lagðisl orgel-
spil niður í kirjunni um mörg ár og var þar
þá forsöngvari Gísli Jónsson bóndi á Fossi.
Nálægt 1900 mun þó hljóðíæri hafa verið
fengið í kirkjuna og var organisti þar nokk-
ur ár Sleján Öla/sson, hreppstjóri á Branda-
gili, bróðir Theódórs á Borðeyri. Ivring um
1905 mun Stefán liafa hælt organleikarastörf-
um, og máske að nokkru leyti vegna laun-
anna, er að eins voru 30 kr. um árið, enda
llutti hann og skömmu síðar lil Isaljarðar
1) Theódór og þeir bræöur lians, sem hér verða
ncl'ndir, voru synir séra Olafs sál. Pálssonar, er
llutti frá dóinkirkjuhrauðinu í Reykjavík norður
að Melstað um vorið 1871 og andaðist þar 187(5.
2) I’yrst hjó Porvaldur að Rcykjum og síðar að
Fögrubrekku, en nú hýr liann á Póroddsstöðum,
eignarjörð sinni.
og er hann þar nú hjá sonum sínum. Eftir
hann varð organleikari í Staðarkirkju Pór-
oddur Lijðsson á Oddsstöðum, sem lært hafði
hjá Stefáni fyrst og síðan nokkuð hjá Brynj-
ólfi þorlákssyni í Reykjavík. Söngkraftar
munu vera fremur litlir þar í sókn og þekk-
ing fólks í sönglegum fræðum fremur á lágu
sligi. í sókninni munu nú vera þrjú har-
rnónía.
Melstaðarkirkja í Miðfirði.
Fyrsta orgelharmoníum, sem kom í kirkju
í Húnavatnssýslu er það, sem þangað kom
1872. Þá var séra Ólafur sál. Pálsson ný-
kominn að brauðinu og var Theódór sonur
hans fyrsti organleikari þar. En þegar hann
ílutli lil Borðeyrar, tók við organleikaraslörf-
um eflir hann Sigurður Magnússon, sonur séra
Magnúsar Sigurðssonar á Gilsbakka og Guð-
rúnar Pélursdóltir fiá Miðhópi. Hann lærði
orgelspil hjá Jónasi Helgasyni í Reykjavík
og kostaði söfnuður Melslaðarsóknar nám
hans. Ilann var mörg ár organleikari og
barnakennari þar í sókninni. Spilaði hann
mikið á harmoniku. Annars skrifaði hann
mikið af lögum og jafnvel heilar bækur. Tvær
af bókum þessum veit eg að til eru enn;
aðra áJónas Jónsson þinghúsvörður í Beykja-
vík1), en hin er í eign þess er þella ritar.
Þegar Sigurður hætti þar organleikarastörf-
um fór hann héðan af landi burl lil Ame-
ríku og tók þá við um eill ár Ste/án nokk-
ur, að mig minnir, Slefánsson, norðan úr
Fljólum; hafði hann eillhvað numið í har-
moníumspili af sjálfum sér, — gat að eins
lekið 3 raddir. Eflir liann tók við Björn
Líndal, sonur Jóhanncsar bónda á Utibleiks-
stöðum. Ilafði liann numiö harmoníumspil
af Jónasi Helgasyni og var svo nokkur ár
organleikari á Mel þar lil hann fór að slunda
1) Ilandrit það sem höf. nefnir liér, er í 8 hl.
broli, 198 hls., en óskrifuð í pvi 3 hlöð. Pað cr
skrifað 1888 og í pví öll sálmalög úr nýum ísl.
söngbókum, er pá voru komnar út ogvíðasaman-
hurður á lögunum og mörg nokkuð hækkuð. —
Kverið cr ritað með mikilli vandvirkni. Ritstj.